Leita í fréttum mbl.is

Losun gróðurhúsaloftegunda á Íslandi fer yfir mörkin fyrir árið 2012

Hlustaði á sjónvarp frá Alþingi í dag. Þar var Jónina Bjartmarz að svara Merði Árnasyni um losun koltvísýrings með tilliti til Kyoto samningsins. Í svari hennar kemur fram að með þeim verksmiðjum sem eru nú að hefjavinnslu og aðrar að stækka og svo hugsanlega stækkun í Staumsvík, þá förum við yfir losunarkvóta okkar. Við höfum leyfi í samningnum fyrir um 1,6 milljónum tonna útblæstri á þessum efnum en förum yfir 1,7 milljón tonna.

Þetta ætlum við að leysa með því að deila í þessa losun með 5 árum þar sem að þ.e. 2007 til 2012 og þannig telur ríkisstjónin að við verðum á pari við heimildir en eftir 2012 við nýjan samning veit engin hvað verður. Þá erum við í raun komin í hámark og þá tekur við niðurskurður sennilega hjá öllum þjóðum nema að þær kaupi mengunar kvóta. Og ekki verður það góð auglýsing fyrir okkur að fara um heiminn og fá að kaupa heimildir til að menga meira.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband