Leita í fréttum mbl.is

Er þessir blassaðir menn með þá einhverjar tillögur?

Þetta eru flokkarnir sem um áratugaskeið fóru með stjórn landsins og viðhéldu því kerfi sem um 70% þjóðarinnar eru á móti. Þ.e. að um 2 til 400 manns eigi allan nýtingarrétt á fiskinum hér við land og geti selt eða leigt hann öðrum fyrir okurverð. En um leið skilað ekki nema smá hluta hagnaðar síns til eigenda fisksins. Um leið og þeir hafa getað veðsett eign sem þeir eiga ekki til andskotans.

Það er með öllu ömurlegt að hlusta á þessa menn setja út á hugmyndir annarra en koma svo með ekkert í staðinn. Því að nýtingarréttur til 65 ára og svoleiðis kemur ekki til greina. Eins þarf að athuga að þessi nýtingarréttur gangi ekki í erfðir. Og það er með öllu út í hött að kannski 4 til 500 manns fái kannski um 50 til 70 milljarða í hagnað en skili ekki nema 2 milljörðum til ríkisins.

Hvar eru ykkar lausnir Framsókn, Sjálfstæðismenn? Eða viljið þið bara hafa þetta óbreytt áfram.


mbl.is Óska eftir fundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband