Þriðjudagur, 22. janúar 2013
Hér fer fyrirtæki manns sem telur að hann sé hæfastur í að stjórna Íslandi.
Nú er EM 13 áður BMI komið í gjaldþrotameðferð. Það væri í ekki í frásögur færandi nema að þar var stjórnarformaður Bjarni nokkur Benediksson. Maður sem um 37% þjóðarinnar segir nú að það sé tilbúið að kjósa sem Forsætisráðherra Íslands þ.e. með því að kjóðsa Sjálfstæðisflokki. Þarna er gjaldþrotafyriritæki og í því eru engar eignir en skuldir upp á 4,3 milljarða. Þetta er fyrirtæki sem fór með stóra eignarhluta í N1 og kom því fyrirtæki í gjaldþrot og það var yfirtekið af kröfuhöfum. N1 var ESSÓ áður stærsta olíufélag landsins. Á nokkrum árum tókst þessum eigendum að gjörsamlega skuldsetja það til andskotans með því að reyna m.a. að kaupa upp öll dekkjaverkstæði og varahlutaverslanir landsins. Og sennilega töpuðu Bjarni og ættingjar hans í raun litlu heldur voru búnir að ná mestu af sínum þaðan út áður en til gjaldþrotsins kom. Því ekki hef ég heyrt talað um að þeir séu persónulega gjaldþrota. Í samkrulli við þá var líka faðri Sigmundar Davíðs og þó þessi fyrirtæki séu farinn þá hefur maður ekki heyrt að Gunnlaugur sé heldur gjaldþrota sjálfur þannig að einhvernvegin hefur þeim tekist að bjarga eigin peningum úr þessum félögum.
En sem sagt svona var árangur Bjarna sem stjórnarformanns BMT hf á nokkrum árum. Þetta virðist stórum hluta fólks lika vel og vekja hjá þeim traust um að þar fari maðurinn til að bjarga Íslandi. Og fólk alveg óhrætt við að þessir drengir Bjarni Ben og Sigmundur Davíð láti ekki eigin hag hafa áhrif á ákvarðanir sínar ef þeir komast í aðstöðu til þess.
4,3 milljarða gjaldþrot BNT | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Nýjustu færslurnar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
BB er hæfastur að stjórna Íslandi, það þarf ekkert að halda neitt um það.
Kveðja frá Saudi Arabíu
Jóhann Kristinsson, 22.1.2013 kl. 18:17
Er það ekki alveg öruggt að við eigum titilinn "Zígaunar Norðursins", alveg upp efstu sæti stjórnmálamanna/kvenna? Íslendingar slá ekki slöku við þegar um þjófnað og annað smátt og gott er að ræða.
Guð blessi Ísland !!! Sagði einhver góður maður + allir prestar og prelátar kyrja þetta í kirkjum.(Ekki skrýtið þótt ekki margir mæti í kirkju.)
jóhanna (IP-tala skráð) 22.1.2013 kl. 18:30
Svakalega er þetta auðviðrilegt hjá þér."Ísamkrulli við þá var faðir Sigmundar Davíðs" Hvað kom Sigmundur Davíð þessu við? Þið samfíósar ættuð að líta ykkur nær. Hefur t.d.aðstoðarmaður forsætisráðherra og ráðgjafi(þú veist þessi sem vissi ekki hvar Jón Siguðsson var fæddur)gert eitthvað vafasamt?
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 22.1.2013 kl. 18:49
Af öllum þeim sem eru til boða þá er ég sammála því að Bjarni Benediktsson er hæfastur til forystu fyrir okkur Íslendinga...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 22.1.2013 kl. 19:52
Ja, Ingibjörg Guðrún ekki hefur þú mikið álit á stjórnmálamönnum yfir höfuð. Ef Bjarni Ben. er sá besti þá er nú um auðugan garð að gresja. ég er sammála þér í að það finnast ekki mörg gáfnaljós í stjórnmálafólki á Íslandi, en ég held að við verðum að vona og trúa að Bjarni Ben. komist aldrei í nálægt ríkiskassanum. Hann veit ekki sjálfur hvað hann skrifar undir, hvaða dag, eða hvort hann hafi gert það yfir höfuð. Ekki veit ég það. Þá tala ég um Vafningin. Veit það nokkur hvaða þátt hann átti í 4,3millj. gjaldþroti. Þetta verði valið sem forsætisráðherra. Nei takk.
jóhanna (IP-tala skráð) 22.1.2013 kl. 20:33
Ég nefndi þetta með Sigmund Davíð og föður hans að fólk skildi gæta að því að bæði Bjarni Ben og fjölskylda hans og Sigmundur Davíð og fjölskylda hans er á kafi í fjárfestingum og fyrirtækja rekstri og fólk þarf bæði að átta sig á að gera vel fyrir fjáfesta og eignarmenn snertir beint hag þeirra og fjölskyldna. Bendi á að Sigmundur Davíð er nú tiltölulega vel stæður því að kona hans er erfingi að miklum auðæfum og þeim er sjálfsagt fjárfest vel. Skattar t.d. auðlegðarskattar snerta þau væntanlega beint.
Magnús Helgi Björgvinsson, 22.1.2013 kl. 20:50
Svo sé ég ekkert auðvirðilegt að nefna það að Gunnlaugur er faðir Sigmundar. Eða á Sigmundur að fyrirverða sig fyrir það? Og heldur fólk að Sigmundur eða Bjarni færu að beita sér t.d. fyrir sköttum sem myndu leggjast þungt á feður sína? Eða aðra í fjölskyldum sínum? Hefði Sigmundur t.d. með alla sína hagfræðiþekkingu ekki átt að ráðleggja föður sínum ef að hann er svona klár?
Magnús Helgi Björgvinsson, 22.1.2013 kl. 20:55
Ef að Bjarni Ben sem stjórnarformður í stórfjárfestingar fyrirtæki var ekki gætnar en svo að fyrirtækið var skuldsett fyrir um 10 eða 12 milljarða þ.e. N1 sem var langt umfram verðmæti þess hvernig haldur fólki að honum gangi að fást við ríkisstjóð sem skulda yfir landsframleiðslu sem er um 1500 milljarðar. Og hugmyndir hans og félaga ganga út á að lækka skatta og gjöld á fjárfesta og fyrirtæki? Hvað er það? Hvernig á að borga af lánum Ríkisns. Ætli það verði ekki vandamál? Nema að það verðum við almenningur sem verðum látin borga í staðinn?
Magnús Helgi Björgvinsson, 22.1.2013 kl. 20:59
Magnús Helgi, þetta fylgir fréttinni og enginn xD vill vita um.
Hinsvegar er nokkuð ljóst að þjóð mín mun kjósa þennan vanhæfa mann yfir sig næst.
Held samt að greind BB sé hærri en Georgs W (93, en meðallag er 100)
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 22.1.2013 kl. 23:02
Mikið er ég fegin að búa erlendis. Ekki hvarflar að mér að kjósa íslenska stjórnmálamenn...og þó, ég ætti kannski að gera það; það lendir þá á því fólki sem býr þar enn og vill þetta yfir sig.
Ólöf Zeige (IP-tala skráð) 23.1.2013 kl. 12:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.