Leita í fréttum mbl.is

Svona virkar krónan KAFLI 3 Svona skrifar Bubbi Morthens

Framtíđ fyrir börnin okkar

Krónan veikist og heimili landsins veikjast. Börnin mín líđa fyrir ţetta, ţjóđin líđur fyrir ţetta.  Skuldir mínar og ţínar hćkka. Gjaldeyrishöftin áttu ađ vera í 10 mánuđi, já 10 fokking mánuđi. Fólk verđur ađ skilja ađ krónan er versti óvinur alţýđumanna hér á landi. Krónan veikist ţrátt fyrir gjaldeyrishöftin. Ţetta ţýđir ađ ađ ţeir sem eiga ađ stjórna ţví ađ hlutirnir gangi rétt fyrir sig, hafa misst tökin. Erlendir vogunarsjóđir voma yfir landinu líkt og soltnir hrafnar sem mćta á blóđvöllinn og ráđamenn láta sem lítiđ sé ađ.
 
Ţađ er kominn tími á ađ losna viđ krónuna! Hvađ er óeđlilegt viđ ţađ ađ vilja hafa gjaldmiđil sem er í lagi? Ekki í plati. Krónan er fyrir örfá fyrirtćki sem grćđa á hrođanum. Ţađ eru kosningar í nánd. Viltu bjarta framtíđ fyrir börnin ţín?

Viltu eiga möguleika ađ lifa mannsćmandi lífi líkt og fólk í nágrannalöndum okkar? Ef svo er kjóstu ţá fólk sem vill breytingu. Fólk sem ţorir ađ vaka og horfa á sólina rísa en ekki fólk sem vill lifa í myrkri liđins tíma. Fólk sem trúir ţví ađ ţađ sé hćgt ađ vinna í ţágu fólksins  og er tilbúiđ ađ gera ţađ en ekki leggja hvert annađ í einelti á Alţingi ţar sem lausnir snúast um ađ halda öllu í svarta myrkri.

Ef hér vćri annar gjaldmiđill vćri lífiđ annađ á heimilum manna. Ţá vćru menn, konur og börn ađ ganga annan veg en ţann sem nú er í bođi.

Láttu ekki spunameistara og úrtölufólk draga úr ţér kjarkinn. Ţađ er vel hćgt ađ fá nýjan gjaldmiđil. Ţú átt rétt á ađ lifa lífinu frjáls en ekki í hlekkjum gjaldmiđils sem er ónýtur. Ţú átt rétt til ađ lifa og njóta en ekki lifa til ţess ađ hnjóta um platgjaldmiđil sem bregđur fyrir ţér fćtinum í hvert sinn sem ţú stendur upp. Sjá hér

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband