Þriðjudagur, 27. nóvember 2012
Já miklu betra að þegja um vandamálin
Finnst nú að ríkisstjórn og framkvæmdarstjóri Íbúðalánastjóðs ættu nú kannski að átta sig á að það er einmitt þessi ömurlega leyndarhyggja sem hér er allt að drepa. Ef það það er ekki rætt um þennan vanda þá verður aldrei neitt gert. Og Íbúðalánastjóður getur ekki endalaust verið rekin með tapi í ríkisábyrgð.
Tölum um hlutina og leysum þá. Ekki reyna að þegja málin í hel.
Óheppileg ummæli Sigríðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Það er enginn að tala um að Íbúðalánasjóður eigi ekki við einhverja erfiðleika að stríða. Sama má segja um gjaldmiðil okkar krónuna.
Það bætir þó ekki úr þegar þjóðin á óhæfa og ábyrgðarlausa stjórnmálamenn eins og forystumenn Samfylkingarinnar sem apa og gapa eitthvað út í loftið við erlenda fjölmiðla um "ónýtan gjaldmiðil" og "ónýtna Íbúðalánasjóð"
Þetta er algerlega óábyrgt og ábyrgðarlaust gjammm af þeim sem heita eiga forystumenn þjóðarinnar.
Það er alveg ljóst að Samfylkingin sjálf, ein og sér og óhæfir forystumenn hennar, eru út af fyrir sig stærsta og versta efnahagsvandamál þessarar þjóðar.
Þjóðin þarf að kjósa þessa þjóðhættulegu óværu af sér í næstu kosningum !
Gunnlaugur I., 27.11.2012 kl. 21:03
Þessi þingmaður er líkleg til að bjóða sig fram til formanns SF. Það er greinilegt að mannvalið er ekki mikið hjá þeim, ef Sigríður leggur í þann slag. En það má segja að það þurfi ekki að vera fela stöðuna hjá Íbúðalánasjóði. Jóhannna S. hefur verið með þennan málaflokk lengi og var með hann í síðustu Ríkisstjórn þannig að það kemur ekki á óvart þessi staða.
Heiðarlegast er að lýsa sjóðinn gjaldþrota og stofna nýjan sjóð. Ef verðtrygging tapast í málaferlum er sjóðurinn gjaldþrota margsinnis og ríkið hefur ekkert efni á að greiða kröfur sem munu verða gerðar og á ekki að gera það.
Sigríður hefði átt að minnast á dómsmál gegn ríkinu og verðtryggingu og tala þannig umstöðu sjóðsins. Hún hefði átt að ræða um verðtryggingu og baráttumál forsætisráðherra hennar til margra ára sem hefur gleymst í stjórnartíð hennar.
Eggert Guðmundsson, 27.11.2012 kl. 23:16
Spurningin er hver ber ábyrgð á því að sjóðurinn stendur ekki undir sér. Hver lánaði fyrir yfir 110% af virði fasteignar einsog staðan er fyrir minst 300 miljarða af lánum íbúðarlánsjóðs.
Afhverju þarf eiginfé að vera 5% - þessir 13 miljarðar eru bara byrjunin og allt er verður það borgað af almenningi - stjórnmálmen tala um að "þeir" séu að bjarga sjóðnum og stjórnin segir í mesta lagi af sér til að "axla ábyrgð"
Grímur (IP-tala skráð) 28.11.2012 kl. 04:54
Eigendur bréfanna og aðrir markaðsaðilar gerðu sér fyllilega grein fyrir stöðu Íbúðalánasjóðs í dag og hafa raunar fylgst með þröngri stöðu hans í að verða 4 ár. Það sem Sigríður sagði var annað og meira. Hún talaði um að t.a.m. afnema ríkisábyrgð af bréfunum og heimila uppgreiðslu þeirra og annað sem rýrir verðgildi slíkra bréfa. Og raunin varð sú að þegar verst var í gær höfðu bréfin tapað u.þ.b. 8-10% af verðmæti sínu sem gera ca. 55 Ma. af eignum lífeyrissjóðanna okkar. Það er gjörsamlega óþolandi og ólíðandi ef stjórnmálamaður sem er í þeirri stöðu að taka ákvarðanir um Íbúðalánasjóð geti ekki talað af varfærni um málefni hans.
Gauti (IP-tala skráð) 28.11.2012 kl. 09:34
Tja, fyrr má nú rota en dauðrota...
Fyrir utan að það við hefðu líklega heyrt Magnús Helga og félaga syngja annan söng hefði þetta verið manneskja úr öðrum stjórnmálaflokki en samfylkingunni.
Sigrún Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 28.11.2012 kl. 15:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.