Laugardagur, 26. nóvember 2011
Ekki er þetta lausnamiðaður ráðherra.
Þó hann hafi flutt um það lærðar ræður á Alþingi 2008 sér í lagi 2009 að menn eigi að ræða sig niður á heppilegar lausnir.
Nokkrir punktar:
- Ögmundur alveg búinn að gleyma því að það eru 6 einstaklingar sem eiga 75% af Grímsstöðum á Fjöllum og Ríkið 25%. Þannig að hann er að sýsla með land sem Hann hefur ekki yfir að ráða.
- Skv. lögfræðiingum þá skiptir það ekki höfuð máli hvort það er hlutafélag eða einstakingum sem sækir um undanþágur frá þessum lögum.
- Hefði það ekki verið sterkara hjá honum að reyna að vinna út þessu vandamáli t.d. með því að bjóða honum hluta ríkisins að leigu og undanþágu um leið því að útlendingar mega ekki leigja land nema með undanþágu.
- Hefði ekki verið sterkara hjá ráðherra sem er í ríkisstjórn sem er að skera niður vegna lækkaðara tekna að leita eftir því hvort að um hugsaleg kaup mætti semja þannig að kalla að borðinnu alla eigendur og svo Nubo og ræða um hugsanlega langtímaleigu og skilyrði. Í stað þess að liggja á þessu í nærri 3 mánuði og koma svo fram með neitun með skýringum sem standast ekki. Því sérfræðingar í eignarrétti og lögum segja að ráðherra sé sett í lögum sjálfdæmi um svona undanþágur þannig að þær skapi ekki fordæmi.
- Heldu hann virkilega að þetta útspil hans hjálpi ríkisstjórninni eitthvað.
- Hefur hann gert sér grein fyrir því að erlendir Fjárfestar hlutsta á og lesa fréttir nú eru kominn 2 mál Magma og svo þetta. Og næsta víst að þetta er ekki hvetjandi fyrir fjárfesta að koma með peninga inn í land þar sem þeir mæta óvild og þurfa að berjast í mánuði við að fá svar frá ráðherra sem talar þvert á aðra ráðherra.
Hélt að maður sem var vanur að leiða séttarfélag í samningaviðræðum gerði sér betri heildarmynd af hagsmunum okkar nú.
- Á Íslandi þarf að skapa um 5000 þúsuns ný störf á ári vegna þess að árgangar komandi á atvinnumarkað eru svo stórir og Íslendingar vinna lengi.
- Við getum ekki ráðist í margar stórar framkvæmdir á eigin spýtur þar sem við höfum ekki almennilegt lánstraust.
- Við höfum brennt okkur á því að halda hér uppi lífskjörum á lánum.
- Íslenskar krónur hér í bönkum gagnast okkur lítið þegar engum er treyst til að taka stórarupphæðir að láni.
- Við þurfum hingað nýtt fé sem aðrir taka ábyrgð á.
Hefði Ögmundi ekki verið í lófa lagið að reyna að ræða við þennan fjárfesti um lausnir sem snéru að t.d. minna landsvæði, hugsanleg leigu, hugsanleg skilyrði sem Nubo hefði skirfað undir varðandi endursölu, nýtingu og fleira.
Hvað hefði Ögmundur sagt ef hann hefði boðið í aðra Jörð minni? Hefði hann ekki komið með sömu svör. Minni samt á að frá 2007 hafa 24 útlendingar fengið svona undanþágur. Er Ögmundi illa við Kínverja sérstaklega.
Ekki hlutverk ráðuneytisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Með þessari ákvörðun hefur Ögmundur aukið fylgi Vg um ca. 5%. Mest á kostnað Samfylkingarinnar.
Sigmundur Ernir ætti að fara að þreifa fyrir sér um nýtt djobb.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 26.11.2011 kl. 17:22
Hann orðaði þetta hárrétt.
Ef þú kemur með spurningu þá færðu vonandi svar, ekki satt?
Það er ekki verið að búa til samningaviðræður með spurningu.
ef þú kemur með tilboð, þá má búast við gagntilboði.
Það er bara eitthvað sem þið þurfið að átta ykkur á sem viljið selja landið til útlendinganna...
Sem betur fer eru lög sem stoppa svona gjörninga, að auki er spurning að fara að opna landráðakafla hegningarlaganna og skoða hvað samfylkingin er búin að fara nálægt landráðakaflanum...
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 26.11.2011 kl. 18:57
Haukur, Með þessari ákvörðun hefur Ögmundur þurrkað út VG eða svo gott sem.
Jón Frímann Jónsson, 27.11.2011 kl. 03:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.