Fimmtudagur, 12. apríl 2012
Og ekkert skrítið við það!
Það eru óvart öll ESB löndin 28 og EFTA löndin 3 sem hafa lýst sömu skoðun og ESA hefur haldið fram. Og ekkert skrýtið að ESB vilji hafa þarna aðild því að innistæðutryggingarkerfi ESB og EES er jú undir í þessu máli. Þjóðin og þessir hópar Indefence og Advice vildu fá þetta mál fyrir dóm. Framkvæmdarstjórn ESB ber að standa með þeim löndum sem eru í ESB sem og að tryggja að farið sé eftir þeim tilskipunum og lögum sem ESB setur og EES samningi sem við erum aðilar að. Finnst Íslendingar láta stundum furðulega.
ESA er stofnun EFTA og EFTA erum við Norðmenn og Lichtenstein. Það ekki ESB sem stefndi okkur fyrir EFTA dómsstólinn. Það voru sem segt fulltrúar í ESA sem er stofnun EFTA sem stendur að þessu. Sé ekkert ofbeldi í þessu og í raun ekkert skrítið við þetta. Það er engin þjóð held ég í Evrópu sem hefur lýst stuðningi við okkar málstað. Kannski skilning en ekki stuðning.
Styðja eindregið sjónarmið ESA | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969472
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 52
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ef til vill ekkert skrýtið við það, Magnús Helgi.
Segjum að svo sé, en finnst þér þá ekki samt svolítið skrýtið að okkar eigin ríkisstjórn sýni ekki sömu samstöðu með sínum eigin samtökum; íslensku þjóðinni?
Ekki tilheyrir hún þessu ESB apparati - enn þá...
Kolbrún Hilmars, 12.4.2012 kl. 20:00
" Framkvæmdarstjórn ESB ber að standa með þeim löndum sem eru í ESB sem og að tryggja að farið sé eftir þeim tilskipunum og lögum sem ESB setur og EES samningi sem við erum aðilar að."
Þetta er akkúrat það sem þeir ætla að gæta þ.e. að passa upp á að Ísland vinni þetta mál við ESA. Þeir eru í enn einum björgunarpakkanum til bjargar efnahagi ESB.
Þeir eru í leiðangri til þess að tryggja túlkun Íslands á regluverki ESB sé rétt.
Evrópuríki ESB mega ekki við því að fá dóm þess eðlis að þau beri ábyrgð á öllu bankasullinu og þurfi að verja þá út í eitt. með ríkisábyrgðum.
Þannig að ef ESA dæmir Íslandi í óhag, þá er komin ríkisábyrgð á alla banka í ESB ríkjum.
Eggert Guðmundsson, 12.4.2012 kl. 20:54
Eggert skrifar :"Evrópuríki ESB mega ekki við því að fá dóm þess eðlis að þau beri ábyrgð á öllu bankasullinu og þurfi að verja þá út í eitt. með ríkisábyrgðum."
Ég held að ESB hafi reyndar meiri áhyggjur af því hvað gerist ef engin ríkisábyrgð er dæmd. Afleiðingarnar yrðu hugsanlega miklu verri. Bankaáhlaup á hvern einasta banka í sambandinu þar sem fólk gæti ekki treyst því að fá innistæður greiddar við gjaldþrot. Jafnvel þó að það yrði áhlaup eingöngu á hluta bankanna hefði það hræðilegar afleiðingar vegna kerfisáhættu. Það að banki geti ekki greitt skuldir sínar öðrum banka gæti valdið gjaldþroti þess banka og svona mun keðjuverkunin halda áfram.
Þessi atburðarrás myndi svo líklega valda því að engir fjármunir fengjust fyrir atvinnulíf í löndunum með þeirri niðurstöðu að atvinnuleysi yrði bullandi. Efast um að nokkur seðlabanki eða alþjóða gjaldeyrissjóðurinn hafi bolmagn til að bjarga þessu ef svona fer.
Ég er ekki að segja að svona muni gerast en það er ágætt að koma með hina hliðina og tala um hvað er mögulegt. Með hliðsjón af þessu skil ég fullkomlega hagsmuni ESB í málinu. Ef ég væri í framkvæmdarstjórninni myndi ég gera allt til að vernda þau sjónarmið sem ég varpaði fram að ofan.
Svo snýst málið væntanlega um ríkisábyrgðina eina og sér en ekki skaðabæturnar. Þær þarf að sækja fyrir dómi hérna og það er ekki víst að Holland og Bretland sjái hag af því að stefna ríkinu hér. Það er aðallega ábyrgðin sem skiptir ESB máli en ekki skaðabæturnar. Ef málið fer hérna fyrir dóm og dæmdar væru bætur þá yrði í fyrsta lagi ekki hægt að fá bætur fyrir annað en það sem er ógreitt (sem verður vonandi ekkert) og hugsanlega yrðu vextir af kröfunni ekki dæmdir frá tjónsatburðinum þar sem réttmæt óvissa ríkti um hvort okkur hafi borið að greiða kröfuna yfirhöfuð. Að auki yrðu bæturnar dæmdar í krónum. Held að hvorki Bretar né Hollendingar hafi minnsta áhuga á að fá krónur enda eru þær verðlausar fyrir þessar þjóðir.
Í framhaldinu þarf virkilega að skoða hvernig hægt er að halda bönkunum í skefjum héreftir til að tryggja að við þurfum ekki að greiða svona kröfur í framtíðinni. En það er svo sem ekkert auðvelt mál útaf þessu blessaða fjórfrelsi. Við þurfum allavega aðeins að endurhugsa málið með tilliti til alls þessa.
Þetta er allavega mín skoðun á málinu.
Sigurgeir (IP-tala skráð) 13.4.2012 kl. 05:31
Sigurgeir. Það er akkurat meining mín í innslagi mínu. ESB hefur áhyggjur af því að Ísland vinni þetta mál sem nú er hjá ESA.
Ísland tók þá afstöðu um að ríkið bæri ekki ábyrgð á einkabönkum og því var engin ríkisábyrgð gefin til Breta og Hollendinga.
Í ESB voru ríkin neydd til þess að ganga í ábyrgðir til handa bankakerfinu, þvert gegn þeirra eigin lögskýringum í regluverki þeirra.
Ef ESA dæmir Íslandi í hag, þá mun almenningur standa upp og mótmæla þeirri áþján sem á þau voru sett, vegna björgunarpakka ESB til handa bankakerfinu og fjármagnseigendum.
Eggert Guðmundsson, 13.4.2012 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.