Föstudagur, 27. apríl 2012
Væri gaman að vita hvað fólk vill í staðinn.
Nú hafa tugir ríkisstjórna verði hér við völd sem hafa stefnt að því að hafa aga hér á efnahagsmálum en engum tekist það hingað til. Hér hefur verið sveifla á gengi verðbólga og gjaldeyrishöft hafa verið hér viðloðandi mest allan lýðveldistíman.
Hér hafa tiltölulega fámennar stéttir nær alræðisvald. Kannaði það um daginn og komst að því t.d. að bændabýli hér eru minnir mig milli 4 og 5000 og þau ráða hér öllu matarverði ásamt milli liðum. Auk þess sem við styrkjum þau um 15 milljaðra á ári. Útgerðamenn eru kannski 3 þúsund í mesta lagi og í raun aðeins um 20 til 30 fyrirtæki sem eiga um 75% kvótans. þannig að það gætu verið kannsi 10 til 15 þúusndmanns sem eru að vinna í þessum 2 greinum og ráða hér bara öllu. Og með ógurlegum áróðrsherferðum og flokkunum sínum 2 eru búin að telja Íslendinga á það að ESB sé ógurlegt skrýmsli sem langar til að éta okkur með húð og hári. Og almenningi dettur ekki í hug að biðja um raun hæf dæmi um þetta.
En hverng væri að einhver spyrði þessa menn hvaða leiðir þeir hefðu til að koma hér á stöðugleika og auka velferð. Það þýðr ekki að vísa bara í virkjanir og stóriðju því að í hverri stóriðjum þá erum við ekki að tala um nema 400 störf föst. Og orkan okkar er takmörkuð og við þegar búin með meira en helming af virkjanlegri orku nú á 50 árum í nokkur álver og stóriðju og það rafmagn verður ekki notað í annað næstu 50 árin því að þeim er tryggð orka til 30 til 40 ára í einu og með möguleikum á framleggingu. Með þessum hraða sem hefur verið hér síðustu áratugi verðum við búin með alla virkjanlega orku innan 20 ára. Nema Gullfoss og nokkra verndaða staði. Og öllum svona verkefnum fylgir verðbólga og svo atvinnuleysi í kjölfarið.
Þessir gömlu valdaflokkar boða okkur framtíð sem byggir á stöðunni sem var hér upp úr 2000. Þar sem verður viðvarandi verðbólga, verðtrygging. Minni á að síðast þegar að framsókn og sjálfstæðisflokkur tóku við þá hikuðu þeir ekki að setja hér staðgreiðslu upp í 42% . Það yrði áfram svona hátt matvælaverð og háir tollar á innfluttri matvöru.
Með samning við ESB gefast svo ótalmörg tækifæri á að endurskipuleggja hluti hjá okkur en það vilja þessir flokkar ekki og fólk á eftir að átta sig á því ef að þessir flokkar komast til valda að ýmsilegt sem fólk var ósátt við hér áður verður endurvakið.
Kópavogi 27. apríl 2012
![]() |
Mikill meirihluti vill ekki í ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:52 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.2.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 969676
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Hvað fólk vill fá í staðinn? Jafnvægi í ríkisfjármálum, leggja Samspillunguna niður, endurskoða EES samning án hans hefði aldrei orðið það efnahagshrun sem hér varð, evrópsk spilling innflutt af samspillingu í gegnum EES samning.
Meiri samkeppni á matvælamarkaði sem bónusfeðgar ESB sinnaðir lögðu undir sig og afhentu síðan hrægömmum Evrópusambandsins ( kröfuhöfum)
Afnema verðtryggingu og vaxtaokur berjast við þau vandamál innanlands enginn lausn að afhenda teknókrötum í Brussel völdin og yfirráð yfir landhelginni sem gerði okkur að einni ríkustu þjóð heims miðað við hausatölu áður en efnahagsböðlar Evrópusambandsins fóru hér ránshendi um.
Íslenskt sjálfstæði og fullveldi með möguleikum á viðskiptum við hvaða þjóð sem er án þess að fara í gegnum brussel.
Niður með Samfylkinguna!
Örn Ægir (IP-tala skráð) 27.4.2012 kl. 20:12
Er það ekki svona jafnvægi í fjármálum, að lögreglumenn fái auknar launagreiðslur á kostnað hæstaréttadómara ?
JR (IP-tala skráð) 27.4.2012 kl. 20:25
Magnús..............VAKNAÐU MAÐUR!
http://mbl.is/frettir/erlent/2012/04/25/hrun_esb_ordid_ad_raunhaefum_moguleika/
anna (IP-tala skráð) 27.4.2012 kl. 21:08
Það mætti halda að Magnús sé búinn að þamba nokkrar könnur eins og hann heldur á myndinni.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 27.4.2012 kl. 21:44
Já tek undir með Önnu og öðrum hér að ofan, þetta er vonlaus bárátta og sundrar aðeins þjóðinni enn meir.
Vaknaðu Magnús.
ESB og EVRU helsið er dauðadæmt !
Þjóðin þarf á því að halda að skynsamt fólk eins og þú hættir nú þessu vonlausa ESB trúboði !
Gunnlaugur I., 27.4.2012 kl. 21:46
Sælir.
Í Grikklandi (sem er búið að vera ESB-land síðan 1981) hafa menn lengi reynt að koma skikki á efnahagsmálin, en það þýðir ekkert þegar þjóðfélagið er ekki með á nótunum. Nú eru Grikkir í skítnum og þó hafa þeir Evru og eru í ESB. Hvernig útskýrir þú hvernig Ísland á að ganga í sambandið og allt verður gott hér á skeri smákónga og einkavinavæðingar Maggi? Nei, það gengur ekki. Þeir sem vilja stöðugleika verða því miður að flytja til norðurhluta ESB. Það þýðir ekki að flytja til suðurhlutans, vegna þess að þar ríkir einfaldlega ekki stöðugleiki, eins og dæmin sanna. Ég mæli með því að þú reynir að finna þér vinnu í Danmörku, Þýzkalandi, Svíþjóð eða Austurríki Maggi.
Hins vegar er gaman að segja frá því að í Noregi og Sviss (einnig Liechtenstein) ríkir líka stöðugleiki (þrátt fyrir að vera án ESB og Evru), þannig að þar er líka hægt að setjast að í leit sinni að stöðugleika. Athugaðu þetta Maggi.
Bið ég svo að heilsa öllum hérna með kærum kveðjum.
Sigurjón, 27.4.2012 kl. 22:22
Eitthvað þarf að gera því ljóst er að Íslendingar einir og sér ráða ekki við að koma hér á stöðugleika. Hvort það er ESB eða eitthvað annað veit ég ekki en íslenskir stjórnmálamenn munu aldrei hafa þann aga sem þarf til að koma málum í lag, alveg sama í hvaða flokki þeir eru.
Guðmundur (IP-tala skráð) 27.4.2012 kl. 22:26
Grikkir hafa verið í skítnum allavegana frá síðustu heimstyrjöld. Þeir lugu sig inn í EVRU samvinnuna. Þetta er vitað mál að Grikkir hafa aldrei verið annað en latir og enn meir latir. Svo er spurningin hvort ESB vilji á annað borð hafa væluskjóður eins og íslendinga innan síns sambands? Hér hefur alltaf hver höndin verið uppi á móti annari. Eilífðar verðbólga, verðtryggð lán og hæsta matarverð í Evrópu. Kannski að Noregur sé eitthvað hærri.
Jóhann (IP-tala skráð) 28.4.2012 kl. 13:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.