Fimmtudagur, 18. ágúst 2011
Held bara að SIgmundur Davíð sé ekki í lagi
Maðurinn er uppfullur af patent lausnum sem hann veit ekkert hvort virka en er tilbúinn að láta þjóðina vera tilraunadýr.
Svona væri gott að einhver benti honum á t.d. að það eru ekki nokkrar líkur á öðru en að ESB komist út úr þeim þrengingum sem það á í um þessar stundir enda eru það ekki nema 3 til 5 ríki af 28 sem eiga í miklum erfiðleikum. Eins er ekki nokkur von til annrs en að EVRAN lifi því annars væru líkur á að hagkerfi heimsins færu á hliðina svona almennt. Þá er eins og hann og fleiri gleymi því að í ESB eru nú nærri 500 milljónir manna. Nærri helmingi fleiri en í USA. Heldur hann virkilega að þjoðir ESB væru ekki löngu farnar að huga að slitum á ESB ef þær hefðu ekki trú á ESB hugmyndinni?
Það verður að svara þessum bullukollum Bjarna og Sigmundi Davíð því að fólk almennt sem hefur ekki kynnt sér málið trúir þessari vitleysu sem þeir láta frá sér. Því þeir gera út á fáfræði í baráttu sinni við að koma núverandi stjórnvöldum frá.
Vill ESB-umsóknina á ís | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Magnús Helgi:
Hlustaðu á Delors sjálfan föður EVRUNNAR:
Fyrrum forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Jacques Delors, segir í samtali við belgíska dagblaðið Le Soir í dag að sambandið standi nú á barmi hengiflugs og til þess að falla ekki fram af því verði ríki þess að framselja meira af fullveldi sínu til Brussel. AFP fréttaveitan greinir frá þessu í dag.
„Opnið augun ykkar, evran og ESB standa á brún hengiflugs,“ segir Delors í viðtalinu. Hann gefur ekkert fyrir nýlegar yfirlýsingar Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, og Nicolas Sarkozy, Frakklandsforseta, um samræmingu á stjórn efnahagsmála innan evrusvæðisins og segir að þær muni ekki róa markaðinn.
Delors sagði að evruríkin yrðu að deila ábyrgð á skuldum sínum upp að 60% af landsframleiðslu. Það væri eina leiðin til þess að koma á ró á mörkuðunum.
Gunnlaugur I., 18.8.2011 kl. 14:14
Sæll Magnús,
Bara að benda þér á tvö atriði sem stinga svolítið í augun:
- 3-5 ríki af 28 eru 11-18% af öllum ríkjum í sambandinu... mér finnst það bara frekar mikið.
- 500 milljónir eru 67% meira heldur en 300 miljónir... sem sagt 17% meira heldur en "helmingi meira".
Bjarki (IP-tala skráð) 18.8.2011 kl. 14:47
Ég veit að Sigmundur Davíð er í lagi, og það góðu. Efast hins vegar um að það sam gildi um bloggritstjóra þessarar síðu.
Ef M.H. leggði frá þér ESB-bjórkrúsina þá gætu hlutirnir æxlast þannig að það mundi rofa ögn til í Brussellþoku hans og gæti jafnvel endað á því að hann færi að hugsa rökrétt, - alveg af sjálfsdáðum.
Hugsanlega setur sú tilhugsun í hann verulegan hroll, vegna þess að þá mundi hann sjá alveg skýrt hvaða bull er í gangi hjá núverndi stjórnvöldum.
Að lokum vil ég upplýsa það, ég er hjartanlega sammála færslu Gunnlaugs #1.
Benedikt V. Warén, 18.8.2011 kl. 14:47
það eru ekki nokkrar líkur á öðru en að ESB komist út úr þeim þrengingum sem það á í um þessar stundir
Og hvað hefurðu fyrir þér í því? Það væri gaman að sjá rökstuðning fyrir þessari fullyrðingu. Eða trúirðu þess kannski bara í blindni?
Guðmundur Ásgeirsson, 18.8.2011 kl. 16:08
65 % þjóðarinnar eru á móti því að ísland gangi í esb.
Þjóðin fékk ekki að segja til um hvort farið yrði í þetta ferli.
Það er mikilvægt að stoppa núna og senda málið í þj.atkvæðagreiðslu um hvor skuli halda þessu áfram
Óðinn Þórisson, 18.8.2011 kl. 17:40
óðinn
Meirihluti námsmanna vilja klára ferlið.
þannig rök þín eru dauð og ómerk.
Sleggjan og Hvellurinn, 18.8.2011 kl. 19:36
Sigmundur er í lagi, þó svo að hann sé í röngum flokki, en er í lagi með þig kæri vin?
Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 19.8.2011 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.