Fimmtudagur, 24. nóvember 2011
Eigum við nú ekki að bíða og sjá áður en fólk dæmir
Steigrímur sagði jú í viðtölum:
Í samtali við RÚV segir Steingrímur að farið verði gaumgæfilega yfir allar mótbárur og gagnrýni en staðreyndin sé engu að síður sú að skattlagning vegna kolefnis sé minni hér á landi en í nágrannalöndunum. Slík mengandi starfsemi sé orðin skattlögð víða og engir Íslendingar vilji að landið verði skattaparadís fyrir mengandi starfsemi.
Nú ekki vill ég að hingað streymi fyrirtæki sem sæki hér í að fá að menga ódýrt sem þeir fá ekki í öðrum löndum nema gegn gjaldi.
Ekki starfi sínu vaxinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Íþróttir
- Annaðhvort að hætta að drekka eða að deyja
- Þurfti sturtu eftir hörkuleik
- Úr Árbænum í Garðabæinn
- Eyjamenn kærðu framkvæmdina á Ásvöllum
- Skortur á miðvörðum sem geta komist í landsliðsklassa
- Einn sá vinsælasti hættir á samfélagsmiðlum
- Toppliðin tvö á beinu brautina
- Tilhugsunin um yngri þjálfara hljómar spennandi
- Starf Spánverjans hangir á bláþræði
- Fjölnir og ÍR víxluðu á þjálfurum
Nýjustu færslurnar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Tillögur Steingríms miða að því að skattpíningin verður meiri en í nágrannalöndum, í raun það mikil að viðkomandi fyrirtæki "leggja upplaupana" eða hætta við starfsemi hér. Slíkt er ólíðandi og hreint út skelfilegt.
Baldur (IP-tala skráð) 24.11.2011 kl. 13:02
Sæll.
Því meiri skattlagning = þeim mun minni líkur á fjárfestingu sem leiðir til aukins atvinnuleysis. Þetta er lögmál alveg eins og þyngdarlögmálið. Steingrímur nota þetta bara sem afsökun, hann vill bara skattleggja nógu mikið svo hann geti slegið um sig með peningum. Hvernig á öðru vísi að borga fyrir rugl eins og kyngreiningu fjárlaga?
Sósíalismi eins og Vg og Sf aðhyllast er auðvitað ekkert annað en hugmyndafræði vanþekkingar og öfundar. Sósíalistar hafa ekki hugmynd um það hvernig verðmæti verða til. Nú finna Íslendingar það á eigin skinni og margir kjósa auðvitað að flýja land alveg eins og gerðist í A-Evrópu á sínum tíma.
Skattar eru auðvitað ekkert annað en löglegur þjófnaður.
Helgi (IP-tala skráð) 24.11.2011 kl. 13:43
Ekki veit ég hvort gott sé að bíða og sjá, því þá bíða bara fyrirtækin með sína uppbyggingu hér á landi, eða hætta bara alveg við. Ef þessi skattur verður settur á, ja þá verður að líkindum engin uppbygging á Bakka né Helguvík, og eins og heyrst hefur að þá muni járnblendiverksmiðjan leggja upp laupana, og hundruð manna missa atvinnu. Ansi er ég þá hræddur um að verði viðsnúningur í kassa skattmann, þegar hundruð manna bætast við á bótum.
Hjörtur Herbertsson, 24.11.2011 kl. 21:57
Þetta er skattur ! Hefur ekkert með mengunarvarnir að gera ! Undir óstjórn Steingríms og sífellt hringl í skattamálum þá er það nánast útilokað að hefja nýja starfsemi á Íslandi og löngu komið að þolmörkum hjá þeim fyrirtækjum sem hér eru fyrir. Loforð Steingríms sjálfs og samkomulag sem hann skrifar undir eru svikin af honum um leið og hann snýr sér við. Tekjuskattar á fyrirtæki hafa verið hækkaðir um 33% í tíð hans í fjármálaráðuneytinu og fyrirtæki flúið land. Hvað kostar það t.d. þjóðfélagið að höfuðstöðvar Actavis séu ekki lengur hér á landi og margar annarra fyrirtækja sem ekki eru alltaf í fjölmiðlum. Hvað kostar það þjóðfélagið ef járnblendiverksmiðjan hættir starfsemi ? Hvað er verið að setja mikla hagsmuni í formi skatta frá fyrirtækjum og einstaklingum, minnkandi atvinnuleysi og fleira með því að koma í veg fyrir að kísilverksmiðjurnar á Bakka og í Helguvík ?
Kolefnisgjöld eru hækkuð um 32% núna á einu bretti. Hvað réttlætir svo mikla hækkun ?
Nýr skattur á kolefni í föstu formi er enn ein árásin á fyrirtækin.
Víða erlendis er verið að draga úr þessum skattheimtum vegna efnahagsástandsins í heiminum. Á meðan hamast Steingrímur við að hækka allt sem mögulegt er og helst tvískatta fyrirtæki, allt með það að markmikið að fjarlægja héðan allt sem heitir stóriðjan og allt sem á einn eða annan hátt má túlka sem mengandi starfsemi.
Gegn mengun má ráðast með allt öðrum tækjum. Gera á miklar kröfur til mengunarvarna og starfsleyfi að vera háð því að fyrirtæki geri allt sem hægt er til að lágmarka mengun og hafi upp áætlanir sem fylgt er eftir hvernig dregið verði enn frekar úr mengun á komandi árum.
Að skattleggja mengunina er ekki að draga á neinn hátt úr mengun. Því fylgja engar kvaðir um mengunarvarnir. Með svona skattheimtu er verið að segja "ef þú borgar kolefnisgjöld og hliðstæða skatta, þá máttu menga eins mikið og þú vilt með tilheyrandi umhverfissóðaskap og áættu fyrir heilsu fólks, borgaðu bara þennan skatt og okkur er sama".
Þetta er alröng stefna !
Jón Óskarsson, 25.11.2011 kl. 10:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.