Sunnudagur, 27. mars 2011
Rangfærslur/misskilningur "Nei" sinna
Hún hafði ýmislegt til málana að leggja:
- Hún hafði leitað dómafordæma um það að karfa fyrir Íslenskum dómsstólum væri í Íslenskum krónum en hafði hvergi fundið þau. Og hafði kannað þetta hjá m.a prófessorum í lögum og sérfræðingum og þeir fundu þess hvergi neinn stað.
- Hún lýsti því að málflutningur "Nei" sinna um að við hefðum verið svo góð við Breta og Hollendinga að láta innistæður eiga forgang með Neyðarlögum að ESA myndi taka tillit til þess. Það átti sér engin rök þar sem að Icesave væri sjálfstætt mál og sjálfstætt btot á EES samningnum.
- Hún fræddi Hall Hallsson og fleiri á því að að þar sem að EES samningurinn er lögfestur hér á landi frá Alþingi þá gildir hann að Íslenskum lögum. Og því gætu íslenskir dómsstólar ekki dæmt án þess að taka tillit til álits ESA.
- Ef að dómsstól hér dæmir að okkur beri ekki að greiða skaðabætur til Breta og Hollendinga þá myndi málið ekki hverfa því að það myndi aftur fara fyrir EFTA dómsstólinn því að þetta er samningsbrot á EES samningi.
- Þó okkur yrði ekki endilega vísað úr EES þá eru í samningum úrræði fyrir EFTA og ESB sem ganga út að t.d. heimila þeim að rjúfa hluta samning gegn okkur til að þvinga okkur til að ganga frá þessum máli. M.a. aðgerðir þá eins og að afnema tollfrelsi okkar, eða hefta fjármagnsstreymi til okkar sbr. að við fengum tímabundið að beita gjaldeyrishöftum.
Margt annað fróðlegt sem þarna kom fram. Það má heyra hvað hún sagði þegar hún fékk að komast að fyrir Halli Helgasyni í seinnihluta þáttarins http://dagskra.ruv.is/ras1/4539899/2011/03/26/ byrjar ca. um miðja upptöku.
Vek athygli að þegar "Nei" sinnar rökstyðja mál sitt en eingöngu nú vitanð í Reimar Pétursson eins og hann sé eitthvað lögfræðigúrú. Áður var vitanað mikið í Lárus Blöndal en því er nú alveg hætt.
Held að fólk ætti líka að velta því fyrir sér að setja fyrirvara þegar að Hallur Helgson og fleiri eru með lögskýringar og tala eins og þeir viti þetta alveg. Það er hægt að rökstyðja allt með tilvitnanir í lög og lagaframkvæmdir sem skilja takmarkað og rangtúlka.
Icesave-hópar stækka ört | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þú hittir naglann á höfuðið Magnús með að segja að ESB muni þvinga okkur það er rétt og nú þegar komið á daginn að með því að kjósa já við IcesaveIII er lykilinn komin að ESB, það er stærsta ástæðan fyrir að ég mun kjósa nei við samningum og einnig að það er ekki hægt að samþykkja eitthvað sem við vitum ekki hvað er!
Sigurður Haraldsson, 27.3.2011 kl. 18:25
Málið er afar einfalt. Nei og aftur Nei við Iceslave 3 og síðan þarf að kjósa strax á eftir til alþingis.
Vanhæf ríkisstjórn !!!
Kristinn J (IP-tala skráð) 27.3.2011 kl. 18:39
ESA er eftirlitsaðili með því að ríki standi við EES samninginn. EFTA dómsstóllin er sá dómsstóll sem ESA rekur mál sín fyrir. Ef að við erum ekki að standa við þann samning eða tilskipanir hans þá eðlilega verður EFTA að bregðast við. Því svona samningar væru ganglausir ef að þjóðum væri frjálst að túlka þetta eins og þær vilja. En það er t.d. ESA sem hefur farið yfir Neyðarlögin og samþykkt að við höfum heimild til að hafa hér tímabundið Gjaldeyrishöft og setja innistæður í forgang sem og að skipta bönkunum í upp í nýju og gömlu bankana. Þetta eru samt allt bort á EES en litið er til stöðu okkar. En hinsvegar lýðst okkur ekki að mismuna innistæðueigendum sem og að hafa ekki eftirlit með og sjá til þess að kerfi eins og innistæðutrygginarkerfi sé ekki virkt og þjóni tilgangi sínum
Magnús Helgi Björgvinsson, 27.3.2011 kl. 18:52
Magnús Helgi þú gleymir því að það er ekki eins og að við Íslendingar höfum ekki boðið vilja okkar fram í því að gera það sem við getum...
Bretar og Hollendingar hafa hafnað allri samvinnu segi ég og endanlega drullað upp á bak sitt í græðgi með því að hafna því síðasta EINGREIÐSLU...
Það er ekkert annað en að segja NEI og láta reyna á þetta fyrir dómsstólum...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 27.3.2011 kl. 19:12
Hvers konar lögfræðingur (íslenzkur?) er það, sem ber á móti því, sem segir skýrum stöfum í 9. gr. laga nr. 98/1999 um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta? Þar er þetta orðrétt: "Ávallt skal heimilt að endurgreiða andvirði innstæðu, verðbréfa eða reiðufjár í íslenskum krónum, óháð því hvort það hefur í öndverðu verið í annarri mynt."
Það þýðir ekkert fyrir ykkur að bera á móti þessu, hvort sem þið eruð kölluð Maggi eða Dóra.
Ennfremur hefur aðeins fundizt eitt fordæmi, þar sem leyft var að borga í erlendum gjaldeyri, þ.e. dönskum krónum, en það var reyndar ekki skv. dómi, heldur gagnkvæmri sátt eða samkomulagi málsaðila.
Alltaf þarft þú, Magnús Helgi, að lepja upp allt sem virðist mæla með málstað andstæðinga okkar í þessu máli. Er svona gaman að veifa röngu tré fremur en öngu?
Svo talar ÞÚ um "rangfærslur/misskilning nei-sinna"!
Jón Valur Jensson, 27.3.2011 kl. 22:15
Enn gelltir hundur Össurs og dillar rófunni fyrir gömlu nýlenduherrunum.
Páll (IP-tala skráð) 27.3.2011 kl. 23:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.