Leita í fréttum mbl.is

Það væri kannski ágætt að útgerðamenn hugsðu aðeins um eftirfarandi:

Og ég tek það fram að ég er ekki að tala um allar útgerðamenn. En skv. upplýsingum er það stór hópur þeirra stærstu:

  • Við hrunið kom Íslenska ríkði með stórtækum hætti að því að bjarga því að þeir sem skulduðu Landsbankanum lentu ekki í því að þeirra lán lentu hjá kröfuhöfum Landsbankans. Því að megnið af útgerðarfyrirtækjum voru þar. Við þurftum að leggja Landsbankanum til hundruði milljarða til að m.a. lán útgerðanna lentu ekki í þrotabúinu og jafnvel hjá kröfuhöfum. 
  • Miðað við þær miklu skuldir sem útgerðin er með á sínum herðum er furðulegt að í sára fá ný skip hafa verið keypt síðustu áratugi. 'I hvað hafa öll þessi lán farið?
  • Það hefur komið fram að allt of stór hluti lána sem hafa veð í kvótum eru vegna óskildar starfsemi. Þ.e. að menn eru að veðsetja útgerðina vegna óskildra fjárfestinga.
  • Allt of margar stórar útgerðir eru að færa fé erlendis sem er að koma til vegna veiða hér úr kvótanum.  
LÍÚ hefði kannski betur farið á undan með góðu fyrirvari og boðið að semja um hækkun veiðigjalds í stað þess að standa á brensunni og neyta öllum málum síðustu 3 árin. Nema þessari sáttanefndarleið sem hefði leitt til þess að þeir hefðu fengið kvóta í hvað 30 eða 40 ár og fólk var ekki sátt við.
mbl.is Samstöðufundur sjómanna eftir helgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Mofi

Fyrir mitt leiti er aðal vandamálið lénskerfið sem búið er að setja á stofn með kvótakerfinu. Þetta er miðalda kerfi þar sem að einkaaðilum er gefin auðlindir landsins og síðan lifa þeir á því og láta aðra vinna fyrir sig. Ríkið á að eiga þessar auðlindir og gefa eða selja aðgang að þeim þannig að sem mestur arður komi til þjóðarinnar en ekki kvótaerfingja.

Mofi, 3.6.2012 kl. 09:53

2 identicon

1. Afturkalla allar veiðiheimildir strax núna pr. 1.9.
2. Bjóða allar veiðiheimildir út á Evrópska efnahagssvæðinu (eins og ríkinu ber með allt sem það býður til sölu eða leigu), til eins árs,  svo íslensku útgerðargreifarnir geti ekki ráðið verðlagningunni.
3. Það má okkur einu gilda hvort pólverjarnir, sem vinna úr fisknum, séu búsettir á Suðureyri eða Grimsby.

Serafina (IP-tala skráð) 3.6.2012 kl. 10:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband