Föstudagur, 25. janúar 2013
Vantaði nú aðalmálið í þessa frétt hjá mbl.is
Hjörleifur sagði sig úr Vg! Ætli sé að koma í ljós að hann og Ragnar Arnalds séu að fara í samstarf við allra flokka kvikindi um að stofna einangrunarflokkinn sem fólk hefur verið að tala um?
Hjörleifur Guttormsson fyrrum þingmaður og ráðherra sagði sig úr Vinstri grænum á flokksráðsfundi í kvöld og yfirgaf fundinn í kjölfarið. Hjörleifur er einn af stofnendum Vinstri grænna fyrir tæpum fjórtán árum og hann sagði í ræðu sinni að framan af hafi vegferðin gengið vel.
Gjörbreyting hafi hins vegar orðið á störfum flokksins til hins verra. Með valdboði hafi ágreiningi verið ýtt til hliðar. Ítrekað hafi verið brotið gegn yfirlýstri stefnu og kosningaloforðum. Afleiðingarnar blasi við, þingmenn hafi gengið úr flokknum eða hætt störfum. Mörg hrapaleg mistök og áverjandi ákvarðanir hafi verið teknar síðustu fjögur ár.
Stærst sé þó ákvörðunin um aðildarumsókn að Evrópusambandinu. Það sé göróttasti kokteill sem blandaður hafi verið um langt skeið, óverjandi, siðlaus og eitraður fyrir flokkinn. Boðaður hægagangur í viðræðum sé augljós blekking sem henti Samfylkingunni. Hann segist því miður ekki sjá þess nein merki að Eyjólfur hressist, þver á mót sé siglt hraðbyri upp í fjöru, með sömu áhöfn við stýri, forystu sem komið hafi flokknum í þessa dapurlegu stöðu. Hann segist kveðja VG með blendnum tilfinningum. (ruv.is)
Segir sig úr Vinstri grænum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:14 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Eitt sinn fyrir nokkrum áratugum síðan, sagði mér lífsreyndur maður að það væri margt gott og frambærilegt sem Hjörleifur og fleiri hefðu að segja. Svo sagði hann mér ekki meir. En ég skildi það á hvernig hann sagði þetta, að ekki væri nú allt sagt.
Ekki hugsaði ég mikið um pólitík á þessum árum, og velti þessu ekki meir fyrir mér þá. En nú rifjuðust orð þessa lífsreynda manns upp fyrir mér.
Þess vegna spyr ég mig og aðra nú að því, hvers vegna Hjörleifur Guttormsson sagði sig núna fyrst úr þessum ESB-stýrða flokki?
Það hættulegasta sem allir gera, er að trúa blindandi á flokka-klíkur, og talsmenn þeirra.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 25.1.2013 kl. 22:08
Þjóðarvilji liggur fyrir. Ekki þarf neinn nýjan flokk til að sannreyna það. Hitt er mun alvarlegra hvernig VG hefur þyngt skuldaklafa íslenskra heimila með því að hrófla í engu við svonefndri verðtryggingu (les: arðráni). Það kann ekki góðri lukku að stýra að siga rökkum á og "hengja" svo sendiboða illra tíðinda eins og elíta VG hefur gert, að fordæmi alræmdra einræðisherra! Enda sést hvert klíkan (Skallagrímur, Katastroffa, Snati, Eggman og þeirra hyski) stefnir!
Hrúturinn (IP-tala skráð) 25.1.2013 kl. 22:09
Einangrunarflokk höfum við nú þegar. Samfylkingin hefur ekki þor til að nýta það frelsi til viðskipta og samskipta sem frjálsu og fullvalda ríki býðst.
Mikið var þetta góð ræða hjá Hjörleifi.
Sannarlega er það von allra þjóðhollra Íslendinga að Hjörleifur gangi til liðs við þau öfl sem vilja endurreisn samfélagsins á eigin forsendum.
Árni Gunnarsson, 25.1.2013 kl. 23:09
Árni Gunnarsson ég var einmitt að hugsa það sama, Magnús Helgi talar um allra flokka kvikindi og hann gerir sér greinilega ekki grein fyrir því að hann sjálfur er í allra flokka kvikindi...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 26.1.2013 kl. 08:52
Ég man eftir Hjörleifi hér á árum áður. Hann var alltaf á móti öllu. Ef fólk hefði hugsað eins og hann þá værum við líklega ekki einu sinni með rafmagn. Það mátti aldrei virkja neitt, það mátti enginn erlendur aðili fjárfesta á Íslandi, það máttu engin álver eða verksmiðjur rísa á Íslandi. Við værum einangruð þjóð. Hann er á móti olíuvinnslu á Drekasvæðinu og álverum. Ég spyr, vill hann keyra bíl og nota bensín? Vill hann geta flogið til útlanda? Til þess þarf bensín, olíu og ál. Vill Hjörleifur geta lýst upp og kynt húsnæði sitt?
Þessi maður ásamt Ragnari Arnalds og fleirum innan VG vill fara aftur til 18. aldar. Viljum við hin það?
Margret S (IP-tala skráð) 26.1.2013 kl. 10:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.