Fimmtudagur, 8. febrúar 2007
Allir að reyna að koma vitinu fyrir Bush
Það eru allir að reyna að koma vitinu fyrir Bush. Jafnvel vinir hans í Íran sem og Bandaríkjaþing:
Frétt af mbl.is
Khamenei hvetur Bandaríkjamenn til að koma vitinu fyrir Bush
Erlent | mbl.is | 8.2.2007 | 14:30
Ajatollah Ali Khamenei, æðstiklerkur Írans, varaði Bandaríkjamenn við því í dag að Íranar muni ráðast gegn hagsmunum Bandaríkjanna hvar sem er í heiminum verði ráðist á þá vegna kjarnorkuáætlunar þeirra. Óvinurinn ætti að vita að hvers konar árás mun kalla á viðbrögð frá öllum hliðum íransks samfélags, gegn árásaraðilunum og hagsmunum þeirra um allan heim sagði Khamenei í ávarpi sem sjónvarpað var í landinu. Þetta kemur fram á fréttavef Haaretz.
Fyrst birt: 08.02.2007 15:55Síðast uppfært: 08.02.2007 15:58BNA: Þingið gagnrýnir Íranstefnuna
Bandaríkjaþing gagnrýnir Bandaríkjastjórn fyrir ásakanir í garð Írana. Þingmenn segja að fullyrðingar um að Íranar smíði kjarnorkuvopn beri svip af röngum staðhæfingum sem notaðar voru til að réttlæta stríð gegn Írak.Repúblikanar í hópi þingmanna hafa gengið hart fram gegn stefnu ríkisstjórnarinnar. Einn þeirra, þingmaðurinn Ron Paul, segir að fullyrðingar um að Íranar séu að koma sér upp kjarnorkuvopnum minni óhuggulega mikið á lygar sem beitt var gegn Írak áður en Bandaríkjamenn réðust á landið.
Þingmaðurinn efast ennfremur um að fótur sé fyrir því sem Bandaríkjastjórn haldi fram að Íranstjórn styðji uppreisnina í Írak. Þegar beðið er um sannanir fyrir þessum alvarlegum fullyrðingum um sök Írans í Íraksstríðnu þá sé svar Bandaríkjastjórnar að unnið sé að því að safna þeim saman. Þetta minni á Íraksstríðið, þar komu ásakanirnar fyrst og sannanirnar áttu að koma síðar. Gallinn var sá að sannanirnar komu aldrei fram því ekki var fótur fyrir ásökununum.
Condolezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, neitaði því í dag að ríkistjórnin færi með ýkjur um hlutverk Írans í Íraksstríðinu og að það væri gert til þess að réttlæta hugsanlega árás Bandaríkjahers á Íran. Hún segir að Bandaríkin hafi engar áætlanir gert um árás á Íran.
Íransher hóf heræfingar í dag. Tilraunir voru m.a. gerðar með flugskeyti sem skotið var á Omanhafi í Persaflóa og á norðanverðu Indlandshafi. Yfirmaður í hernum segir að flugskeytin séu svo öflug að þau geti grandað stórum herskipum. Bandaríkjastjórn sagðist í dag ekki álíta þetta ógnun við bandarísk herskip en stjórnin hefur nýverið sent flugvélamóðurskip inn á Persaflóa og hefur nú tvö slík skip í flota sínum á flóanum. Litið er á þetta sem lið í þrýsting á Írana en Bandaríkjamenn hafa ekki útilokað að hervaldi verði beitt til þess að stöðva kjarnorkuáætlun Írans.
Khamenei hvetur Bandaríkjamenn til að koma vitinu fyrir Bush | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:35 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.