Föstudagur, 13. apríl 2012
Ætli að ESB myndi bara ekki fagna því að við hættum aðildarviðræðum við þá?
Þá væri það ekkert að flækjast fyrir þeim í málinu varðandi Makrílinn. Og ekkert að flækjast fyrir þeim í í málinu fyrir EFTA dómsstólnum. Og þá gætu þeir beitt sér af fullum styrk gegn okkur til að verja hagsmuni Breta og Hollendinga. Sem hafa lagt út hvað um 660 milljarða til að borga okkar hlut í Innistæðutryggunni. Þ.e. 20 þúsund evrur á hvern reikning og gerðu það fyrir hvað 3 árum. Og haf ekki fengð þann pening nema að smá hluta til baka. Því hafa þessir penigar sem þeir lögðu út ekki ávaxtast eða verið notaðir í annað. Við vörum jú allar aðrar innistæður á bankareikningum og gerðum upp á milli innistæðueigenda í bönkum eftir útibúum og þjóðerni.
En ég sé ekki hvað það hjálpar okkur að segja okkur frá viðræðum við ESB? Held að þeim sé slétt sama. Og ekkert viss um að þeir séu tilbúnir að endurtaka viðræður við okkur í ljósi láta síðustu ára. Held að hér sé nú ekki svo mikil orka í boði eða svo stór fiskistofn að við séum algjörlega ómissandi.
Ræddu viðbrögð Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þú styður sem fyrri daginn hagsmuni Breta og Hollendinga í þessu Icesave-máli og átt þó að vita, að Icesave-innistæðurnar voru tryggðar hjá brezka tryggingasjóðnum!
Annars eyði ég ekki (veikur) orku í þín snarvilltu skrif núna.
Jón Valur Jensson, 13.4.2012 kl. 00:42
Jón Valur, Það er þér líkt að ljúga. Icesave innistæðunar voru aldrei nokkurntíman tryggðar hjá breska innistæðutryggingarsjóðnum. Enda var Icesave í útibúum, en ekki dótturfélagi. Kaupþing EDGE var í dótturfélagi, og tryggt í Bretlandi. Enda tóku bretar það yfir og það varð ekkert mál úr því eins og með Icesave.
Jón Frímann Jónsson, 13.4.2012 kl. 01:12
Ég skal segja þér Magnús hvað það hjálpar að segja sig frá aðildarviðræðum á þessu stigi málsins, sem er það atriði að greina í sundur annars vegar pólítíska hagsmuni og hins vegar lagaleg álitamál, þar sem umsóknin að Evrópusambandinu er pólítisk en dómsmálið ekki.
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur nú blandað hinum pólítíska farvegi inn í dómsmál gegn íslensku þjóðinni og við þvi hinu sama þarf að bregðast af fulltrúum hennar er sitja við stjórnvölinn, eðli máls samkvæmt.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 13.4.2012 kl. 01:31
JFJ, þú hefur ekkert vit á þessum Icesave-málum, fyrir utan að þú ert rammhltdrægur gegn íslenzku þjóðinni í þessu eins og í Esb-málinu. Leitaðu í smiðju til Lofts Þorsteinssonar verkfræðings, hann getur frætt þig um þetta eftir ýtarleg bréfaskipti við FSA og FSCS í Bretlandi. Árni Páll Árnason og aðstoðarmaður hans, Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur, kunnu svo sannarlega að meta upplýsingarnar frá nefndum stofnunum og frá hollenzka seðlabankanum, sem Loftur miðlaði til þeirra. Upphrópanir ófaglegs ómerkings í þessum málum hafa ekkert gildi gagnvart slíkum upplýsingum, þar sem einmitt þessi "top-up" innistæðna-trygging Landsbankans í Bretlandi kemur ótvírætt fram, enda galt hann þangað iðgjöld vegna trygginganna.
Jón Valur Jensson, 13.4.2012 kl. 11:06
Jón Valur, Farðu nú og troddu þessum nasisma þínum eitthvert annað. Helst sjálfum þér líka þar sem enginn þarf að frétt af þér aftur. Vegna þess að þú ert ekki húsum hæfur hérna, eða annarstaðar.
Fullyrðingar Lofts Þorsteinssonar eru og hafa alltaf verið tómt bull. Enda er það svo að það sem hann fullyrti fyrir síðustu Icesave kosninganar hefur ekki staðist, ekkert af því.
Það er ekki nema von að Árni Páll hafi verið vitlaust upplýstur um stöðu mála ef hann hefur verið að taka við upplýsingum frá vitleysingum Lofti. Afstaða Hollenska Seðlabankans hefur alltaf verið skýr, eins og hjá Breska Seðlabankanum. Aftur á móti gátu þeir lítið gert þar sem Icesave var út útibúum en ekki í dótturfélögum. Því var Icesave allt saman á forræði íslenskra stjórnvalda og FME.
Þetta eru allt saman staðreyndir málsins sem þú hunsar. Vegna þess að það hentnar ekki þínu sjónarhorni á heiminn, sem er bæði þröngt og ömurlegt.
Guðrún María, Það er ekkert nýtt að ríki sem er að sækja um aðild standi í deilum við Evrópusambandið eða ríki Evrópusambandins. Slíkt gerðist síðast hjá Króatíu þegar þeir voru í aðildarferli. Það var yfir landamærum og miklir hagsmunir í húfi fyrir Króatíu. Það mál var hinsvegar leyst, og núna er Króatía á leiðinni að verða 28 aðildarríki Evrópusambandsins.
Jón Frímann Jónsson, 13.4.2012 kl. 12:48
Það mætti halda það á æsingarskrifum JFJ, að hann sé öfgamaður.
Ég er að ræða hér lagaréttindamál á viðskiptasviði; hann talar um nazisma!
Þú nýtur þess nú, að ég er upptekinn, annars færi ég í saumana á því sem þú skrifar hér um málið sjálft, en heimskulegt er alltjent af leikmanninum princíplausa að tala um hinn ötula vitsmunamann og greinahöfund Loft verkfræðing sem "vitleysing".
Ég þekki þetta mál eins og handarbakið á mér, var m.a. á fundi með ráðamönnum í viðskiptaráðuneytinu um það ásamt Lofti o.fl.
Jón Valur Jensson, 13.4.2012 kl. 13:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.