Leita í fréttum mbl.is

Nú líður að Icesave dóminum- Nú þarf að krossleggja putta.

Í frétt hér á mbl.is í gær sagði:

„Falli dómur gegn íslenska ríkinu tekur hins vegar við óvissa um framhald málsins, enda mun dómurinn ekki kveða á um fjárhæðir, þ.e. vaxtakostnað, en þar sem eignir Landsbankans duga fyrir útgreiðslu á höfuðstól Icesave-innstæðnanna myndu kröfur Breta og Hollendinga væntanlega fyrst og fremst snúa að vaxtakostnaði. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur metið hugsanlegan kostnað ríkissjóðs á bilinu 3,5% - 20% af vergri landsframleiðslu, fari svo að Bretar og Hollendingar fái í kjölfarið dæmdan vaxtakostnað af hendi ríkissjóðs. Miðað við áætlaða landsframleiðslu síðasta árs væri hér um 60 - 335 ma.kr. að ræða. Fer upphæðin eftir því hvort vextir eru greiddir af lágmarkstryggðum innstæðum eða öllum innstæðum, og hvort um samningsvexti eða refsivexti er að ræða. Skuldir ríkissjóðs myndu í kjölfarið aukast sem þessu nemur, og erlend staða þjóðarbúsins rýrna að sama skapi,“ 

Og síðar:

Öll fyrirtækin þrjú gefa íslenska ríkinu einkunn í lægsta þrepi fjárfestingarflokks. Á hinn bóginn myndi hagfelldur dómur í Icesave væntanlega falla matsfyrirtækjunum vel í geð, enda væri stórum óvissuþætti um skuldastöðu ríkissjóðs þar með eytt. Dómsorðið á mánudag getur því haft talsverð áhrif á efnahagshorfur komandi missera, þótt líklega verði áfram veruleg óvissa um framgang málsins,“

Svo nú er fullþörf á að krossleggja putta á mánudag. 


mbl.is Ísland mun standa af sér slæma niðurstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband