Þriðjudagur, 29. janúar 2013
Sko ég ætlaði ekki tjá mig meira um þetta mál - En ég get ekki þagað núna
Svona til að byrja með þá er rétt að benda þessum ágæta manni á að það var ekki framsókn sem flutti þetta mál fyrir EFTA dómsstólnum. Það var lögfræðiteymi sem aðrir en hann mynduðu. Það stóð sig mjög vel en jafnvel foringi hans Sigmundur Davíð var ekki einu sinni viss um niðurstöðuna.
Þó að Indefence hafi unnið gott verk þá eru þeir ekki framsókn og framsókn ekki þeir. Bendi honum svo á að lesa eftirfrandir greinar og fréttir:
http://blog.pressan.is/karl/2013/01/28/eg-hafdi-rett-fyrir-mer/
Þar sem segir m.a.
Enginn ekki einu sinni Sigmundur Davíð sem kann þó meira í Evrópurétti en hægt er að kunna átti von á að fullur sigur ynnist. Ekki heldur sjálft lögfræðingateymið, sem vann greinilega frábærlega og vissi næstmest um málið sjálft og viðeigandi klásúlur í evrópskum rétti.
Lögfræðingarnir voru klökkir í morgun. Málið hefði getað endað skelfilega eða sæmilega. Flestir vonuðu sæmilega. Þeir líka.
Niðurstaðan er vonum framar.
En það vissum við ekki þegar við greiddum atkvæði, gátum ekki vitað og er gegn bæði líkum og væntingum.
Þess vegna hafði ég rétt fyrir mér þegar ég sagði já. Líka þeir sem sögðu nei.
Þeir vildu taka sénsinn, við hin ekki. Enginn vissi hvernig þessu fjárhættuspili myndi ljúka.
Nema kannske Sigmundur Davíð. Núna.
Og þessa
http://www.ruv.is/frett/varar-folk-vid-ad-fagna-um-of
Þar sem segir m.a.
Skúli telur þó ekki ástæðu til að fagna þessu of mikið, hér sé ekki um íþróttakappleik að ræða og það sé ekki hægt að tala um sigur með einhverri léttúð. Innstæðueigendur í Bretlandi og Hollandi hafi verið fórnarlömb í milliríkjadeilu og allt megi þetta rekja til starfsemi íslensks banka sem íslensk yfirvöld áttu að hafa eftirlit með. Ég held að við getum ekki gengið frá þessu máli hlæjandi þó að þessi ágreiningur sé vonandi fyrir bí.
Og hlusta á þetta viðtal við Jóhannes Karl í Kastljósi
Þar sem hann m.a. segir að starf lögfræðinga sé m.a. að meta áhættur. Ekkert mál sé þannig að það liggi bara ljóst fyrir. Annast þyrfti aldei dómsstóla. Menn verði að meta áhættu af því að fara með mál fyrir dóm vs. að semja um þau. Og svo framvegis. Og hann minnir á að það eru 2 ár síðan að seinni þjóðaratkvæðgreiðslan var haldin. Síðan hefði verið samstaða um vörn Íslands og leiðir og því var nú óvart stýrt af ríkisstjórninni.
http://www.ruv.is/sarpurinn/kastljos/28012013/sigur-malflutningsteymisins
Það var Árni Páll sem kom öllum aðilum málsins að því að vinna saman og skipaði lögfræðiteymið og Össur síðan sem tók við þessu auk þess sem að utanríkismálanefnd og fleiri hafa unnð að þessu. Framsókn hefur ekkert komið sérstaklega að þessu síðustu tvö árin
Eftir Icesave er komið að heimilunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:28 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 969459
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 47
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Rúmlega helmingur þjóðarinnar vildi taka áhættuna í trausti þess að réttlætið myndi sigra að lokum og ef þetta hefði farið á verri veg hefðum við mjög svo trúlega fengið gusuna yfir okkur frá þér og þínum líkum. Og aldrei skal gleymast svipurinn á Jóhönnu þinni, reiðiblikið í augunum og krampakippirnir í fölu andlitinu þegar henni var ljóst að þjóðin hafði talað sínu máli í óþökk hennar og henni varð ekki að ósk sinni að svíkja landið í skuldaklafa um ókominn ár. Við unnum baráttuna og framundan eru vonandi bjartir tímar í uppbyggingu en þú mátt ekki vera svo blindur í ást á Samfylkingunni að þú sjáir ekki sólina Magnús það er allt í lagi að taka niður flokksgleraugun ástundum og sjá heiminn með annari sýn.
Friðrik Már , 29.1.2013 kl. 00:49
Jæja nafni sæll. Það lítur út fyrir að þú sért sár, svekktur og leiður yfir því að dómurinn skyldi ekki falla á annan veg. Ef það er rangt hjá mér þá´er alveg óskiljanlegt hvers vegna þú fagnar ekki niðurstöðunni eins og hver annar Íslendingur, heldur bara skattyrðist við þá sem allan tímann höfðu rétt fyrir sér.
Magnús Óskar Ingvarsson, 29.1.2013 kl. 13:23
Meira að segja Teitur Atlason er auðmjúklega búinn að viðurkenna að hafa haft rangt fyrir sér um Icesave. En páfinn er samt ennþá kaþólskur.
Guðmundur Ásgeirsson, 29.1.2013 kl. 14:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.