Föstudagur, 8. apríl 2011
Eva Joly komin langt út fyrir sitt sérsvið!
Við lestu rá greininni hennar sést að hún ásamt fleiri erlendu fólk sem hafa verið að skrifa um Icesave og hvetja okkur til að neita því eru ekki að þessu bara af einstakri góðmennskur við okkur. Þó sjá þarna að við getum verið tæki í baráttu t.d. græningja í Frakklandi fyrir breytingu á fjármálakerfi heimsins sem þau vilja að breytist.
Og svona rök eins og Icesave sé sambærilegt og leggja hvað 700 milljarða punda á Breska skattgreiðendur er náttúrulega út í hött. Hún skautar framhjá því að við erum að tala um ríkisábyrgð á láni til Innistæðutryggingarsjóðs sem vitað er að á fyrir mestu eða öllum greiðslum vegna Icesave í eignum Landsbankans (gamla). Held að Bretar væru þá ekkert að stressa sig yfir því.
Þarna er Eva Joly stjórnmálamaður að tala komin langt út fyrir sitt sérsvið. Hélt að hún sem hefur verið hér svo oft hlyti að vita að Ísland er ekki í neinu standi til að vera lögfræði- og hagfræðitilraun fyrir róttæklinga í heiminum næstu 3 til 5 árin. Hélt að kona sem upplifði t.d. óþolinmæði fólks gagnvart Sérstökum saksóknara í fyrra og þar á undan vissi að hér er fólk ekki í standi til að taka á sig auknar birgðar næstu ár til að fara út í baráttu sem lýkur eru á að tapist hvort eða er með enn meiri óvissu í kjölfarið. Þ.e. þjóðin þolir ekki að bíða í 5 ár með að sjá til lands. Það munu þá bara allir sem geta fara héðan.
Augu umheimsins á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:12 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Magnús! Ein samviskuspurning til þín: Hvort heldur þú að þjóðin trúi frekar Evu Joly eða forkálfum ríkisstjórnarinnar? Við vitum báðir svarið við þeirri spurningu.
Þórður (IP-tala skráð) 8.4.2011 kl. 09:31
Einn helsti sérfræðingur EU á sviði fjársvikamála kemst að því að fjármálakerfið hafi engann trúverðugleika og að skattgreiðendur eigi fyrir vikið ekki að moka peningum undir það.
Þá er hún umsvifalaust komin út fyrir sitt sérsvið?
sr (IP-tala skráð) 8.4.2011 kl. 09:32
Jájá Magnús þetta er að sjálfsögðu samsæri.....please
Einar (IP-tala skráð) 8.4.2011 kl. 09:45
Sæll vorkenni svona mönnum sem eru undirlægur flokkræðisins og elítunnar! Maður spyr sig hvers vegna þú lætur svona?
Sigurður Haraldsson, 8.4.2011 kl. 09:48
Hvert er þitt sérsvið Magnús?
Langar bara til að vita hvort þú hafir útfrá þeim forsendum "leyfi" til að tjá þig og hafa skoðun á Icesave?
Kristján H Theódórsson, 8.4.2011 kl. 09:56
Þótt ég sé ekki sammála Magnúsi í þessu máli mega allir hafa skoðanir á málum, hversu vitlausar sem þær eru. Við búum við málfrelsi í landinu, sem betur fer.
Þórður (IP-tala skráð) 8.4.2011 kl. 10:19
Nei þetta er myndu flestir ætla - "einmitt hennar sérsvið".
Hvað er annars hennar sérsvið að þínu mati (Magnús) ? ...
Og það er nauðsynlegt að heyra álit eins margra og mismunandi "fræðimanna" um þetta mál sem maður þarf endilega að taka afstöðu til. helst myndi maður nú vilja troða þessu bara ofan í kokið á Björgólfi, Sigurjóni og félögum sem spóka sig nú um frjálsir og enn -ríkir um Ísland -án þess að skammast sín.
Adeline, 8.4.2011 kl. 10:58
Alveg sammála Þórði um skoðanafrelsið, en Magnús á þá að virða rétt annarra til skoðanafrelsis óháð "sérsviði" viðkomandi!
Eva Joly hefur fullt leyfi til að hafa skoðun á hvort okkur ber að greiða Icesave ,eða ekki. Vill reyndar svo til að það fellur bara býsna nærri hennar "sérsviði" að greina hvað er rétt og rangt í því máli!
Kristján H Theódórsson, 8.4.2011 kl. 11:00
Það er merkilegt rannsóknarefni hvernig hluti þjóðarinnar er ýmist tilbúinn að bölva útlendingum í sand og ösku og liggja svo flatir um leið og útlendingarnir kitla hégómagirndina og ýta undir óraunsæið. Trúlega er þetta blanda af minnimáttarkennd og skammsýni. Segjum já!
Hjálmtýr V Heiðdal, 8.4.2011 kl. 11:05
Þú borgar Hjálmtýr ekki ætla ég að gera það! Nei verður ofaná því að réttlætið sigrar að lokum! Lifi lýðræðið og fullvalda frjálst Ísland.
Sigurður Haraldsson, 8.4.2011 kl. 11:47
Það skiptir ekki máli hvaða hugmyndir veltast um í kolli þínum Sigurður. Þú borgar bara í öðrum gjaldmiðli eftir nei-ið: atvinnuleysi, stöðnun, meiri niðurskurður í velferðarkerfinu ofl. Svona er lífið miskunarlaust. En þú og þínir skoðanbræður getið kanski fagnað ímynduðum sigri á morgun - og haldið uppá hann með flugeldasýningu. Það væri viðeigandi. Ég myndi í þínum sporum fá forsetann til að kveikja á fyrsta flugeldinum. Það væri líka viðeigandi.
Hjálmtýr V Heiðdal, 8.4.2011 kl. 12:46
Það eru mjög margir komnir út fyrir sitt sérsvið í þessu máli. Ég tjái mig mikið um það ég er kjötiðnaðarmaður. Steingrímur J er jarðfræðingur og Jóhanna Sig er flugfreyja. Ég persónulega tek mest mark á Evu Joly af þeim sem ég taldi upp.
Ævar Austfjörð, 8.4.2011 kl. 13:31
Þetta er nú vindhögg hjá þér Magnús. Eva er lögfræðingur, saksóknari í efnahagsafbrotum, stjórnmálamaður , rithöfundur og þingmaður á Evrópuþinginu. Hún gjörþekkir löggjöf ESB um fjármál, efnahagsmál og viðskipti. Alþjóðleg starfsemi fyrirtækja, s.s. banka hafa augljóslega verið hennar viðfangsefni. Ég las grein hennar og þar kom satt best að segja lítið nýtt fram enda kannski ekki við því að búast. greinin hefur frekar táknrænt gildi en innihaldslegt.
Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 8.4.2011 kl. 14:12
Bíddu hennar sérsvið er rannsóknir á fjármálamisferlum. Hún er eins og þú veist væntanlega ein af mörgum sem vill breyta fjármálakerfum. Það eru hennar pólitískuskoðanir og byggja ekki að því sem er viðtekið. Þannig að í hennar augum er þetta barátta sem vert er að taka en hún þarf ekki að lifa við það heldur getur skrifað um það eftir nokkur ár hvað þetta var sniðug hugmynd á meðan að við þurfum kannski að taka hér dýfu í lífskjörum til að fóðra þessa hugsmyndafræði hannar. Og það þola Íslendingar ekki nú til lengdar. Og tal hennar um að við séum að taka á okkur 700 milljarða er náttúrulega út í hött. Hún eins og aðrir vita að það er þegar til eignir fyrir megninu eða öllu sem Icesave kostar okkur.
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.4.2011 kl. 15:10
Og ég veit að hún er lögfræðingur yst á vinstrikanntinum. Situr á Evrópuþinginu fyrir Græningja í Frakkalandi en þar með er hún ekki sérfræðingur í milliríkjadeilum ekki frekar en Reimar er það.
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.4.2011 kl. 15:12
@Kristján H Theódórsson, 8.4.2011 kl. 09:56
Ofsalega sniðugt! Ég þarf að lifa með ákvörðuninni sem verður tekin á morgun og því eðlilegt að ég tjái mig um mínar skoðanir. M.a. á því sem aðrir segja. Hér er málfrelsi. Eva Joly má hafa sína skoðun og tjá hana er ekkert að setja út á það. En ég má hafa skoðun á því sem hún segir. Allt þetta er málfrelsi.
Ég er bara eins og hver annar Íslendingur sem hef velt þessu máli fyrir mér í 2 ár. Er ekki lögfræðingur, hagfræðingur, atvinnurekandi verkalýðsleiðtogi eða neitt svonleiðis en hlusta þegar allir sérfræðingar, hagsmunasamtök og allir þeir sem unnu að því að leisa þetta mál hvetja okkur til að segja já. Það er ekkert annað sem vakir fyrir því fólki en að við veljum það besta sem sjá fyrir Ísland.
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.4.2011 kl. 15:19
Gat nú verið að þú færir að baula Maggi. En hæðst glymur í tómri tunnu eins og máltækið segir.
Þín og þinna flokkssystkina mun verða minnst sem landráðamanna þegar öllu verður á botnin hvolft!
Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 8.4.2011 kl. 15:32
Hún er að segja að það eigi að afnema einu tryggingu sem almenningur hefur gegn bönkunum.
Hún er td. að segja að þegar SP-Kef fór sína leið á dögunum - þá hefði ríkið ekki átt að vernda innstæður.
Eru íslendingar sammála því? Eg hef ekki orðið var við að mjög margir íslendngar séu sammála því.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 8.4.2011 kl. 15:33
Magnús vs Joly. Tja, það er nú það. Ég held að ég veðji á að Joly hafi meiri þekkingu á þessu, sorry...
Jón Logi (IP-tala skráð) 8.4.2011 kl. 15:39
Komið þið sæli; Magnús Helgi - sem aðrir skrifarar, og lesendur !
Þó svo; þeir Magnús síðuhafi / Hjálmtýr og Ómar Bjarki, munu fremur síðla, viðurkenna þau afglöp sín, að fylgja íslenzku fjármála Mafíunni að málum;; svo augljóslega, sem öllum er kunnugt - og láta sér í léttu rúmi liggja, áframhaldandi lausagöngu Björgólfs Guðmundssonar (og sonar) - auk húskarla þeirra, nokkurra, skulum við ekki hæðast að dapurlegum viðhorfum þeirra þremenninga, öllu frekar.
Þeir gætu; þó fjarlægur möguleiki sé, sýnt iðran nokkra - og beðið sam landa sína fyrirgefningar, á furðulegri fylgisspektinni, við ''útrásar'' Margréti Kristmannsdóttur og Engeyjar- Benedikt Jóhannesson, sem þau önnur, í ''Áfram'' hópnum, undarlega, gott fólk.
Gefum þeim; Magnúsi / Hjálmtý og Ómari Bjarka ráðrúm, til þess að viðurkenna, sína vondu villu, að minnsta kosti.
Með kveðjum; úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 8.4.2011 kl. 15:56
Samála Óskar þeir vaða villu vegar og ekki annað hægt en að vorkenna þeim vegna blindu þeirra.
Sigurður Haraldsson, 8.4.2011 kl. 16:25
Magnús það að þú viljir segja já við þessum fjárkúgunum sýnir að þú ert annaðhvort þroskaheftur eða aumingi, Nú spyr ég bara hvort er það.
einhver (IP-tala skráð) 8.4.2011 kl. 20:22
Ég vil bjóða forseta Frakklands alla þingmenn Sjálfstæðisflokksins í skiptum fyrir Evu Joly og láta svo Össur Skarphéðinsson í milligjöf.
Árni Gunnarsson, 8.4.2011 kl. 20:43
Hver viti borin manneskja sér að þetta útspil Joly er sett fram í eiginhagsmunaskyni vegna baráttumála hennar á Evrópuþinginu. Ykkur dettur þó ekki í hug að hún sé að skella þessu fram því henni þyki svo ofsalega vænt um Íslendinga?
Páll (IP-tala skráð) 8.4.2011 kl. 22:34
Komið þið sæl; sem fyrr !
Einhver !
Fjarri fer því; að þú aflir fylgis, okkar málstað - sem viljum hafna Ice save´s, eða öðrum sér- Evrópskum gjörningum, með þinni framkomu, í garð Magnúsar Helga.
Þú ættir; að draga þessi ljótu orð þín, til baka. Magnús Helgi er; prúður og kurteis jafnan, í orðræðunni, og á því rétt á, að honum sé sýnd lág marks virðing, á síðu sinni.
Með; þeim sömu kveðjum, sem fyrri /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 8.4.2011 kl. 22:54
Ég segi NEI við Icesave, því mér var kennt að það væri ljótt að stela.
Theódór Norðkvist, 9.4.2011 kl. 01:54
Eva Joly er afar fjölmenntuð kona með mjög breitt og vítt menntunarsvið. Hennar álit er mikils virði um allan heim. Svo mikil virðing er borin fyrir þessari konu, að menntaðasta og víðlesnasta þjóð heims, Frakkar, þar sem venjulegur öskukall les Descartes og venjulegur pípulagningarmaður kann stórar glefsur úr Kant, og skúrningarkonan getur þrætt um mismunandi kenningar er varða Sócrates, þjóðin þar sem lýðræðið varð til og nútíminn, móðir Bandaríkjanna og nútíma Evrópu, gefur henni séns að verða þar mögulega forseti. Hún er líka meiri Íslandsvinur en þú sjálfur.
Magnús (IP-tala skráð) 9.4.2011 kl. 02:11
Kannanir hafa sýnt að það er mikil fylgni með menntun og skoðunum á Icesave!
Þeir sem eru háskólamenntaðir kjósa frekar já og þeir sem eru með grunnskólamenntun kjósa frekar nei...
hmm hverjum á ég að treysta fyrir framtíð Íslands.....
Ég segi JÁ!
Ég byggi mína skoðun að miklu leiti á hvað upplýstir einstaklingar hafa að segja um málið, vonandi stjórnast ykkar skoðun ekki af tilfiningum heldur rökum og hvað er best fyrir Ísland!
Tryggvi (IP-tala skráð) 9.4.2011 kl. 02:16
Eva Joly er ekki fjölmenntuð eins og einhver sagði hér að ofana. Hún starfaði sem ritari og tók lögfræðinámið sitt í kvöldskóla og útskrifaðist úr því 38 ára og hefur eitthvað farmhaldsnám í lögfræði þ.e. "and became a magistrate when she was 38.[1] Joly specialised in financial affairs, and in 1990 she joined the High Court of Paris as an investigating judge"
Magnús Helgi Björgvinsson, 9.4.2011 kl. 08:34
Góðan dag.
þeir sem komu okkur í þetta er talið menn um 45 til 50 vel mentaðir og á góðum launum. Hverjir vilja samþykkja þetta þeir sömu.. Það er alltof mikil óvissa sem við Íslendingar fáum ekki að vita um. þannig segjum NEI og fáum upplýsingar sem okkur langar að vita td. var allt tryggt í Bretlandi, varðandi mismun hvað með vaxtakjör sem er verði að bjóða OKKUR 3,3% en þeir lána sér með 0.9 % Afhverjum eiga bretar að GRÆÐA á þessum gjörningi Bjögga og CO
bs (IP-tala skráð) 9.4.2011 kl. 10:21
RANNSÓKNARDÓMARINN Joly er sem sagt skussi, sem var orðin heilla 38 ára þegar hún loksins kláraði kvöldskólann sinn, og hélt svo áfram í einhverju "farm-halds" námi. Kannski búfræðingur? Hlýtur að vera, því flestir eru þeir örugglega nei-menn :D
Jón Logi (IP-tala skráð) 9.4.2011 kl. 11:17
Athugaðu Magnús líka: Eva Joly sagði líka að það kæmi hæðst 30% út úr Landsbanka hræinu, ætli það veri ekki nær lagi.
Þú átt eftir að þakka þeim 70% sem segja NEI í dag, að bjarga landinu okkar, að því marki sem hægt er, en því miður erum við gjaldþrota þjóð sem getur ekki haldið uppi skammlaust mennta og heilbrigðiskerfi,
Iceslave3 er því ekki ábætandi
Kristinn M (IP-tala skráð) 9.4.2011 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.