Mánudagur, 4. apríl 2011
Hinn dæmigerði "Nei" sinni
Var að hlusta á Útvarp Sögu í morgun þar sem hringdi maður og var að segja frá því hvað "já" sinnar væru að gera þjóðinni. Hann sagði að vegna málflutnings þeirra sem vilja samþykkja Icesave væru fjölskylduboð að leysast upp og þjóðin að klofna. Menn eru svo vitlausir að þeim dettur í hug að fara með svona vitleysu í fjölmiðla. Honum datt ekki í hug að þetta gæti nú verið vegna þess að fólk væri ekki sammála og að eins væri hægt að kenna "Nei" sinnum um.
Svo koma svona morðhótanir! Verða að segja að málflutningur "Nei" fólks er með afbrigðum og fólk virðist ekki átta sig á að því að það er að gleypa vitleysur upp hvert eftir öðru og uppruninn ekki traustar heimildir. Síðan er það að blanda þjóðernisrembu inn í þetta og um leið er það að fóðra allskonar vitleysinga sem eru svo vitlausir að senda fólki morðhótanir.
Staðreyndin er að allar stofnanir, sérfræðingar, meirihluti Alþingismanna, ríkisstjórn öll samtök atvinnulífsins og verkalýðshreyfingar og í raun allir sem hafa látið sérfræðinga skoða málið telja að við eigum að ganga að þessum samning.
Þeir sem vilja það ekki eru leikmenn sem byggja sín fræði á hæpnum rökum sem þeir hafa grafið upp á internetinu og eiga sér sjaldnast stoðir í raunveruleiknaum.
Hótaði fyrrverandi ráðherrum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ertu viss um að þetta sé NEI sinni Magnús ? allavega er nokkuð grafið djúpt í pokann hjá þér (vona ég) að kalla þann sem að þessu stendur "dæmigerðann" Nei sinna, var "drullusokkur" sem þú varst svo hrifinn af hjá Þorbergi, ekki nóg ?
Nei Magnús ! við getum verið beittir og harðir í rökræðunum, en hvorki Já né Nei sinnar flestir liggja á þessu plani, ona ég allavega.
MBKV
KH
Kristján Hilmarsson, 4.4.2011 kl. 17:26
Þetta gæti nú alveg eins verið einhver sem er að smygla sér inn í baráttuna á fölskum forsendum. Það þekkist nú, hver man ekki eftir breska lögreglumanninum sem læddi sér ínn í hóp Saving Icelandssinna, til að njósna fyrir lögregluna. Það mætti alveg segja mér að þetta sé fólk frá bankamafíunni sem er orðið dauðhrætt við að neiið verði ofaná.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.4.2011 kl. 17:38
Það er enginvegin hægt að verja svona eintakling sem svona gerir og ber að taka þetta mjög alvarlega.
Það ber að varast að fara í sleggjudóma og segja að allir NEI - sinnar séu öfgmann - það er ekki svo
Óðinn Þórisson, 4.4.2011 kl. 17:44
Ég á enn eftir að sjá rök frá Já sinnum. Ég hef séð upptalningu af ráðherrum og gömlum celebum sem ætla að segja já án þess að færa fyrir því gagnleg rök. Málflutningur já sinna sást síðan best í heilsíðu auglýsingu í Mogganum núna fyrir helgi. Þar var stór mynd af Jaws að gleypa íslenska fjölskyldu. Hræðsluáróður? Soldið.
Það eru engin rök til fyrir því að samþykkja Icesave. Engin lagaleg, engin siðferðisleg og allra síst eru einhver réttlætissjónarmið til fyrir að samþykkja þessa kúgun. Það virðist vera að ESB sinnar séu tilbúnir að greiða Icesave sem inngöngugjald inn í sambandið og þeir mega skammast sín mikið fyrir það.
Pétur Harðarson, 4.4.2011 kl. 17:47
Ég var búin að skrifa heilmikið hér,þegar einh. "draugur" kom og skaut það á bólakaf. Dæmi eru um að menn reyni að koma höggi á andstæðinga sína,með svona háttalagi,en þetta verður rannsakað. Er sammála Kristjáni H. þú ert ekkert að skafa af því. Þar sem ég er ekki daglegur gestur hér,sá ég ekki að þú hefðir verið hrifinn af grein Þorbergs Leifs. Þar sem hann er vinur á Facebook og auk þess bróðursonur minn (Leifur var fósturbróðir minn),sendi ég trekk í trekk mótmæli á hann,en það kom alrei fram. Þetta er kaski klaufaskapur,en vonandi ekki þurrkað út vegna mótmæla minna.
Helga Kristjánsdóttir, 4.4.2011 kl. 17:59
Helga ! Magnús Helgi má eiga það að hann stingur aldrei af frá rimmu, og stendur fyrir sínu, en Þorbergur bara "hverfur" ef rökin eru of góð gegn honum, því miður, en hann um það, mér finnst fræðandi að láta taka mig í gegn, eykur víðsýnið
MBKV
KH
Kristján Hilmarsson, 4.4.2011 kl. 18:03
Samkvæmt 40 og 41 gr. stjórnarskrárinnar eru það Landráð að smþykkja Icesave smninginn. Og því ber að segja NEI. Þetta segir sig nokkuð sjálft.
Aðalsteinn Tryggvason, 4.4.2011 kl. 18:05
Já Íslands hetjur við verðum að hrista þessa óværu af okkur. NEI,9april.
Helga Kristjánsdóttir, 4.4.2011 kl. 18:49
Það sem skilur á milli þeirra sem ætla að segja já og þeirra sem ætla að segja nei er réttlætiskennd og þú mátt alveg kalla það þjóðrembu ef þér svo líkar.
Nei segja þeir sem vilja ekki láta dæma sig fyrir glæp sem þeir frömdu ekki, en þessu er öfugt farið með þá sem ætla að segja já.
Hrólfur Þ Hraundal, 4.4.2011 kl. 20:56
Sammála Hrólfur. Við viljum einfaldlega ekki láta dæma okkur fyrir glæp sem við áttum enga aðild að. Það er bara svo einfalt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.4.2011 kl. 21:37
Ég var að taka eftir því að Magnús Helgi er með málstað já sinna í hnotskurn í borðanum hjá sér efst á síðunni. "Ísland í ESB! Takk fyrir. Ég segi já við Icesave" Þetta er ekki flóknara.
Pétur Harðarson, 4.4.2011 kl. 21:59
Þessi einstaklingur eða einstaklingar eru náttúrlega snarklikkaðir að fara að senda hótanir hægri og vinstri og finnst eiginlega meira dæmigert fyrir já sinna að herða rökin sín með því að bendla svona menn við alla nei sinna. Ég segi einfaldlega nei vegna þess að ég sé ekki ástæðu að bjarga ónýtri reglugerð um gervi tryggingasjóð ESB og skapa fordæmi fyrir almenning að bjarga bankamönnum. Vill frekar fá þetta fyrir dóm og ef hann segir að við eigum að borga þá skal ég fyrst samþykkja þetta frekar en að láta pína mig og hóta mér til að greiða eitthvað sem ég tók engan þátt í.
Já sinnar hafa sín rök en einhvern veigin enda þau alltaf á gamla góða Svavars rökum, bara til að losna við þetta af bakinu og þá blómstrar allt hér sem aldrei fyrr.
Daníel Sigurður Eðvaldsson, 4.4.2011 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.