Þriðjudagur, 12. apríl 2011
Ólöf hefur bara ekki hugmynd um málið.
Bendi á að Hollendingar hafa einmitt sagt að þeir muni ekki hika við að innheimta vexti allann tímans sem málið tefst.
Og svo eins og lesa mál í dag þá þekkja Hollendingar og bretar ágætlega til EES samningsins líka. Menn hér láta eins og þeir þekkji hann ekki og hafi engan áhuga á honum. Þannig kemur fram í bréfi Hollenska fjármálaráðherrans að þeir skoði nú að beita grein 111 í EES samningi:
Í bréfi hollenska fjármálaráðherrans kemur fram að hollendingar íhugi í samstarfi við Breta að beita íslendinga efnahagslegum þvingunum til að knýja fram efndir í málinu. Er vísað í hundruðustu og elleftu grein EES samningsins í því samhengi sem fjallar meðal annars um hvernig leysa megi ágreining um túlkun samningsins. Aðilar geta gripið til þvingana náist ekki sátt um eina ákveðna túlkun. (www.pressan.is )
Hér haf menn nú almennt ekki fjallað um þennan möguleik. Þó hér hafi sjálfskipaðir sérfræðingar talað eins og þeir þekki til Evrópulaga og EES samningsins það vel að þeir geti farið með þetta eftir minni og túlkað þetta betur en nokkur annar.
Þurfum ekki að flýta dómsmáli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Magnús! Þeir unnu kosninguna. Við verðum að taka því.
Best er að snúa vörn í sókn og sækja að þeirra liði.
Treystir einhver Bjarna-Vafningi, Ælu-Tryggva eða Mútu-Gulla fyrir stjórnun landsins?
Sveinn R. Pálsson, 12.4.2011 kl. 20:13
En auðvitað hefði verið best að semja, því peningarnir eru allir í þrotabúinu og við hefðum ekkert þurft að borga.
En úr því að svona fór, hygg ég að ríkisstjórnin hafi náð góðri viðspyrnu nú þegar, t.d. með því að kalla saman sendiherrana, með því að ræða við norrænu ráðherrana og ýmsu fleiru.
Mesta klúðrinu hefur því verið afstýrt.
Sveinn R. Pálsson, 12.4.2011 kl. 20:17
Eg er ekki alveg að ná því afhverju fólk var að segja ,,nei".
Eða sko þarna fyrir nefnda kosningu voru allir að segja að það þyrfti að borga svo og svo mikið jafnvel 600 ef ekki 12.000 milljarða.
Núna eru þeir er ,,nei" sögðu að tala um að allt verði borgað úr þrotabúi - og rúmlega það!
Er hægt að ákveða sig eða?
Ómar Bjarki Kristjánsson, 12.4.2011 kl. 20:39
það er líka ósvarað eða ekkert skýrt, að altso menn eru að tala um að byjað verði að borga í sumar og talað um ,,stórar upphæðir" og ,,stærstu upphæðir íslandssögunni" o.s.frv.
Að þegar borgað er út - á þá að gæta jafnræðis við útborgun? ða ætla menn að láta TIF fá umfrmforgang o.s.frv. o.s.frv.
það er eins og að það sem menn eru að segja núna, ma. forseti, sé það að B&H eigi að hirðaþrotabú og sjá hvað það gerir og enga vexti heldur.
þetta er komið í alveg þvílíka hringavitleysu. Kalt mat.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 12.4.2011 kl. 20:43
En það var náttúrulega ósanngjarnt af Bretum og Hollendingum að krefjast þess að við ábyrgðumst þessa hrikalegu upphæð. Þeir þurftu ekki að vera svona harðir, fyrir þá er þetta lítil upphæð og fyrirséð að mest eða allt kæmi úr þrotabúinu.
Er hægt að ætlast til þess að þjóðir fari í þjóðargjaldþrot út af hruni banka?
Eða á það bara við um litla Ísland?
Sveinn R. Pálsson, 12.4.2011 kl. 20:47
Það kom fram undir það síðasta að erlendir innistæðueigendur högnuðust á neyðarlögunum.
Til að hægt sé að dæma okkur, þarf að sýna fram á tjón.
Þeir urðu ekki fyrir tjóni, þannig að ekki er hægt að dæma okkur.
Sveinn R. Pálsson, 12.4.2011 kl. 20:50
Að mínu áliti, sem margoft hefur komið fram, þá gætu málaferli fyrir ísland orðið þung undir fæti. þau verði eins og ganga í brotasnjó sem kallaður var í denn. þá er það svona hvorki linur snjór eða harðfenni.
Sko, varandi ósanngirnina, þá var hrunið i heild ósanngjarnt. Þetta atriði er einn hluti sem fylfi þessum hrunsfjanda. það er til að byrja með ekkert vit í að taka þennan hluta útfyrir sviga og gera að sérstöku efni eða blása til sjálfstæðs lífs út af fyrir sig. það hlýtur bara að vera gert vis vitandi og til að nota pólitískt.
þetta snýr ekki beinlínis lengur að innstæðueigendum í B&H lengur. Vegna þess að B&H hlupu undir bagga og greiddu þetta út. þetta snýr eftir það að því, að Ísland uppfyllti ekki skuldbindingar sínar sem því að bar að gera. Og er þar með í bresti gagnvart EES. Og varðandi að erfitt sé að sína fram á skaða af þeim sökum - eg efa það. það getur aldrei afsakað eða afnumið skaðann að aðrir hlupu undir bagga með íslandi. Eg held að það sé afskaplega langsótt.
Ef hægt er að komast hjá skuldbindingum sínum á þennan hátt sem Ísland ætlast til (ísland er að tala um einhverskonar undanþágu frá regluverkinu) þá er þar kominn brestur í Jafnræðisprinsipp EES og líka í raun EU. þá væri nánast verið að segja að Jafnræðisreglan væri merkingarlaus.
Þetta með að innstæðueigendur væru betur settir með Neyðarlögunum sem talað var mikið um undir það síðasta - það var bara frasi búinn til á auglýsingadeild. Í hefðbundum gjaldþrotum banka endurheimta slíkir aðila oft og jafnvel yfirleitt eitthvað uppí sínar kröfur með tímanum o.s.frv. þ.e. umfram trygginguna sem greidd er út strax.
þetta með ,,þjóðargjaldþrotið" þá er það líka bara frasi sem lifir orðið sjálftæðu lífi og hægt er að grípa til eftir þörfum. Sem sýnir sig nú á því núna að - það á allt að greiðast úr þrotabúi! Og bara núna í sumar og á næsta ári mest. Og rúmlega það heyrðist mér á BBC í viðtali nokkru.
Í raun hafa B&H teygt sig ansi langt og komið til móts við ísland.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 12.4.2011 kl. 21:29
Úr því að aldrei stóð til að við greiddum þessa risa upphæð, þá hefði verið óþarfi að hafa hana í samningnum. Þetta gerði samninginn svo ljótan.
Sjáið núna hvernig þeir láta, tala um að beita AGS gegn okkur í einhvers konara handrukkun.
Sveinn R. Pálsson, 13.4.2011 kl. 07:17
Ljótan og ljótan. Há upphæð. En nú eru allir alveg sammála og fara með það útum allan heim að eignir borgi þetta og rúmlega það. það lá alltaf fyrir að upphæðin var formsatriði. Eignir dekkuðu þetta mestanpart og jafnvel alveg. það sem útaf stæði væri pínötts í heildarsamhengi hrunsins.
Þetta var nú einu sinni upphæðin sem ísland bar ábyrgð á. þessvegna varð hún að vera þarna. Auk þess sýnist mér engu skipta hve há eða lá þessi upphæð er. Fólki langar til að stofna til illinda við útlendinga vegna þjóðrembingsfaktorsins sem plaga þesa þjóð - fók vill ,,ekki borga" eitt pund sýnist mér. það vill ekki einu sinni láta af hendi það sem er í tryggingarsjóðsræksninu.
þetta mál hefði alltaf átt að klára á ríkisins leveli. þ.e.a.s. þeirra sem kosnir hafa verið til að sjá um þau málefni. það að fara að hringla með þetta út til allra innbyggjara var alveg fráleitt og óábyrgt af alþingismönnum. Bara rugl.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 13.4.2011 kl. 08:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.