Leita í fréttum mbl.is

Viđ mundum aldrei taka ţetta í mál.

Hér á landi vona ég ađ viđ höfum lćrt eitthvađ af ţví ađ vera í hópi "hina viljugu ţjóđa". Ţađ kom í ljós ađ innrásin í Írak var gerđ á fölskum forsendum og lognum upplýsingum frá Bandaríkjunum. Ţó erum viđ ekki en búin ađ láta taka okkur af ţessum lista.

Ég held ađ ţađ mundi leiđa til uppţota hér á landi ef viđ mundum lýsa fyrir stuđning eđa ţátttöku í innrás inn í Íran.

Frétt af mbl.is

  Engin erindi hafa borist um stuđning viđ hernađ í Íran
Innlent | mbl.is | 14.2.2007 | 12:35
Kjarnorkuvinnslustöđ í Íran. Geir H. Haarde, forsćtisráđherra, sagđi á Alţingi í dag ađ engin erindi, hvorki formleg né óformleg, hafi borist frá Bandaríkjamönnum um stuđning viđ hugsanlegan hernađ gegn Íran og ţví hefđi ríkisstjórnin ekki tekiđ afstöđu til slíks máls.


mbl.is Engin erindi hafa borist um stuđning viđ hernađ í Íran
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ójú, ríkistjórn íslands myndi sko aldrei vera mótfallinn kananum.

Og uppţot kćmi ekki til mála, yrđi kannski smá hneyksli í fjölmiđlum fyrst, en svo myndi ţetta gleymast fljótt.

Ríkisstjórnin ćtti ađ skammast sín fyrir ađ styđja ţessa stríđsglćpamenn í Bandaríkjunum 

andrés önd (IP-tala skráđ) 14.2.2007 kl. 13:42

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Já ţetta gćti veriđ rétt hjá ţér. Viđ erum međ gullfiskaminni og látum bjóđa okkur flest til lengdar. En ég er alltaf ađ vona ađ viđ vöknum upp og látum almennilega í okkur heyra.

Magnús Helgi Björgvinsson, 14.2.2007 kl. 14:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband