Sunnudagur, 19. febrúar 2012
Sorry þetta er svona skíta mix sem börn og barnabörn eiga að borga.
Þessi lausn sem fólk er farið að tala um núna að láta lífeyrirsjóði borga lækkun lána er svona að velta vanda fólks núna yfir á framtíðinna. T.d. á ég eftir að sjá kynslóð sem fengi lækkun lána núna gegn því að lífeyristaka þeirra byrji seinna sem því nemur ganga upp. Og hvað með fólkið sem hvorki þarf né fær neina lækkun lána núna á það að bera þessar birgðar bara sí svona. Eins þegar sá tími nálgast þegar fólk er að nálgast eftirlauna aldur fara margir að veikjast og ef eftirlaunaaldur verður t.d. 70 til 75 ár þá á öryrkjum og fólki sem ekki getur unnið og fær því örorku eftir að aukast gríðarlega. Og þá verður að leita til skattgreiðenda áfram í gengum Tryggingarstofnun sem er jú algjörlega undir valdi Alþingis og fjárlaga og því stefnu stjórnvalda.Og t.d. á tímum Sjálfstæðisflokks og framsóknar voru greiðslur TR skammarlega lágar. Og ekkert sem kemur í veg fyrir að það verði aftur. Eins gleyma þingmenn að árgangar sem eru að fara á eftirlaun svona upp úr 2020 eru stærstu árgangar sögunar og því var einmitt komið upp þessu kerfi því annars stefndi í að við gætum ekki framfært eldri íbúum þessa lands.
En ég ræð ekki og ég er viss um að þetta verður leiðinn sem verður valin. Og því dætur mínar og barnabörn sem koma til með að borga fyrir. Og hvað gerir fólk svo eftir 5 ár ef að verðbólgan heldur áfram svona eins og hún gerir þ.e. í 5% þá hækka lánin jú áfram. Á þá aftur að taka af lífeyrissjóðum í þetta. Vona bara að þetta verði rannsakað áður en rokið er í framkvæmdir. Þetta verðir skoða þannig að fólk fái nákvæma mynd af því til hvers þetta leiðir.
Verðtryggð lán verði lækkuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Afhverju ekki að rukka fyrst útrásarvíkingana sem stálu lífeyrinum okkar, áður en heimilin eru sett í sjálfsskuldarábyrgð fyrir klúðri þeirra?
Guðmundur Ásgeirsson, 19.2.2012 kl. 17:28
Er ekki búið að hirða af þeim flest sem þeir áttu í raun. Einhver þýskur banki held ég að eigi Actavis,við eigum Landsbankann, kröfuhafar eiga Arion og Íslandsbanka. Lífeyrissjóðir eiga fjölda félaga, og bankar annað eins. Sé ekki alveg hvað við eigum að rukka. Efast ekki um að þeir hafa komið einhverjum hundruðum milljóna undan sumir en er ekki Sérstakur með flesta þeirra í rannsókn. Held bæði að þeir hafi nú klúðrað megninu af sínu fé í einhverjar fjárfestingar aftur ef þeir högnuðust á einhverjum sölum. Svo ég held að við verðum bara að hugsa málið eins og það blasir við okkur í dag. Og varast þá pólitík að redda málum nú og ætla að leysa þau síðar eða lát framtíðinna redda okkur. Þá fyrst megum við búast við að þetta útsker tæmist af fólki sem býðst betri staða erlendis. Finnst t.d. að fólk sem er að kvarta yfir greiðslubirgði af húsnæðislánum gleyma því að það er kannsi að borga samt minna en þeir sem eru að leigja. Þarf þá ekki að hjálpa þeim sem eru að leigja líka. Og þegar það er búið eru sennilega þeir sem tóku gengitryggðu lánin aftur komnir í vonda stöðu og á þá að byrja sama hring aftur og þá verðum við bara búin með lífeyrissjóðina. Því þetta verður á meðan við erum með krónu og verðtryggingu. Þetta gerðist m.a. upp úr 1985 og svo 1990 að verðbólgan magnaði húsnæðisskuldir. Krónan fellur stöðugt nema að henni sé haldið uppi með þennslu sem eykur verðbólgu. Og þannig verður þetta aftur og aftur þar til að við breytum hér rækilega til. En fólk virðist ekki vilja þá.
Magnús Helgi Björgvinsson, 19.2.2012 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.