Fimmtudagur, 7. apríl 2011
Eignarsafn Landsbankans dugar sennilega fyrir Icesave hluta okkar skv. þessu
Tekið af netinu:
Skv. frétt Financial Times í dag er áætlað að virði Iceland matvörukeðjunnar sé komið í 370 milljarða kr. Það eru mjög góðar fréttir og þýða að við Íslendingar þurfum EKKERT að borga fyrir Icesave. Við getum klárað málið með því að segja Já á morgun. Icesave skuldin er bara kominn niður í 0 kr. út frá forsendum samningsins. Við ítrekum að einungis núverandi samningur lætur upphæðina hverfa við nýtt verðmat á Iceland.
Menn verða að hafa kjark | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Magnús, "sennilega" er ónýt fullyrðing. Skjalfest og opinber yfirlýsing þess efnis er það eina sem dugar.
Kolbrún Hilmars, 7.4.2011 kl. 13:25
Nú ef að fólk er tilbúið að segja Nei við Icesave þó er það ekki að setja sig upp á móti að eitthvað sé sennilegt. Því Nei þýðir væntalega óvissu um miklu meira. Það er þó ljóst að skv. Icesave3 erum við með tryggt að þurfa aldrei að borga meira en sem nemur 5% af tekjum ríkisins á ári. En ef við höfnum Icesave þá vitum við ekkert hvað tekur við.
Magnús Helgi Björgvinsson, 7.4.2011 kl. 13:35
Hver tekur mark á þessari kerlingu lengur og hennar aftaníhosum.?
Ragnar Gunnlaugsson, 7.4.2011 kl. 13:37
Og við vitum sannarlega að það er búið að bjóða milljarð punda í Iceland og því var hafnað Og nú er verið að ræða um að það séu boð á leiðinni upp á 2 milljarða punda. Hvernig sem á þetta er litið eru þetta mun hærri upphæðir en þær sem Skilanefnd Landsbankans hafði metið þessar eignir á. Og því kemur meira í búið til að greiða Icesave
Magnús Helgi Björgvinsson, 7.4.2011 kl. 13:38
Magnús Helgi, ertu nú alveg viss? Hver er hin raunverulega krafa á "okkur"? Samkvæmt upplýsingum á vef Alþingis (skjal frá júní 2009) voru heildarinnstæður á Icesave 1.338 ma.kr. Af því falla um 650 ma.kr. undir lágmarkstryggingu. Eignir Landsbankans þurfa ekki aðeins að duga fyrir þessum 650 ma.kr. heldur öllum 1.338 ma.kr. Gerist það ekki, alveg óháð já-i eða nei-i í þjóðaratkvæðagreiðslunni, þarf ríkið líklega að greiða mismuninn. Ástæðan fyrir því er sú mismunun sem fólst í vernd innstæðna hér á landi og á Icesave.
Neyðarlögin settur ALLAR innstæður í forgangskröfuhóp. Til þess að það gangi upp að allir innstæðueigendur fái sinn pening til baka þurfa eignir Landsbankans að duga fyrir ÖLLUM innstæðu. Verði sjóðþurrð hjá Landsbankanum áður en búið er að greiða alla 1.338 ma. á Icesave, þá hefur ESA gefið í skyn að ríkið þurfi að greiða mismuninn. Það er því eins gott að eignir Landsbankans dugi ríflega 100% fyrir forgangskröfum, því annars munu íslenskir skattgreiðendur þurfa að greiða þær innstæður hér á landi, sem í raun og veru áttu ekki að njóta verndar.
Marinó G. Njálsson, 7.4.2011 kl. 14:27
Eignasafn Landsbankans var talið að stæði undir um 89% af icesave skuldinni nú um daginn þá var mat á t.d. Iceland innan við 100 milljarðar. Nú er verið að tala um að Iceland gæti selst á um 370 milljarða sem bætast þá við sem þýðir að 200 milljarðar bætast við þá tæpu 1200 milljarða sem eignarsafnir er metið á i dag. Þannig fékk ég að þetta gæti gengið upp. Sem og að talið var að ef að heildsölulánin hefðu verið dæms sem almennar kröfur þá var eignarsafnið talið duga fyrir Icesave. Því reikna ég með að það sé eins að hugsanlega 100 milljarðar meira en núverandi mat dugi fyrir Icesave. Og þó það féllu nokkri milljarðar á ríkið þá held ég að gróðinn sé miklu meiri á að klára þetta. bara hálft prósent í hagvexti myndi þýða auknar tekjur í þjóðarbúið upp á 150 milljarða á ári.
Magnús Helgi Björgvinsson, 7.4.2011 kl. 15:02
Stór hluti eignasafnsins er í dollurum, en það eina sem heldur uppi verðgildi hans er lánstraust Bandaríkjastjórnar sem nú fer hratt dvínandi.
Svo ætla ég að biðja ykkur að lesa þessa hérna frétt og segja mér svo hvort gengisáhætta vegna IceSave er eingöngu bundin víð íslensku krónuna?
Stöðvun vofir yfir bandaríska ríkiskerfinu
Guðmundur Ásgeirsson, 7.4.2011 kl. 15:16
Magnús, Iceland Foods var metið á 180 ma.kr. í bókum Landsbankans skv. frétt á DV.is þannig að það eru ekki 200 ma.kr. sem eru að bætast við heldur kannski 30 - 40 ma.kr. Síðan eru aðrar forgangskröfur en bara innstæður.
Þetta er ekki alveg svona einfalt. Það er hins vegar mín skoðun, að TIF þurfi alltaf að greiða lágmarkstrygginguna (þ.e. 20.887 EUR eða 16.700 GBP) að hámarki fyrir hvern innstæðureikning. Hjá því verður aldrei komist. Ég er líka sannfærður um að sama hvernig atkvæðagreiðslan fer, þá munu verða dómsmál um sömu hlutina, þ.e. mismunun eftir búsetu og ef sjóðþurrð verður hver á að borga það sem upp á vantar.
Marinó G. Njálsson, 7.4.2011 kl. 20:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.