Miðvikudagur, 13. apríl 2011
Þetta verður grafskrift Ásmundar Einars í Pólitík
Hann verður minntur á þetta þegar:
- Hætt verður við breytingar á kvótakerfinu
- Hækkaðir skattar á lægstu laun og persónuafsláttur frystur
- Þegar að skattar á hátekjur verða afnumdir
- Skattar á fyrirtæki afnumdir
- Þjónustugjöld á sjúkrahúsum verða hækkuð.
- Þjónustugjöld á annarri þjónustu verða hækkuð.
- Markvisst verði hér virkja án tillits til náttúruverndar og allt fyrir álver. Eins og framsóknarmenn vilja. Gengi svo hart fram að ekkert verði hér eftir fyrir komandi kynslóðir sbr. vilja þeirra til að nýta skatta framtíðarinnar með því að skattleggja inneignir fólks í séreignarsparnaði.
Alveg með ósköpunum að hann skuli láta brjóta á að samningar við ESB verði kláraðir og kosið um þá.
Ömurlegur lýðskrumari. Sem markvisst leiðir Sjálfstæðismenn til valda hér aftur.
Styður ekki lengur ríkisstjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:38 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 969307
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ásmundur er heiðarlegur og fylginn sér. Hann hefur kjark, þor og dug til að standa við sína sannfæringu.
Það er meira í hann einan spunnið en heila smálest af svikulum Samfylkingarfroðusnökkurum.
Birgir (IP-tala skráð) 13.4.2011 kl. 20:09
Mér finnst hann hugaður að standa með sannfæringu sinni gegn Safylkingunni, VG og Magga.
Þetta er ekki svarthvítur heimur, en þessi stjórn er ekki nógu góð og reyndar ekki sjálfstæðisflokkurinn heldur. Ég vona að það komi gott nýtt fólk í kosningunum.
Andri (IP-tala skráð) 13.4.2011 kl. 20:13
Og hver er sannfæring hans? Að frekar en að þjóðin fái að greiða atkvæði um ESB aðildarsamning þá sé betra að koma Sjálfstæðismönnum og framsókn að? Hvað er að því að klára þennan samnig og þjóðinn svo fái að fjalla um hann og greiða atkvæði. Var þetta ekki það sem hann sagði um Icesave? Að þjóðin fengi að skoða samningin og hann treysti svo þjóðinni til að taka rétta ákvörðun.
Magnús Helgi Björgvinsson, 13.4.2011 kl. 20:21
Hvaða breygingar?
Núverandi ríkisstjórn gerði að fyrstu verkum að hækka bæði tekjuskatt og alla aðra skatta ásamt því að afnema verðtryggingu á persónuafslátt.
Hátekju og fyrirtækjaskattar verða ekkert afnumdir.
Eitt af fyrstu verkum núverandi ríkisstjórnar var að hækka þessi gjöld.
Eitt af fystu verkum núverandi ríkisstjórnar var að hækka öll gjöld.
Voru ekki síðustu fjárlög, og efnahagsspár miðaðar við álver í Helguvík, og jafnvel Húsavík líka?
Var það svo ekki núverandi ríkisstjórn sem leit undan og steig til hliðar á meðan HS Orka var seld til Kanada?
Hvað er að óttast þó núverandi stjórn fari frá?
Það versta sem getur gerst er að áfram verði leyft að auglýsa léttöl í fjölmiðlum.
Sigurður (IP-tala skráð) 13.4.2011 kl. 20:22
aðildarviðræðurnar kosta meira á hverju ári en niðurskurðurinn í heilbrigðikerfinu
Samúel Guðmundur Sigurjónsson (IP-tala skráð) 13.4.2011 kl. 20:28
Meira ruglið sem maður þarf að lesa hér frá þeim sem vilja ekki að við fáum að kjósa um aðild að Evrópusambandinu. Við hvað eruð þið svona hrædd? Að við fáum samning sem sé góður fyrir fólkið, að LÍÚ og aðrir auðmenn og hagsmunahópar kunni að missa einhver völd??
Margrét S. (IP-tala skráð) 13.4.2011 kl. 20:33
Ég, einsog margir aðrir erum hræddir um að ef kosið yrði um aðild að ESB samning, þá myndi þessi svikula stjórn horfa frammhjá þeim úrslitum sem þar yrðu, og gera bara það sem þeim sýndist.
Svona er nú traustið sem hún nýtur hjá almenningi !
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 13.4.2011 kl. 20:50
Ég held að þetta sé upphafið á nýrri byrjun hjá honum Björgvin og hann á alveg örugglega eftir að vinna stóran sess fyrir þetta innan flokksins síns...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 13.4.2011 kl. 21:02
Ég er orðin þreyttur á bullinu í þér Magnús! Gengur gegn vilja meirihlutans og vilt viðhalda samá flokksræðinu til glötunar!
Sigurður Haraldsson, 13.4.2011 kl. 21:06
Nú, er þetta bull í Magnúsi? Ég sé ekki betur en hann sé einn af fáum sem skrifa eitthvað af viti hér á moggabloggið.
Eiga menn ekki að vera samkvæmir sjálfum sér? Menn heimta kosningu um Icesave en vilja ekki kjósa um ESB. Treysta menn ekki þjóðinni til að kjósa rétt?
Sveinn R. Pálsson, 13.4.2011 kl. 21:32
Menn treysta aðeins þjóðinni í þjóðaratkvæðagreiðslu þegar menn vita niðurstöðuna.
Þess vegna skil ég ekki Ásmund Einar. Hann veit að þjóðaratkvæði um ESB verður kolfellt.
Hann sagði "já" vegna þessa eina máls. Það væri nú áhugavert Alþingi og ríkisstjórn ef hver og einn fengi öll sín mál í gegn.
Menn verða að læra að gefa eftir í sumum málum.
Ásmundur Einar getur það ekki. Honum finnst mikilvægara að vera formaður Heimssýnar en að vera þingmaður flokks í ríkisstjórn.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 13.4.2011 kl. 22:51
Maggi: Það er eðlilegt að draga þessa umsókn um aðild að ESB strax til baka. Umsóknin gengur þvert gegn vilja meirihluta Alþingis og vilja meirihluta þjóðarinnar. Um það vitna fjölmargar skoðanakannanir. Það vita allir Íslendingar hvað felst í inngöngu í ESB og hvað ESB er. Þar af leiðandi átti að kjósa um umsóknina á sínum tíma til að fá það fram hvort þjóðin hefði yfirhöfuð áhuga á skoða aðild að ESB. Þau rök að það þurfi betri upplýsingar og að kíkja í pakkann eru tómar lygar og falsrök. Með sömu rökum má alveg eins halda því fram að ekki sé yfirleitt hægt að kjósa til alþingis vegna skorts á upplýstri umræðu um stefnu stjórnmálaflokkanna. Þá mætti t.d. fresta almennum þingkosningum endalaust á þeirri forsendu að kjósendur þekki ekki stefnumál Samfylkingarinnar nægjanlega vel, helst að kjósendur þyrftu að sanna þekkingu sína á þeirri stefnuskrá með próftöku. Þetta dettur engum að sjálfsögðu í hug þegar kemur að taka afstöðu til framboðslista til Alþingis. Það hefur verið talið eðlilegt og sjálfsagt að kjósendur fái að kjósa það sem þeim hentar jafnvel þó vitað sé að stór hluti kjósenda lætur ekki svo lítið einu sinni að kíkja á stefnuskrár flokkanna. Jafnvel ekki einu sinni stefnuskrá Samfylkingarinnar þó ótrúlegt sé Maggi minn. Á þessari sömu lýðræðislegu forsendu er 100% eðlilegt að kjósendur á Íslandi fái að kjósa um það hvort lengra skal haldið í þessu aðlögunarferli að ESB eða ekki. Nægjanlegar upplýsingar til að mynda sér afstöðu til þess liggja alveg klárlega fyrir eins og áður sagði.
Rekkinn (IP-tala skráð) 14.4.2011 kl. 01:20
Þú ert sjálfur lýðskrumari og það á fullum launum sem slíkur, sannfæring þín til sölu fyrir gig í tölvuviðgerðarbransanum. Af þeim ofmentnast þú svo og telur þig menntaðan og vitran mann, afþví einhver slúbbertinn fann upp á því að fara að gefa út háskólagráður fyrir tækninám og annan páfagaukalærdóm sem enga sjálfstæða hugsun þarf í að læra, og ekki einu sinni meðalgreind. Svo agnúast þú út í manninn fyrir að hafa sinnt búskap, sjálfur kominn mest af fólki sem gerði það þúsund ár aftur í tíman og meira, eins og allir Íslendingar (kíktu bara á islendingabok.is) ,og vanvirðing þín á þessum störfum því álíka virðuleg og svarta mannsins sem reynir að slá um sig með því að tala illa um "helvítis negra". Sveitó í neikvæðu merkingunni er hinn viðkunnalegi Ásmundur þó ekki, en það ert þú. Heimóttarlegur maður sem sér ekkert út fyrir Samfylkingargarðinn sinn, hefur aldrei lært að hugsa, og er ófært að horfa hlutlaust á hlutina og sjá þá í sínu rétta ljósi, heldur stjórnast alfarið af hver borgar launaseðilinn hverju sinni. Ég myndi hætta þessu gaspri hér, því það varir og verður að eins konar grafskrift, þinni eigin. Farðu nú að sá betri fræjum en þetta illgresi hér.
The Truth (IP-tala skráð) 14.4.2011 kl. 02:14
Sigurður. Það eru allir orðnir þreyttir á þessu manni. En við getum prísað okkur sæl að vera ekki í hans sporum. Hann hlýtur að vera enn þreyttari á sjálfum sér. Það er þreytandi að standa í sölumennsku á eigin sál og samvisku 24/7 bara til að vera boðið í drepleiðinleg partý hjá Samfylkingunni og fá að gera við tölvurnar þeirra.
The Truth (IP-tala skráð) 14.4.2011 kl. 02:17
Ásmundur er langt í frá að vera hugrakkur. Hann hefur afar þröngt sjónarhorn. Sérhagsmunir hans sem bónda og hluta af forystu bænda móta hans skoðanir. Hann er ánægður með núverandi styrkjakerfi landbúnaðarins. Hann er ánægður með allar beingreiðslurnar. Hann er ánægður með ríkisstyrkt samtök bænda og að þau eru ráðuneytisígildi. Þetta er sjóndeildarhringur Ásmundar. Aðild að ESB gæti truflað þessa þægilegu veröld. neytendur landbúnaðarvara eru Ásmundi ekki ofarlega í huga. Hans heimur er búið heima í Dölunum.
Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 14.4.2011 kl. 19:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.