Föstudagur, 15. apríl 2011
Bara svona að benda Ásmundi og co hvað þau eru að kalla yfir Ísland
Þ.e. að þau eru markvisst að koma Sjálfstæðisflokk til valda aftur. Og á heimasíðu eins af hugmyndafræðingum þeirra í kvöld mátti lesa eftirfarandi þar sem hann sagði frá framsögu sinni á fundi ungra sjálfstæðismanna:
Ég kvað margt fleira sameina sjálfstæðismenn en sundra þeim og taldi fullvíst, að núverandi forysta flokksins myndi læra af þessu máli. Verkefnið framundan væri að þétta raðirnar og stöðva þau skemmdarverk, sem núverandi vinstri stjórn væri að vinna á atvinnulífinu.
Draugar frá nítjándu öld gengju hér ljósum logum, til dæmis hugmyndir Karls Marx um stighækkandi tekjuskatt og Henrys Georges um innheimtu sérstakrar rentu af auðlindum.
Og svo talaði hann um:
Dr. Þráinn Eggertsson prófessor hefði síðan í nýlegu og yfirgripsmiklu viðtali í Frjálsri verslun útskýrt, hversu mikilvægar margar stofnanir væru hverri þjóð. Íslendingar hefðu til dæmis myndað eina skilvirka kerfið, sem til væri í fiskveiðum, kerfi ótímabundinna og framseljanlegra aflaheimilda.
Það er að þá fyrst væri farið að verja forréttindahópa hér á landi. Ekkert andskotans auðlindagjald og þrepaskipti tekjuskattur afnuminn og það gert með því að lækka skatta á efstu tekjurnar og hækka á móti á þá sem lægstir eru. Og áfram ættu kvótaeigendur að fá að hirða hagnaðinn af auðlindum okkar í hafi án þess að greiða neitt sérstaklega fyrir það.
Þetta er það sem Ásmundur og co eru auðsjáanlega að stefna að. Að sjálfstæðisflokkurinn komist hér aftur til valda að mala undir flokkseigendur sína. Það er nokkuð ljóst að stjórnin fellur líklegast með haustmánuðum nema að hún nái að styrkja sig. Og þar verður Ásmundur Einar og fleiri þau sem geta þakkað sér það sérstaklega.
Ásmundur Einar segi af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:02 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þetta er kolrangt mat hjá þer Magnús. Ásmundur Einar og co eru ekkert að hugsa um Sjálfstæðisflokkinn heldur reyna að vera trú sinni skoðun og sannfæringu (eins og stjórnarskráin býður) öfugt á við önnur flokkssyskin sín og alla Samfylkinguna sem virðast hafa að eina markmið að sitja í ríkisstjórn eingöngu af ótta við að Sjálfstæðisflokkurinn taki af þeim stólana.
Finnst þér annars að öllu sé fórnandi til að koma í veg fyrir að Sjallar komist til valda og þá meina ég ÖLLU, þess vegna landi og þjóð og hornsteinum þess, fjölskyldunum í landinu? Bendi þér á þær gífurlegu eignatilfærslur og eignaupptökur sem þessi stjórn stendur nú fyrir með skjaldborginni um fjármálaelítuna. Hvar er skjaldborgin um heimilin sem lofað var. Jú við vitum hvar hún er. Hun er á sínum stað en snýr bara öfugt. Heimilin lentu óvart öfugu megin, eru utan við hana.
Viðar Friðgeirsson, 15.4.2011 kl. 02:41
Þið Samfylkingarmenn eruð svo illa heilaþvegnir að þið hafið breytt þessum flokki í einhvers konar sértrúarsöfnuður. Samkvæmt afaróvísindalegum kenningum þess safnaðar, sem haldið er fram af miklu ofstæki, er allt illt fyrr og síðar Davíð Oddsyni að kenna, og hver sem ekki lýst nógu vel á aðgerðir ykkar hlýtur að vera á vegum Satans, þar sem hann tilheyrir ekki ykkar "einu réttu trú", en Satan kallast Sjálfstæðisflokkurinn á máli Samfylkingar-safnaðarins. Það er eins og þið hafið engar heilasellur og hafið aldrei heyrt um ólíkar skoðanir, ólík siðferðisviðmið, og stofnun nýrra stjórnmálaflokka. Það eru hundruðir þúsunda stjórnmálasamtaka í heiminum. Lífið snýst ekki kringum ykkur og Sjálfstæðisflokkinn eins og í ykkar sveitó litla heimi sem sér ekkert nema sjálfan sig, hina heilögu, versus "Skrattan", fáránlega heilaþvegna fólk! Þið eruð meiri ofstækismenn en nokkur annar á Íslandi og forhertari í dúalískri heimsku ykkar og svart-hvítri heimsmynd en nokkur annar!
Jónas (IP-tala skráð) 15.4.2011 kl. 04:33
Það er hægt að ætlast til þess að samræmi sé milli orða og athafna. Bæði Atli og Ásmundur tilgreina ESB málin sem ástæðu úrsagnar úr þingflokki.Ef þetta er og hefur verið lykilmálið í þeirra huga hefðu þau átt að segja sig úr þingflokknum við stjórnarmyndun. Í stjórnarsáttmála er kveðið á um aðildarviðræður. Það er rétt Viðar að endurreisn fjármálakerfisins hefur kostað of fjár. Þyngst vegur gjaldþrot Seðlabanka. Gjaldþrot sparisjóðanna er að mínu mati tilefni rannsóknar hjá Sérstökum saksóknara. Jónas- persóna Davíðs er hvorki mikilvæg né merkileg. His vegar var sjálfstæðisflokkurinn við völd hér á landi í 16 ár. Allir vita hvernig fór. Þessu hefur verið lýst prýðilega í Rannsóknarskýrslu Alþingis. Ef naf Davíðs er oft nefnt er það tákn eða stytting fyrir litla en vel skipulagða valdaklíku sem viljandi/óviljandi tókst næstum að leggja landið í rúst. Til þess eru vítin að varast þau.
Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 15.4.2011 kl. 07:34
Magnús Helgi. Ekkert er öruggara en að Ásmundur Einar hjálpar ekki Sjálfstæðisflokknum til valda aftur. Þú getur verið áhyggjulaus yfir því! Svo mikið veit ég fyrir víst!
Sjálfstæðisflokkurinn nær ekki að halda skoðunum og framvindu mála í gíslingu með ótta-áróðri eftir krókaleiðum eins og sumir halda, og fólk á ekki að tala Sjálfstæðisflokkinn upp á þennan hátt! Sá flokkur er búinn með sitt tímabil í langan tíma!
Og kvótakerfisins bíður ekkert annað en að landsmenn taki það til sín, annaðhvort með aðstoð ríkisstjórnar-valdsins, eða því valdi sem er miklu öflugra en ríkisstjórnin, sem er samhentur almenningur! Jón Bjarnason getur ekki ráðið við ógnaröfl Hafró og LÍÚ ef við almenningur styrkjum hann ekki með samtakamættinum og stuðningnum.
Þetta getum við Íslandsbúar og við gerum það ef ekki fer að gerast eitthvað með fisveiðarnar á næstunni, því hér eykst eymdin dag frá degi vegna vannýtingu á verðmætum fiskinum og kvótinn í röngum höndum. Tímabundnar frjálsar veiðar og srandveiðar er fyrsta skrefið og fyllir hvert þorp/bæjarfélag/borg af atvinnu og lífi. Svo kemur restin smátt og smátt í kjölfarið og ekki verður við almennings-þrýstinginn réttláta ráðið þegar svo langt er komið að atvinna hefur byrjað að blómgast um allt land.
Það er búið að sýna sig á ó-vefengjanlegan hátt í Icesave-kosningunni hversu samtakamáttur almenningur er öflugt vald, við þurfum bara að standa saman um að nota það. Þeir sem berjast gegn eða heltast úr þeirri baráttu-lest almennings fyrir kvótanum og yfirráðunum yfir fiskveiðinni undirstrika sín óheilindi með að fylgja ekki almenningi í þeirri óhjákvæmilegu baráttu!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 15.4.2011 kl. 09:03
Bendi á að ef að stjórnin fellur þá eru sjálfstæðismenn nú að mælast með um 40% eða meira. Ef það yrðu kosningar nú væri nærri ómögulegt þó það kæmu ný framboð a mynda stjórn öðruvísi en að Sjálfstæðismenn yrðu í stjórn. Því að ég sé ekki miðað við málflutning þeirra flokka sem nú eru á þingi sem og þeirra sem eru í burðarliðnum að þeir gætu ekki hugsað sér að vinna með þeim flokkum sem nú eru í stjórn. Þannig að ég segi að það er nokkuð ljóst miðað við hegðun þeirra sem nú hafa klofið sig frá stjórnarmeirihlutanum að þeir komi til með að fella þessa ríkisstjórn ef ekki nú í vor þá næsta haust í við gerð fjárlaga.
Og þá fyrst yrði farið í að kanna með myndun nýrrar stjórnar milli flokka og síðar þá yrðu konsingar þar sem þjóðin með sitt gullfiskaminni myndi koma Sjáflstæðismönnum hugsanlega með Framsókn sem er mjög að laga sig að stefnu miðjuaflana í Sjálfstæðisflokknum myndu taka við hér aftur.
Magnús Helgi Björgvinsson, 15.4.2011 kl. 09:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.