Laugardagur, 24. mars 2012
Ólafur Ragnar hefur verið Forseti nærri 1/4 af lýðveldistíma Íslands
Ólafur Ragnar varð forseti 1996. Fólk hér á landi er að krefjast endurnýjunar í öllum embættum af hverju þá ekki á Bessastöðum?
- Skömmu eftir að Ólafur varð forseti voru bankarnir hlutafélagavæddir. Og Ólafur gerði ekki athugsemdir við það.
- Síðar voru bankarnir seldir og Ólafur gerði ekki athugsemdir við það. Jafnvel þó ljóst væri að verið væri að einkavinavæða þá.
- Ólafur gerðist í raun starfsmaður bankana og fyrirtækja þeirra við útrásir um allan heim og skrifaði meðmæli hægri og vinstri fyrir þau, talaði við og heimsótti lönd til að tala máli bankana.
- Fór um heimin og talaði um Íslenska fjármálasnildina sem hann gaf sig út fyrir að vera sérfræðingur í.
- Hann meira að segja veitt sumum útrásarvíkingum og bankastjórum Riddarakross.
- Eftir hrun baðst hann reyndar afsökunar en mótaði sér síðan leið til að vinna upp vinsældir. Hann gerðist lýðskrumari. Þ.e. að málflutningur hans fór að mótast eftir því sem hann taldi að myndi skapa honum gott umtal.
- Hann fór í fullt af viðtölum og hafið ekkert fyrir því að kynna sér stefnu stjórnvalda í utanríkismálum heldur talaði bara eins og hans skoðanir væru skoðanir Íslands. Man fólk t.d. eftir því þegar allt varð vitlaust í Þýskalandi þegar hann sagði að allar innistæður í Kaupþingi væru tapaðar og fólk fengi ekkert af þeim því að Íslands væri nær gjaldþrota. En óvart hafði aldrei staðið annað til en að allar þær innistæður yrðu borgaðar enda til eignir fyrir þeim. Eins var viðtal við Kanadískt tímaris þar sem þurfti að leiðrétta snarlega.
- Hann fór í fullt af viðtölum og var heppinn þar sem að blaðamenn voru illa undirbúnir og gátu ekki séð þegar hann var að bulla .
- Hann hefur á þessum tíma ekkert gert svo maður sjái til að vinna með stjórnvöldum að lausnum heldur hafa orð hans og athafnir komið aftan að Stjórnvöldum og hann vísvitandi verið að grafa undan þeim til að auka sínar vinsældir.
- Ætli að Icesave samningur síðasti hefði í raun ekki sparað okkur peninga í ljósi aukinna fjárfestinga hér og betira lánshæfismats. A.m.k. hefði hann ekki held ég kostað okkur krónu vegna þess að þrotabúið á fyrir rúmlega því hann hefði kostað okkur
66% vilja nýjan forseta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Sæll; Magnús Helgi !
Vertu ekki að kvaka þetta; drengur.
Rama IX. Thailandskonungur; hefir setið frá árinu 1946 - og er hvergi á förum, úr sínu embætti, nema ellin verði honum yfirsterkari, að lokum.
Reyndar; er Thailand Erfðakonungdæmi - Malaysía; aftur á móti, er Kjörkonungdæmi, svo fram komi, einnig.
Á seinni árunum; hefir Ó.R. Grímsson ekkert staðið sig illa, skilst mér á vinum mínum, úr röðum Lýðveldissinna, Magnús minn, sbr. sjálfsagða andstöðuna, við óverjandi heimtufrekju Breta og Hollendinga, á höndur Íslendingum, nýverið.
Sjáum fyrir okkur; Bandaríkjamenn - ábyrgjast spilaskuldir Las Vegas fíklanna, eða þá; Frakka, gagnvart Monte Carló rugludöllunum, ágæti Kópavogs búi.
Með kveðjum; vestur yfir fjallgarð /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 24.3.2012 kl. 20:20
Ólafur samþykkti einnig lög um það hvernig gengislánin skyldu reiknuð aftur í tímann.
Hann hefur verið sterkur að "verja" hagsmuni þjóðarinnar út á við, en ekki inn á við.
Þegar hann skrifar undir óvinsæl lög, þá er það rikisstjórninni að kenna. Þrátt fyrir að hann þarf að skrifa undir sem "öryggisventill".
Enginn er fullkominn. Mér finnst hann hafa staðið sig ágætlega. Hann hefði samt sem áður átt að samþykkja Icesave þegar stór hluti þingmanna samþykkti.
Það er auðvitað hægt að deila um það.
En enginn á að vera 20 ár forseti í lýðræðisríki. Enginn einstaklingur í lýðræðisríki á að vera það mikilvægur.
En ætli ég kjósi ekki Ólaf, ég verð, því ég lofaði vini mínum að kjósa hann ef hann myndi bjóða sig aftur fram.
Stefán (IP-tala skráð) 24.3.2012 kl. 20:57
Ég studdi Ólaf Ragnar frá upphafi sem forseta.
Í heildina hefur hann staðið sig mjög vel, enda afburða vel greindur og klár.
En vissulega gerði hann sín mistök eins og fjöldi annarra ráðamanna sem létu útrásar bankaglæponana villa sér sýn um stund eins og Ingibjörg Sólrún og Björgvin G. og reyndar flestir ráðamenn íslensku þjóðarinnar því miður gerðu líka.
Ólafur Ragnar bar þó öfugt við þau, alls enga stjórnarfarslega eða stjórnsýslulega ábyrgð á athöfnum þessa þotuliðs.
Gunnlaugur I., 24.3.2012 kl. 21:17
Gunnlaugur, já hann ber enga ábyrgð. Af hverju?
Hann skrifar undir öll lög sem Alþingi samþykkir en án ábyrgðar. Hann getur alltaf sagt að Alþingi hafi samþykkt lögin.
Hann var eins og aðrir og því ætti hann að víkja.
Að vera vitur eftir á , eins og með Icesave, er ekki nógu gott.
Hann hefur einnig samþykkt allt það sem núverandi ríkisstjórn hefur samþykkt, nema Icesave.
En eins og ég sagði, þá verð ég að kjósa hann. Er búinn að selja atkvæðið.
Ég held að ég verði að melda mig hjá þér þegar ég fer næst til Spánar. Ég held að við munum eiga góðar samræður um heim og geim:)
Stefán (IP-tala skráð) 24.3.2012 kl. 21:24
það er algjör mýta að ÓRG hafi ,,varið hagsmuni íslands" í einhvejum viðtölum hist og her. Alveg fráleitt.
Hann hefur nátúrlega skaðað hagsmuni Íslands og grafið undan trúverðugleika landsins. Sem er = skaði.
þessi vitöl sem hann hefur verið að asnast í eru algjörlega tilgangslaus en gera bara landið hlægilegt.
Ennfremur er eg ekki alveg að sjá hvað nákvæmlega fólki finnst hann gera vel í margnefndum viðtölum. það er eins og fólk ætlist til að spyrjandinn fari að rífast við kallinn þegar hann bullar sem mest. Gerist ekkert þannig. Td. í samb. við icesaveskuldarmálið, þá talaði kallinn út og suður og sló úr og í og orðræða hans var í heild algjör merkingarleysa og tím steypa. Spyrjendurnir létu bara þar við sitja vegna kurteisi sem er siður erlendis. það er eins og íslendingar td. skilji ekki breska kurteisi. Bretar eru svo kurteisir - að manni krossbregður í samskiptum við þá ef maður er ekki vanur því. Ekki hægt að lýsa því vegna þess að slík kurteisi þekkist ekki í íslensku hefðinni.
það sem skiptir máli með ÓRG og hans vafstur í kringum viðskiptajöfra sem icesaveskuld var afleiða og framhald af er - að það er ekki hægt að finna einn ráðandi mann í Evrópu eða vestrænum heimi sem tekur undir með ÓRG í hans þrugli. Ekki einn. það er það sem skiptir máli. það að einhver nöttkeis útí heimi og einhverjir samsærissmiðir nefni ÓRG se sína fyrirmynd - er einfaldlega ekkert relevant. því miður. Eða man fólk eftir því einni hinna mörgu kjánalegu icesaveskuldaratkvæðagreiðslu hérna þegar sumir innbyggjarar hérna trúðu því að það mundi verða alsheimsbylting? Haha fólk trúði þessu sumt. Að þessi atkvæðagreiðsla mundi skipta einhverju máli fyrir heimsbyggðina hvorki meira nér minna. Heimsbyggðina! Náttúrulega bara djók. Fólk er að láta þjóðrembingsöfgarnar blinda sér sýn og hlaupa með sig í gönur.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 24.3.2012 kl. 21:47
Það getur hver sem er kallað þennan eða hinn samsæris ehv. Engan Íslending hef ég séð verja Ísland á fjölmennum fundi, tuga erlendra blaðamanna (v/landhelgisútfærslunnar) ,eins og einmitt Ólaf Ragnar.Hann var ekki forseti þá, heldur ungur ofurhugi. Látið ykkur ekki detta í hug að nokkur Íslendingur sé ósnortinn,eftir þessa alheimskreppu. Það er því ekkert einkennilegt við að allskonar sjónarmið komi fram. Það sem einum finnst vitlaust,finnst öðrum snjallt. Þess vegna þurfum við opin skoðannaskipti,nokkuð sem núverandi stjórn lagði áherslu á í upphafi. Við spyrjum að leikslokum,enn eiga bombur eftir að springa,sem betur fer líkhamlega skaðlausar. Góða nótt!
Helga Kristjánsdóttir, 25.3.2012 kl. 00:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.