Föstudagur, 8. apríl 2011
Er farinn að halda að þetta sé aðferð Þórs Saari til að fá fólk til að segja "JÁ"
Þetta tal hans um allt sé á leið til andskotans (fyrirgefið orðbragðið) er orðið löngu þreytt. Væri gaman að vita hjá honum hvaða skuldir það eru sem hann telur að leiði okkur í þjóðargjaldþrot og afhverju hann haldi að AGS sé þá ekki búið að grípa til frekari aðgerða? Og eins þá væri gaman að vita hvort hann sé virkilega að halda því fram að skuldir okkar sem eru rétt yfir 100% af landframleiðslu nú og koma til með að lækka hratt næstu árin þegar við greiðum niður lán vegna gjaldeyrisvarasjóðs okkar setji okkur á hausin. Við eigum nú stærsta hluta hans óhreifðanMinn á að mikð af lánum okkar eru við aðrar þjóðir og seðlabanka þeirra. Sem þýðiðr að við værum að varpa okkar skuldum á skattgreiðendur þeirra. Er það boðlegt?
Með þessu rausi er Þór að gera það að verkum að fólk hættir að hlust á hann. Eins það sem hann segir um Icesave.
Ísland stefnir í greiðsluþrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:04 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ef aðeins þessi dagur hefði ekki komið ...
http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2006/10/10/landsbankinn_kynnir_nyja_sparnadarleid_i_bretlandi/
Sara Margrét (IP-tala skráð) 8.4.2011 kl. 00:56
Þú ert já sinni og heldur að innganga í ESB hrunaveldið muni bjarga okkur upp úr öldudalnum! þér skjálgast hrapalega og átt eftir að reka þig á!
Sigurður Haraldsson, 8.4.2011 kl. 02:01
Hvernig vilt þú borga þessar skuldir, með öðrum skuldum. Áttu mörg krítarkort og tíu reikninga með yfirdrætti? Ætlar þú að skulda þig og þjóðinni út úr skuldunum. Dæmigert 2007 hugarfar. Taka lán og borga seinna eða ennþá betra láta einhvern annan borga. Helst útlendinga.
Björn Heiðdal, 8.4.2011 kl. 08:24
Þú er skelfilegur Magnús: Jæja en velkominn í NEI hópin daginn eftir kosningar og byggjum landið okkar upp, án þess að taka fleiri lán.
Copy/Paste frá Björn Heiðdal
Hvernig vilt þú borga þessar skuldir, með öðrum skuldum. Áttu mörg krítarkort og tíu reikninga með yfirdrætti?
Kristinn M (IP-tala skráð) 8.4.2011 kl. 08:30
Sæll Maggi. Ég vona að þú kunnir ensku....
Hér er smá brot af bréfi sem Michael Hudson skrifar til Íslendinga. (þú getur googlað hver hann er)
Hér er greinin í heild: http://kjosum.is/greinar/3-greinar/121-will-iceland-vote-no-on-april-9-or-commit-financial-suicide
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------
Will Iceland Vote “No” on April 9, or commit financial suicide?
Ireland, Greece and Iceland are now being told horror stories about what might happen if governments do not commit financial suicide..
Looking over the past year, it seems that the Icelandic nation has been used as a target for a psychological and political experiment – a cruel one – to see how much a population will be willing to pay that it does not really owe for what bank insiders have stolen or lent to themselves.
This is not only an Icelandic problem. It remains a problem in Ireland, and in the United States for that matter, as well as in Britain itself.
The moral is that creditor foreclosure – or voluntary forfeiture to pay international bankers – has become today’s preferred mode of economic warfare. It is cheaper than military conquest, but its aim is similar: to gain control of foreign property and levy tribute – in a way that the tribute-payers accept voluntarily. The result is economic austerity and chronic depression, ending the upsweep in living standards promised a generation ago.
Iceland’s government seems to have become decoupled from what is good for voters and for the very survival of Iceland’s economy. It thus challenges the assumption that underlies all social science and economics: that nations will act in their own self-interest. This is the assumption that underlies democracy: that voters will realize their self-interest and elect representatives to apply such policies. For the political scientist this is an anomaly. How does one explain why a national parliament is acting on behalf of Britain and the Dutch as creditors, rather than in the interest of their own country accused of owing debts that voters in other countries have removed their governments for agreeing to?
So returning to the problem of the credit rating agencies, how can anyone believe that agreeing to pay an unpayably high debt would improve Iceland’s credit rating??
Investors have learned to depend on their own common sense since losing hundreds of billions of dollars on the ratings agencies’ reckless ratings. The agencies managed to avoid criminal prosecution by noting that the small print of their contracts said that they were only providing an “opinion,” not a realistic analysis for which they could be expected to take any honest professional responsibility! (ojbara!!!)
It thus would be legally as well as morally wrong for Iceland’s citizens to spend the rest of their lives paying off debts owed for money that should rather be an issue between Britain’s Serious Fraud Office and the British bank insurance agencies.
Overarching the vote is how high a price Iceland is willing to pay to join the EU. In fact, as the Eurozone faces a crisis from the PIIGS debtors, what kind of EU is going to emerge from today’s conflict between creditors and debtors. Fears have been growing that the euro-zone may break up in any case. So Iceland’s Social Democratic government may be trying to join an illusion – one that now seems to be breaking up, at least as far as its neoliberal extremism is concerned.
anna (IP-tala skráð) 8.4.2011 kl. 13:22
Hann er nù bara ad segja sannleikann. Ìslendingar vildu ekki hlusta à erlenda sèrfrædinga ì "gòdærinu", treystu betur stjòrnendum bankanna. Thvì fòr nù sem fòr.
Steini (IP-tala skráð) 8.4.2011 kl. 14:04
Ertu alveg viss um að ekki sé búið að taka af gjaldeyrisvarasjóðnum.
Sandy, 8.4.2011 kl. 16:33
Hún Magga gamla fór út í banka í gær þar sem hún var búin að maxa krítakortið. Hún bað þjónustufulltrúann að láta sig hafa yfirdrátt svo hún gæti borgað og opnað kortið en hann neitaði þar sem hún átti ekki neitt og skuldaði meira en hún gat staðið undir. Þá tók Magga til sinna ráða og hringdi í Hraðpeninga og bað þá um að lána sér 100 þús kall sem hún fékk. Og viti menn þá opnaði þjónustufulltrúinn á yfirdráttinn og Magga gat borgað krítakortið og komist í Kringluna.
Stjáni (IP-tala skráð) 8.4.2011 kl. 22:18
Flott samlíking Stjáni.
Sigurður Haraldsson, 8.4.2011 kl. 23:15
Ísland mun stefna í greiðsluþrot ef þjóðin segir nei í kosningunum. :að bitnar verst á börnunum okkar.
Stefán Þ Ingólfsson, 9.4.2011 kl. 13:00
@ Stefán Þ - Góð vara selur sig sjálf, jafnvel án þess að vera markaðsett neitt frekar eða lofuð af mönnum/löndum/stofnunum.... o.s.f. með sínar hentuleikaskoðanir.$
gunnih (IP-tala skráð) 9.4.2011 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.