Þriðjudagur, 5. apríl 2011
Ætli margir tala um þetta?
Svona að velta fyrir mér í framhaldi af þessari frétt um að Icesave sé mikið rætt á facebook hvort að eftirfarandi komi þar fram.
- Ef að sagt verður NEI við icesave ábyrgðinni gerir fólk sér grein fyrir því að ef að málið fer fyrir dóm og það ferli allt saman taki 3 til 5 ár eins og sagt er og síðan töpum við því. þ.e. að við verðum dæmd til að greiða þá skellur á okkur kannski 5 til 7 ára uppsafnaðir vextir. Nú í dag er talið að vextir frá 2009 til dagisns í dag séu hvað um 26 milljarðar. Það er fyrir 2 ár með 3% vöxtum. Ef við erum að tala um 5 til 7 ár þá myndu gjaldfalla á þjóðinna árið 2016 til 2018 bara um 100 til 150 milljarðar. Því að höfustóll Icesave verður þá óhreyfður og ber vexti allan þann tíma. Þ.e. óheimilt verður að taka úr þrotabúinu á meðan þetta mál stendur yfir. Þetta er miðað við vaxtakjör sem okkur bjóðast í dag í þessum samning sem eru 3%. En gæti náttúrulega verið enn meiri því að Bretar og Hollendingar geta heldur ekki tekið úr þrotabúi upp í það sem var greitt yfir lágmarksinnistæðurtryggingu. Þannig að við gætum verið að tala um að þegar dómsmáli lýkur gætum við verið með vexti gjaldfallana upp á kannski 300 til 400 milljarða vegna þess tíma sem dómsmálið stendur yfir sem og 2008 til 2011. Þett myndi þá þurfa að greiðast strax eða bætast við höfuðstólinn þannig að þá værum við að tala um skuld okkar upp á 1000 milljarða kannski auk þess sem að Bretar og Hollendingar fengju sína upphæð úr þrotabúinu þ.e. um 660 milljarða.
- Eins hvað það myndi kosta okkur í minni hagvexti og atvinnuleysi. Því erlendir fjárfestar láta náttúrulega kanna fyrir sig líklega útkomum úr þessum dómsmálum og kæmu ekki með fjármagn nema gegn einhverjum vildar samningum, því að við værum land sem væri ótryggt að fjárfesta í. Hvað heldur fólk að það ástand kosti okkur í minni hagvexti og atvinnuleysi. Tugi milljarða? Hunduruð milljarða? Ég mundi áætla að það kostaði okkur nokkur hundruð milljarða.
Margir ræða um Icesave á Facebook | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Sæll; Magnús Helgi !
Ég hygg; að þú getir alveg sparað þér Dómsdags þuluna, um kröfur Breta og Hollendinga, á hendur Íslendingum, Kópavogsbúi góður.
Virtu fyrir þér; veraldar líkanið - og sjá; hversu margar fyrrum nýlendur Breta og Hollendinga eiga ENN,, óuppgert tjón fyrri tíðar, sem þessir Evrópsku rummungar voru valdir að, á þeim slóðum.
Ætli stæði ekki í; þessum gerfi- Konungdæmum Evrópsku, að gera upp við : Indverja / Indónesa / Nígeríumenn, auk fjölmargra annarra, ef út í væri farið ?
Og; hví í ósköpunum, hafa þessar hetjur þínar, ekki ENN hafið dómsmál á hendur Íslendingum - þ.e., Bretar og Hollendingar, Magnús minn ?
Burt séð; frá öllu öðru, vel að merkja !?!
Með ágætum kveðjum, í norðanverða Gullbringusýsluna /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 5.4.2011 kl. 15:19
Það er merkilegt að fylgjast með því að öll rök og útreikningar eru já-megin, það eina sem nei-liðar setja fram eru dylgjur, þjóðrembingur og útúrsnúningur, enda er ekki í nokkur einustu rök að grípa hjá þessu ágæta fólki.
Halldór (IP-tala skráð) 5.4.2011 kl. 15:44
Magnús málefnanlegi,hvaða bullumeistari matar þig á svona þvælu.?
Bullumeistari.? ert það þú sjálfur sem ert að ljúga svona að sjálfum þér.
Númi (IP-tala skráð) 5.4.2011 kl. 18:13
Númi svona tala menn sem ekki hafa nein rök. Bara skítkast og leiðindi.
Ætli ég hafi ekki lesið nokkur þúsund blaðsíður um Icesave. Ég hef kynnt mér álit allar sérfræðinga sem unnu að þessu máli og gáfu álit til fjárlaganefnda.
Ég aftur kaupi ekki rök nokkra leikmanna og lögfræðinga sem engin er sérfræðngur í þessum málum.
Ég er ekki sérfræðingur, langt í frá en ég tel að Alþingismenn séu búnir að kynna sér málið vel, 70% þeirra samþykktu Icesave og það gerðu þeir ekki að gamni sínu heldur var þaðkalt hagmunamat á því hvað kæmi sér best fyrir þjóðinna. Þeirri niðurstöðu kýs ég að fylgja eftir að hafa kynnt mér málið eins vel og ég get.
Magnús Helgi Björgvinsson, 5.4.2011 kl. 20:31
Gæti orðið skondið að sjá framan í þá sem vilja ekki "skuldbinda barnabörnin" sín (alveg fram til ársins 2016!) útskýra það fyrir sömu barnabörnum hvernig þau eiga að borga fleiri hundruð milljarða fyrir nei-atkvæði afa og ömmu!
Ef það væri ekki sorglegt.
BR (IP-tala skráð) 5.4.2011 kl. 21:09
Magnús Helgi.
Hvað segir þú um þetta?
Landsbanki Íslands var með fulla tryggingu hjá breska tryggingasjóðnum."skýrteini FSA No.207250"
Full trygging þýðir að viðskipavinir Landsbankans í London nutu algjörar verndar breska tryggingasjóðsins.
Þessi klausa er tekin úr bréfi frá FSA, sem er breska fjármálaeftirlitið ef þér skyldi ekki vera kunnugt um það.
Bendi þér og öðrum Já-mönnum t.d. Halldóri nr 2 hér á síðunni þinni, á að lesa málefnalega umfjöllun Ómars Geirssonar að undanförnu, en þessi klausa er einmitt tekin beint úr einu slíku, þar sem þið stærið ykkur af því að kynna ykkur þetta málefni vel og vandlega.
Þetta segir okkur að breski tryggingasjóðurinn greiddi út allar Icesave innistæðurnar samkvæmt skilmálum en ekki breska ríkið sem nú vill að við greiðum þeim þær líka án þess að þeir hafi nokkurn tíma lagt út fyrir þeim.
Frábær flétta hjá bretum, finnst þér ekki?
Viðar Friðgeirsson, 6.4.2011 kl. 09:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.