Föstudagur, 8. febrúar 2013
Ætlaði að tjá mig um þessa frétt um ræðu Vigdísar en held að ég hafi það stutt
Hvaða bull er þetta:
Þarna ætluðu stórveldi, nýlenduþjóðir, að kúga smáþjóð til uppgjafar. Láta smáþjóðina gefa upp fullveldisrétt sinn og komast síðan óhindrað inn í náttúruauðlindir okkar,
Og hvaða bull er þetta:
Það leiðir hugann að því að það er mjög mikilvægt að fyrir næstu kosningar þá bindum við auðlindir þjóðarinnar í stjórnarskrá - til þess að tryggja að svona sjónarsvið fari ekki fram á nýjan leik, sagði Vigdís.
Og getur hún ekki bara skirfað venjulega Íslensku heldur en að vera að skrúfa sig upp í eitthvað sem hún ræður ekkert við:
Á þeim fjórum árum sem þessi vinstri stjórn hefur starfað hefði ég aldrei trúað því, nema sjá það sjálf, að okkur var boðið í vinstri veröldina. Á fjórum árum ætluðu vinstri flokkarnir að breyta okkar ágæta samfélagi. Við sitjum uppi með rammaáætlun Vinstri grænna og Samfylkingarinnar. Það á að skrifa nýja stjórnarskrá sem er skilgetið afkvæmi stefnumála þessara stjórnmálaflokka. Þetta er stefnuyfirlýsing vinstri manna en ekki þjóðarsátt, ekki grunnsáttmáli þjóðarinnar sem við þurfum á að halda, sagði Vigdís.
Og hefur blessuð konan lesið Náttúruverndalögin. Þetta er bara alls ekkert lýsing á þeim. það að eigi að takamarka utanvega og slóða akstur kallar ekki á svona viðbrögð:
Hún ræddi frumvarp til nýrra náttúruverndarlaga og sagði: Við erum núna að fást við í þinginu náttúruverndarlög, sem eru náttúruverndarlög Vinstri grænna og Samfylkingarinnar. Þau eru svo íþyngjandi að inn á hálendið má nánast enginn koma nema fuglinn fljúgandi
Og loks þetta:
Við höfum þraukað í fjögur ár með því að veita þessari ríkisstjórn mikla og kröftuga viðspyrnu.
Segir Vigdís en segir svo:
Við þurfum að skapa hér veröld, veröld fyrir okkur öll, veröld þar sem samstaða ríkir. Þar sem mál eru afgreidd í sátt en ekki sundrung.
Hef ekki séð þennan vilja hennar allt þetta kjörtímabil.
Vill út úr veröld vinstri flokka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Nýjustu færslurnar
- Stóri misskilningurinn
- Vonbrigði þegar stjórnmálamenn komast til valda að þeir standa ekki við orð sín
- Var Gunnar Bragi blekktur?
- Orkuskortur og óraunsæi með rafbílavæðingu
- Í tilefni af þeirri BÆNAVIKU sem að nú stendur yfir hjá öllum KRISTNUM söfnuðum, að þá er rétt að minna á að OPINBERUNARBÓK NÝJA-TESTAMENTISINS fjallar um allt það sem á eftir að gerast ?
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 7
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 969541
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Það er sem betur fer orðin mjög stór hluti þjóðarinnar sem vill úr veröld vinstri manna.
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 8.2.2013 kl. 19:44
Það er eins með stæri lætin í þessu fólki að komi þeir á lögum þá þurfa heimilin að gjalda fyrir það. Þegar það var þjóðarsátt þá hækkaði ekki vöruverð meir en kaupmáttaraukning leyfði. Núna er vaxtastig bankanna þannig að þú skuldar milljón og átt í vanskilum þannig að þú missir húsið. Ef það væri einhver hagstjórn hérna þá vissum við nokkurn veginn hvað fiskverðið verður eftir hálft ár. Það skýrist ekki allt með skuldaj0fnun eða að það hafi verið gert upp í evrum á þessum tíma, því tíminn hefur bara kastað meiri olóu á verðbólgubálið.
Ragnar (IP-tala skráð) 8.2.2013 kl. 19:56
Því miður klúðraði þessi stjón því eina sem hún átti raunverlega að gera. Það var að sjá um að venjulegur íslendingur gæti lifað hér áhyggju laus. Þetta með skjaldborgina utan um fjármagnseigendur verður hennar minnisvarði. Hvers vegna setti hún ekki verðtryggðulánin á frost og leiðrétti strokkbreytinguna ?
Hér átti að vera félagshyggjustjórn , en hefur alltaf snúist um rassgatið á þeim sjálfum eins og Jóni Bjarnasyni, Lilju Mósesdóttir, Atla Gíslasyni og Róberti Marschal !
Hvað svo framsókn segir er ekkert merkilegra en stjórnarþingmenn, eigið rassgat er þeim líka hugleikið eins og Asmundur Einar Daðason !
JR (IP-tala skráð) 8.2.2013 kl. 22:06
"Þetta er bara alls ekkert lýsing á þeim. það að eigi að takamarka utanvega og slóða akstur kallar ekki á svona viðbrögð"
Skoðaðu þá þetta: http://www.ferdafrelsi.is/
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.2.2013 kl. 22:40
Já Magnús ég mæli með því að þú lesir lögin svo þú vitir eitthvað um hvað þú ert að tala.
Hreinn Sigurðsson, 10.2.2013 kl. 02:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.