Leita í fréttum mbl.is

Óvönduð frásögn af könnun á fylgi flokkana

Ef ég heyrði rétt í fréttum á Bylgunni í hádeginu. Þá kom í endan á fréttinni eitthvað á þessa leið: Rétt er þó að geta þess að 42% neituðu að svara eða voru óákveðnir. Þar með er þessi könnun byggð á svörum um 500 af 800 sem náðist í.

Það er bara allt annað mál. Það þýðir að fylgið er á fleygi ferð og líklegt að Framsókn sé búði að ná í sitt fylgi fólks sem trúir á þessar lausnir þeirra sem þeir eiga þó eftir að skýra almennilega því rökin fyrir þeim eins og þau eru í dag halda ekki vatni.

T.d. að það hjálpi fjölskyldum sem eiga erfitt með að greða skuldir sínar í dag að banna bara verðtryggingu og taka upp óverðtryggð lán. Því afborganir af þeim eru sannanlega þyngri fyrri hluta lánstíma. Eða allt að 30% þyngir. Það hjálpar því nákvæmlega ekkert. Og með að láta kröfuhafa bera lækkun lána nær ekki nokkri átt því að bankar eru bara með um 17% af verðtryggðum húsnæðislánum. 82% lána eru á vegum Íbúðalánasjóðs og lífeyrissjóða og þá eigum við nú sjálf. Þannig að þær afskrftir þyrftu því að dreifast á okkur öll með hærri sköttum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Hættu nú þessu "væli" Magnús, þú ert kominn í marga hringi í umfjöllun þinni um skoðanakannanir.  Þetta er örlítið hærra hlutfall sem svarar í þessari skoðanakönnun en í skoðanakönnuninni um stjórnarskránna og þar sagðir þú að vilji þjóðarinnar væri alveg skýr...................

Jóhann Elíasson, 1.3.2013 kl. 16:54

2 identicon

Ef hann heyrði, ef hann sá, ef hann á annað borð fann til. Það er aðeins eitt svar við svona bulli. Hafþu vit á að halda kjafti.

Óskar Jónsson (IP-tala skráð) 1.3.2013 kl. 17:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband