Leita í fréttum mbl.is

Farnir að hljóma eins ekta Íhaldsflokkur.

Það má engu breyta í landbúnaði, það má engu breyta varðandi efnahagsmál. Bara að stroka út 20% af skuldum og halda svona áfram eins og frá var horfið. Er það það nú framtíðasýn. Svona miðað við verðbólgu yrðu heimili komin í sama vanda eftir 3 ár. Það má ekki breyta kvótakerfinu, það má ekki skipat um gjaldmiðil, það má bara engu breyta. 

Held reynar að Siv og Egló séu ekki sammála Höskuldi um þetta allt. 

Alveg klárt skv. málflutningi Höskuldar að hann vill ekki kanna nýjar leiðir fyrir Ísland. Hann hefði kannski átt að hlusta ræðu fyrrum flokksbróður síns sem sagði frá því í dag að andstaða við ESB hefði verið svipuð í Eistlandi á meðan að aðildarviðræður þar stóðu yfir. En nokkrum mánuðum fyrir þjóðaratkvæði um aðild þá snérist andstaðan yfir í mikið fylgi við inngöngu. Og hvað var það sem oll viðsnúningi? Jú það var samningurinn sjálfur sem var mun betri en andstæðingar ESB aðildar höfðu haldið fram. 

Kópavogi 26.apríl 2012


mbl.is Vill halda í íslensku krónuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skaz

Og fyndið að hann skuli nefna það að halda íslensku krónunni þegar að formaður flokksins er búinn að vera sá sem að hvað mest hefur staðið í því að finna valkosti fyrir hana í formi norsku krónunnar og kanadadollars?

Skammtímaminni pólitíkusa er ótrúlega gott, það er að segja að það virkar í ótrúlega skamman tíma.

Skaz, 26.4.2012 kl. 21:43

2 identicon

Sæll.

Það er svolítið merkilegt að til skuli vera nógu margir einstaklingar sem skilja ekki hvernig gjaldmiðlar virka að hægt skuli vera að mynda heilan flokk.

Heldur þú að það sé tilviljun hve atvinnuleysið er hátt innan ESB?

Heldur þú að það sé tilviljun að margir Bretar vilja losa um tengslin við ESB? Ætli það sé vegna þess að þeir hafi góða reynslu af þessu skrifræðisbákni?

Tókstu eftir því að á sama tíma og framkvæmdastjórn ESB vill niðurskurð hjá aðildarríkjunum (og vill jafnvel taka við stjórn fjármála hjá einstaka ríkjum) vill framkvæmdastjórnin sjálf 7% aukningu á fjárframlögum til sín? Sjá menn virkilega ekkert athugavert við þetta? Sjá menn virkilega ekkert athugavert við framkomu ESB gagnvart okkur í makrílmálinu? Sjá menn virkilega ekkert athugavert við ofurlaun embættismanna ESB og þau miklu fríðindi sem þeir hafa?

Hvað þarf til að menn kveiki á perunni?

Helgi (IP-tala skráð) 26.4.2012 kl. 22:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband