Laugardagur, 8. október 2011
Ég vill þá líka benda á þetta myndband!
Hér sést kannski hversu mikið er að marka Vigdísi Hauksdóttur. Hér er myndbrot sem ég fann á youtube af konsingafundi í sjónvarpssal þar sem Vigdís tjáir sig um hugsanlega aðildaumsókn að ESB. En svo nokkrum mánuðum seinna þegar búið var að kjósa hana var hún orðin fulltrúi Heimssýnar á aðalfundi NEI to EU samtakana í Noregi.
Benti einungis á myndbandið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Takk linkaði a þetta youtube myndband eftir eg sa þu hafðir fundið það!
Jón Arnar, 8.10.2011 kl. 23:19
Það er kostur hvers manns að geta endurskoðað skoðanir sínar, eftir því hvernig umhverfið þróast. Þó einhverjir hafi verið hlyntir aðild að ESB vorið 2009, eru einungis örfáir þverhausar sem enn eru þeirrar skoðunar.
Það sem nú gengur á innan ESB, einkum innan evruríkjanna, hlýtur að vekja menn til umhugsunar um það hvort Íslandi sé betur borgið innan þess eða utan.
Þetta er reyndar ekki neitt nýtt sem nú er að gerast innan ESB. Menn innan ESB voru farnir að vara við því sem koma skyldi, strax veturinn 2008. Það var svo fyrir rúmu ári síðan sem spár þeirra tóku að rætast og ástandið nú jafnvel orðið mun verra en nokkur þorði að spá 2008 og enn á það eftir að versna. Þó sumir hér á Íslandi hafi ekki viljað viðurkenna þennan vanda, þá eru fáir eftir sem skella skollaeyrum við honum, enda þarf einstaka þvermóðsku til.
Vigdís Hauksdóttir var opin fyrir aðildarumsókn veturinn 2009. Hún hafði þó skynsemi til að sjá hvert stefndi og sneri af leið vitleysunnar.
Það væri betur ef fleiri hefðu kjark og þor til að viðurkenna vitleysu sína. Þó forsætisráðherra og utanríkisráðherra vilji ana áfram með bundið fyrir augu og eyru, er engin ástæða fyrir þjóðina að fylgja þeim í fen ESB. Það eru sem betur fer fleira og fleira Samfylkingarfólk sem sér vitleysuna og vill bakka frá feninu og sjá til hver þróun innan ESB mun verða.
Það er einmitt það fólk innan Samfylkingar sem harðast hefur talað fyrir aðild, Ingibjörg Sólrún og Jónas Kristjánsson, sem hafa gefið slíkar yfirlýsingar út. Það hefur vit og skynsemi til að greina á milli þess sem einhver glóra er í og þess sem er glóru laust.
En því miður er þetta fólk ekki í ábyrgðarstöðum innan flokksins, þó Ingibjörg eigi þó enn nokkur tök innan flokksins. En hún er ekki formaður og það er eins og flokksmenn þori ekki fyrir sitt litla líf að tala gegn formanni sínum!
Því miður fyrir Samfylkingar fólk en sem betur fer fyrir alla aðra landsmenn!!
Gunnar Heiðarsson, 9.10.2011 kl. 01:42
Gunnar Hreiðarsson og hvernig er ástandið hér á Íslandi. Það eru þó bæði geta og öfl í Evrópu sem geta komið til aðstoðar. Ef hér verður annað hrun hverjir hjálpa okkur þá? Og hvernig má það vera að nær allar þjóðir þar sem velmegun er og hefur verið eru gegnar í ESB. Minni á að Svíþjóð og Finnland sem og Noregur sóttum um aðild að ESB eftir síðustu bankakrísu þar sem þær töldu að það nauðsynlegt að vera í samstarfi við aðrar þjóðir og í einhverju skjóli ef að slíkt kæmi aftur fyrir. Þó Noregur hafi hafnað aðild þá hafa þeir 4X sótt þar um. Þeir fundu síðan olíuauðlyndir og eru ekki kannski á leiðinni þangað alveg á næstunni en nærri helmingur þjóðarinnar var tilbúin að samþykkja það síðast nema að þau voru óánægtð með sjávarútvegskaflan. Sem í dag skiptir þá ekki svo miklu máli lengur.
En þú vllt bara hafa þetta svona áfram eins og það er. Við látum nokkara menn hagnast á fiskinum okkar. Höldum uppi um 4500 bændum með háu landbúnaðarverði og niðurgreiðslum á kjöti sem þeir selja til útlanda til að þurfa ekki að lækka verð hjá okkur. Borgum Bændasamtökunum um hálfan milljarð fyrir að úthluta peningum til félagsmanna sinna og hafa eftirlit með sér sjálfir. Þú ert sáttur við að fá ekki að kaup hér ódýrari erlenda kjötvöru og grænmeti. Þú ert ánægður með að borga milljarða til ESB í gegnum EES án þess að hafa nokkuð um það að segja. Taka upp lög ESB án þess að hafa nokkuð um það að segja. Ýmsa tolla hér á vörur sem gera þær miklu dýrari en annarstaðar. Og eigum við að tala um gjaldmiðilinn og lánin og vextina. Þú ert glaður með þetta allt les ég hér að ofan.
Magnús Helgi Björgvinsson, 10.10.2011 kl. 16:52
Og kannski aðeins í viðbót. Það liðu 4 mánuðir eða 5 frá því að Vigdís sagði þetta sem hér er að ofan í videóinu þar til að hún var mætt fyrir hönd Heimssýnar á fund með Nei til EU í Noregi. Hvað hafði eiginlega breyst á þessum mánuðum. Hún sagðist fylgja samþykktum landsþings Framsóknar en það var sannarlega ekki svona sem Landsfundur samþykkti að málið yrði rekið.
Magnús Helgi Björgvinsson, 10.10.2011 kl. 16:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.