Miðvikudagur, 29. febrúar 2012
Er fólk virkilega að hlusta á hvað Jón Gunnarsson segir. Hefur ekkert sagt af viti allan sin feril sem þingmaður
Vá Álfheiður veifaði til fólksins. Man ekki betur en að Lilja Móesesdóttir gerið slíkt hið sama. Og Doritt færi út í hópin og fleiri og fleiri. Hreyfinginn fór út á Austurvöll og svo framvegis. Rétt væri að einhver minnti Jón Gunnarsson á eftirfarandi bréf frá flokksformanni sínum:
Kæri samherji.
Á morgun 1. október verður Alþingi Íslendinga sett. Það skapar nýtt tækifæri til að leiða Ísland inn á réttar brautir.
Stefnu- og árangursleysi ríkisstjórnarinnar hefur reynst þjóðinni dýrkeypt.
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur frá upphafi kjörtímabilsins hafnað stefnu ríkisstjórnarinnar og er skýr valkostur. Við höfum staðið fyrir tillögum til að bæta hag heimilanna og fyrirtækjanna í landinu. Okkar leið hefur verið sú að skapa störf og segja atvinnuleysinu stríð á hendur. Við viljum lækka skatta, auka fjárfestingar, framkvæmdir og verðmætasköpun. Hér þarf að auka hagvöxt og bæta lífskjörin.
Við vitum að tækifærin, lausnirnar og leiðir til uppbyggingar eru til staðar. Þess vegna mun þingflokkur sjálfstæðismanna leggja fram enn metnaðarfyllri efnahagsáætlun við upphaf þingsins sem nú gengur í garð og leggja sitt af mörkum til þess að rjúfa þá stöðnun sem hér hefur ríkt alltof lengi.
Verði það ekki gert er hætt við að fólk missi trú á framtíðina, fyllist vantrú á að geta náð endum saman og búið við mannsæmandi lífskjör.
Boðað hefur verið til mótmæla við þingsetninguna á laugardaginn. Lögreglumenn hafa gefist upp á aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar og óljóst er hvernig löggæslu við þingsetninguna verður háttað. Ég hvet fólk til samstöðu með lögreglunni með því að sýna störfum þeirra virðingu. Það er sjálfsagt að halda stefnumálum sínum á lofti við þingsetninguna, en ég bið alla þá sem það ætla að gera að ganga friðsamlega til verks.
Krafa Sjálfstæðisflokksins er skýr. Það þarf nýja stjórnarstefnu, ryðja þarf nýjar brautir og boða á tafarlaust til kosninga.
Hvað er hægt með góðum vilja að lesa út úr undirstrikuðu orðunum. Jú af einhverjum orsökum er hann auk þess að hvetja sjálfstæðismenn að mæta á Austurvöll og bætir svo við að löggan verð fáliðuð.
Brosti og hvatti fólk áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 969459
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 47
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
" ... en ég bið alla þá sem það ætla að gera að ganga friðsamlega til verks ... "
er þetta hvatning til ofbeldis?
Skúli Víkingsson, 29.2.2012 kl. 16:04
Skúli..Vinstri menn vita ekki hvað orðið Friðsasmlegt,þíðir..
Vilhjálmur Stefánsson, 29.2.2012 kl. 16:09
Álfheiður á að segja tafarlaust af sér. "Sjarminn" yfir þessari svokölluðu byltingu (sem í raun voru bara skrílslæti og engu skiluðu til bóta) er enginn, þetta er skömm fyrir þjóðina.
Það mætti alveg rannsaka þetta mál og skoða vandlega hvaða þingmenn æstu upp "skríl" þann er henti grjóti í og í átt að lögreglumönnum.
Baldur (IP-tala skráð) 29.2.2012 kl. 16:43
Lýðurinn hrópaði: "Vanhæf ríkisstjórn". Það verður ekki betur séð en fólki hafi orðið að ósk sinni þegar við fengum vanhæfustu ríkisstjórn sem hér hefur setið á lýðveldistíma.
Skúli Víkingsson, 29.2.2012 kl. 17:45
Magnús ,að tala af viti,er það að ljúga og blekkja? Við Esb,andstæðingar höfum ekki við að reka oní valdasjúku stjórnina. Jón frændi minn hefur aldrei verið hávaðasamur,hvað þá að leggja til manna í heift,en segðu ekki að hann sé lyginn,ég á í síma mínum myndir sem ég tók þarna,reyndar nokkuð hreyfðar ,dömurnar á þingi voru ekki að æva ballet,þennan dag,þótt túlkunin líktist helst atriði sem ,,deyjandi svanur,, vonandi svanasöngur á þingi.
Helga Kristjánsdóttir, 1.3.2012 kl. 00:00
Vinstri menn skipulögðu mótmælin og kyntu undir illindum og hatri í garð alþingis og lögreglu. En eins og við er að búast þykist engin kannast við neitt enda alkunna að vinstri menn eru saklausir uns sekt sannast en um hægri menn gildir að þeir eru sekir uns þeir hafa hreinsað sig af ásökunum þetta hefur glögglega mátt sjá á umræðum á vefnum síðustu misseri. En Maggi les þennan pistil með samfylkikngargleraugunum Kæri Maggi taktu niður samfylkingargleraugun og settu upp venjuleg gleraugu þannig að þú getir lesið textann óbrenglaðann og lestu þennann bút aftur:
Ég hvet fólk til samstöðu með lögreglunni með því að sýna störfum þeirra virðingu. Það er sjálfsagt að halda stefnumálum sínum á lofti við þingsetninguna, en ég bið alla þá sem það ætla að gera að ganga friðsamlega til verks.
Hreinn Sigurðsson, 1.3.2012 kl. 00:31
Eina vandamálið við byltinguna er það að hún gekk ekki nægilega langt.
Raunveruleg árás á alþingi og alger eyðing þess hefði verið nauðsýnleg.
F.V. (IP-tala skráð) 1.3.2012 kl. 03:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.