Föstudagur, 18. janúar 2013
Meirihluti vill klára þessar viðræður. Það hefur ekki breyst!
Það er ekki sambærilegt að bera saman kannanir frá fyrri árum því í þessari er spurt um möguleika sem var ekki spurtu um síðast. Þ.e. að setja umsókn um aðild í bið. Þannig að skv. þessari könnun þá yrði niðurstaða í þjóðaratkvæðagreiðslu nokkuð ljós að meirihluti landsmanna vill klára þessar viðræður. Minnihluti vill hætta við umsókn.
48,5% vilja ljúka viðræðum við ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:53 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Hvernig finnur þú það út að 48,5% séu meirihluti. Rétt er að 51,5% vilja ekki klára þessar viðræður. Það er meirihluti.
Hreinn Sigurðsson, 18.1.2013 kl. 08:56
Með hjálp ESB sinnaðra fjölmiðla tekst ESB trúboðinu að ljúga því að sér að minnihluti sé meirihlutinn og öfugt !
Gunnlaugur I., 18.1.2013 kl. 09:05
Hvers konar rugl pistill er þetta?!
Wilfred (IP-tala skráð) 18.1.2013 kl. 09:22
Þannig var þetta alltaf hugsað hjá áróðursmeisturum Samfylkingar. Þvinga samþykkt þingsins,fella allar tillögur um að þjóðin komi að því í kosningum,treysta síðan á að ríkjasambandið leggi þeim lið á öllum sviðum fjárhagslega sem fyrirlesurum í háum embættum. Hvað erum við ekki búin að ganga í gegnum. Nú er líklega hjúkrunarfólk að flýja land.Það er kominn tími að reka þetta lið afhöndum okkar. Þeir sem segjast vilja að viðræður séu kláraðar,eru í minni prívat könnun fólk sem fylgist ekkert með og trúir enn þá að eitthvað sé í pakkanum,það tekur mann tíma að eyða þessari bábilju hjá fólki.Það eru nógu margir til þess að ég get út frá því séð hvað áróðurinn er enn lífsseigur. Við andstæðingar verðum fyrir kosningar að vera upplýsandi.
Helga Kristjánsdóttir, 18.1.2013 kl. 09:40
Þjóðin búin að kokgleypa LÍÚ áróðurinn. Greifarnir hlæja nú, sem fyrr, alla leiðina í bankann!
Íslenska LÍÚ-krónan og gjaldeyrishöft um ókomna framtíð, vesgú.
Jón Sigurðsson (IP-tala skráð) 18.1.2013 kl. 10:40
Wilfred, þetta er einfaldlega dæmigerður ESB-krata-ruglpistill.
Guðmundur Ásgeirsson, 18.1.2013 kl. 12:15
Sýnist sem Magnús þurfi að slaka aðeins á í bjórþambinu samanber myndina af honum efst á síðunni, þetta er farið að rugla reikningsgetuna hjá honum. Annars er þetta aðallega spurning um hve mikið þeir hafa náð að heilaþvo hann, esb trúboðarnir...
Ólafur Björn Ólafsson, 18.1.2013 kl. 12:53
Meirihluti vill klára aðildarviðræður. þetta er mjög á skjön við málflutning hnna Andsinnuðu sem veifa gjarnan ,,þjóðarvilja" og leggja svo útaf kjónaþjóðrembingspostillunni.
Andsinnar eru í áfalli núna hér um allt net.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 18.1.2013 kl. 12:58
Get ekki betur séð en að aðildarsinnar keppist hver um sig að túlka 48,5% sem meirihluta...
Ef þetta er stærðfræðimentunarstigið hjá aðildarsinnum þá er eins gott að við förum að losna við þetta lið af þingi og helst senda þá alla beint til Brussel en þar vilja þeir víst vera til að sleikja rassa...
Ólafur Björn Ólafsson, 18.1.2013 kl. 15:14
það er aðeins um 30% sem vill ,,hætta við aðildarumsókn". það er nú allur stuðningurinn. það er nú allur ,,þjóðarviljinn".
Andsinnar eiga bara að skammast sín og hugsa sinn gang. Til skammar framferði þeirra og þeirra helstu áróðurssíða kostaðar af sérhagsmunaklíkum. Andsinnar eiga að hætta að böðlast á og vega að þjóðinni og skemma og eyðileggja.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 18.1.2013 kl. 16:02
Manst þú Ómar Bjarki hvað þú böðlaðist,reyndir að skemma og eyðileggja þegar þið voruð örfá kvikindin sem vilduð samþykkja icesave?
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 18.1.2013 kl. 16:58
Varðandi icesaveskuldina þá var sama sagan þar. Andsinnar settu landið á hvolf í um 2 ár af sínum böðulshætti og þjóðfsáráttu sérhagsmunaklíka og mun skömm þeirra vera uppi meðan land byggist. Böðluðust og hálfbjánabulluðust eins og hverjir aðrir þjófsnautar elítunnar og ragir rakkar. Algjörlega siðlaust og án vits.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 18.1.2013 kl. 17:05
Við vorum hamingjusamasta þjóð heimsins með okkar fyrri samsteypustjórnir. Kratar sem voru þekktastir fyrir bitlinga embættin sem þeir kríuðu út,sáu ofsjónir yfir öflugum Sjálfstæðisflokki þar sem allir vildu vera. Að fella slíka risa var þeim ofviða nema með undirlægju og svikum,áróðri sem þeir beittu þegar þeir sjálfir hefðu átt að duga í hruninu.Brugguðu blygðunarlausan lygavef utan um Esb og Icesave,keyptu litla kalla eins og Steingrím fyrir myndun ríkisstjórnar,sem var þess albúinn að hleypa peningaúrþvættunum á íslenskan almenning. Þetta ofl. eru landráð! Land okkar er byggt með lögum.
Helga Kristjánsdóttir, 18.1.2013 kl. 23:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.