Leita í fréttum mbl.is

Við mundum aldrei taka þetta í mál.

Hér á landi vona ég að við höfum lært eitthvað af því að vera í hópi "hina viljugu þjóða". Það kom í ljós að innrásin í Írak var gerð á fölskum forsendum og lognum upplýsingum frá Bandaríkjunum. Þó erum við ekki en búin að láta taka okkur af þessum lista.

Ég held að það mundi leiða til uppþota hér á landi ef við mundum lýsa fyrir stuðning eða þátttöku í innrás inn í Íran.

Frétt af mbl.is

  Engin erindi hafa borist um stuðning við hernað í Íran
Innlent | mbl.is | 14.2.2007 | 12:35
Kjarnorkuvinnslustöð í Íran. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sagði á Alþingi í dag að engin erindi, hvorki formleg né óformleg, hafi borist frá Bandaríkjamönnum um stuðning við hugsanlegan hernað gegn Íran og því hefði ríkisstjórnin ekki tekið afstöðu til slíks máls.


mbl.is Engin erindi hafa borist um stuðning við hernað í Íran
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ójú, ríkistjórn íslands myndi sko aldrei vera mótfallinn kananum.

Og uppþot kæmi ekki til mála, yrði kannski smá hneyksli í fjölmiðlum fyrst, en svo myndi þetta gleymast fljótt.

Ríkisstjórnin ætti að skammast sín fyrir að styðja þessa stríðsglæpamenn í Bandaríkjunum 

andrés önd (IP-tala skráð) 14.2.2007 kl. 13:42

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Já þetta gæti verið rétt hjá þér. Við erum með gullfiskaminni og látum bjóða okkur flest til lengdar. En ég er alltaf að vona að við vöknum upp og látum almennilega í okkur heyra.

Magnús Helgi Björgvinsson, 14.2.2007 kl. 14:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband