Miðvikudagur, 14. febrúar 2007
Fyrir þá sem vilja einkavæða orkumarkaðinn. Það gefst ekki vel í Evrópu
Var að lesa eftirfarandi á www.ruv.is
Fyrst birt: 14.02.2007 12:16Síðast uppfært: 14.02.2007 13:28Frjáls markaður hækkar raforkuverð
Tveir danskir prófessorar telja að mistekist hafi að koma á samkeppni á raforkumarkaði í Evrópu. Verð á rafmagni til Dana hafi hækkað um hátt í þriðjung. Samkeppnisstjóri Evrópusambandsins telur að verð hafi almennt hækkað og samþjöppun aukist.
Samkeppnin hefur leitt til
samþjöppunar og hærra verðsRaforkulögin sem hér tóku gildi árið 2003 og kveða á um samkeppni á raforkumarkaði byggjast meðal annars á tilskipun Evrópusambandsins frá 1996. Reynsla almennings og margra fyrirtækja af þeirri löggjöf hefur eftir því sem fram hefur komið í fréttum einkum verið að greiða hærra verð fyrir rafmagn en áður, þótt dæmi séu um hið gagnstæða.
Evrópusambandið ákvað með tilskipuninni að efla samkeppni á raforkumarkaði. Hugmyndin var meðal annars að raforkufyrirtækin gætu selt orkuna yfir landamæri og raforkukaupendur högnuðust á samkeppninni.
Þetta hlýtur að verkja fólk til umhugsunar. Hér höfum við einkavætt bankana og ekki fengið betri kjör fyrir vikið.
Við högum einkavætt Símann og ekki lækka gjöld þar.
Ég held að Ísland sé of lítið og eignatengsl og mikil til að samkeppni blómstri hér að nokkru ráði. Því er ég á móti því að orkumarkaðurinn sé einkavæddur. Það má hugsa sér að einkaaðilar geti bæst við markaðinn en Landsvirkjun Orkuveitunna og Landsnet eiga þeir ekki að fá.
Síðar í sömu frétt stendur:
Niels I Meyer, prófessor emeritus við danska tækniháskólann, og Frede Hvelplund, prófessor við háskólann í Álaborg, birtu skýrslu um sama efni í síðasta mánuði. Þeir segja í danska blaðinu Information að samkeppni á raforkumarkaði hafi algjörlega misheppnast. Fyrirtækjum á markaði hafi fækkað frá 1996 þegar tilskipunin gekk í gildi. Stór fyrirtæki hafi gleypt hin smærri og fimm stærstu raforkufyrirtækin í sambandinu ráði 60% markaðarins.
Maeyr og Hvelplund segja að frá árinu 2000 hafi raforkuferð stöðugt farið hækkandi; fram til 2005 hafi orkuverð til iðnfyrirtækja hækkað um 25% og til almennra raforkunotenda um næstum 33% á föstu verðlagi. Kennisetningar um ávinning af frjálsum markaði í þessum efnum standist einfaldlega ekki. Mayer og Hvelplund leggja til að Danir beiti sér fyrir því innan sambandsins að ESB semji ný raforkulög frá grunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:08 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Hvassviðrisstormur væntanlegur
- Pakkað í Kringlunni
- Pósturinn fyrsta flokks í skýrslu Universal Postal Union
- Logi nýr samstarfsráðherra Norðurlanda
- Óveður heldur Holtavörðuheiði lokaðri
- Norðlenskt harðmæli heldur áfram velli
- Býst við að fá mörg sín mál í framkvæmd á fyrstu dögum
- Myndir: Fjölmenni á friðargöngunni
- Transavia fjölgar flugum frá Schiphol til KEF
- Segja Eflingu reyna að hræða fólk
- Öxnadalsheiði á óvissustigi
- Holtavörðuheiðin lokuð
- Mikilvægt að hvíla viðbragðið
- Engu til að svara í erindi Eflingar
- Svindlherferðir eru að færast í aukana
Erlent
- Clinton fluttur á sjúkrahús
- Segja Kínverja hindra framgöngu réttvísinnar
- Segja fréttir af skilnaði ósannar
- Grænland ekki til sölu
- Traustur vinur Trumps sakaður um að sofa hjá barni
- Bílbruni barst í hús
- Neitaði sök um morð og hryðjuverk
- Syrgja fórnarlömb bílaárásar
- Norðurkóreskir hermenn drepnir í stríði Rússa
- Engin bein samskipti við sýrlensk stjórnvöld
- Kveikti í konu í neðanjarðarlest
- Segjast hafa varað þýsk yfirvöld við
- Segir að verið sé að svindla á Bandaríkjunum
- Fjórir létust er þyrla flaug utan í sjúkrahús
- Bandaríkjamenn skutu niður eigin herþotu
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ekki eru dæmin frá Bandaríkjunum betri. Minni á að Geir H. Haarde hefur lýst því yfir að einkavæða eigi raforkuna í landinu....
Sigfús Þ. Sigmundsson, 14.2.2007 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.