Sunnudagur, 3. mars 2013
Fyrst komu þeir........
Fannst þetta flott og í stíl við málflutning sumra sjálfstæðismanna.
Tekið af síðu Agnars Kristján Þorsteinssonar
Fyrst komu þeir .
Fyrst komu þeir og fjarlægðu fræðimennina
Og ég sagði ekki neitt.
Þar sem ég var ekki fræðimaður.
Svo komu þeir og fjarlægðu listamennina.
Og ég sagði ekki neitt.
Þar sem ég var ekki listamaður.
Síðan næst komu þeir og fjarlægðu embættismennina.
Og ég sagði ekki neitt.
Þar sem ég var ekki embættismaður.
Svo næst komu þeir og fjarlægðu fjölmiðlamennina.
Og ég sagði ekki neitt.
Þar sem ég var ekki fjölmiðlamaður.
Síðan komu þeir og fjarlægðu andófsmennina
Og ég sagði ekki neitt.
Þar sem ég var ekki andófsmaður.
Svo komu þeir og fjarlægðu mig.
Og þá var enginn eftir til að verja mig fyrir hreinsunum Sjálfstæðisfloksins.
Agnar Kristján ÞorsteinssonAgnar Kristján ÞorsteinssonAgnar Kristján ÞorsteinssonAgnar Kristján Þorsteinsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:12 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 969732
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Mér finnst þetta svívirðileg vanvirðing við gyðinga og önnur fórnarlömb annarrar heimstyrjaldarinnar og myrkraverka nazista og kommúnista að snúa út þessu gamla ljóði og snúa því upp á einhverja íslenska fræðimenn, sem þér þykir ekki skammarlegt að bera saman við fórnarlömb þjóðarmorða. Ég vil nota fræið og búa til eftirfarandi vísu út úr þessum texta "Til eru ljóð, sem lifna og deyja í senn, og lítil börn, sem aldrei verða menn"...og segja í staðinn "Til eru íslenskir fræðimenn, sem taka doktorspróf, en enda á atvinnuleysisbótum!" Finnst þér þetta viðeigandi? Ef ekki þá ættir þú að skammast þín fyrir eigin leirburð! Minning fórnarlambanna er heilög.
Enginn fucking Sjálfstæðismaður (IP-tala skráð) 3.3.2013 kl. 17:33
B
REMEMBER?
"First They Came for the Jews"
By Pastor Niemoller
First they came for the Jews and I did not speak out because I was not a Jew.
Then they came for the Communists and I did not speak out because I was not a Communist.
Then they came for the trade unionists and I did not speak out because I was not a trade unionist.
Then they came for me and there was no one left to speak out for me. Blessuð sé minning fórnarlamba Hitlers, Stalíns og allra verstu óvina mannkynsins.
Enginn fucking Sjálfstæðismaður (IP-tala skráð) 3.3.2013 kl. 17:38
Skv. wikipedia er þetta til í mörgum útgáfum:
Magnús Helgi Björgvinsson, 3.3.2013 kl. 18:12
Hafi einhverjum ekki verið það ljost áður, þá vita þeir það nú að þú er bjáni.
Sigurður Þorsteinsson, 3.3.2013 kl. 18:35
Og farð þú bara að vertu einhverstaðar annarstaðar Sigurður Þorsteinsson. Þú hefur aldrei haft neitt málefnalegt til mála að leggja annað en að níða niður fólk sem er ekki innvígt í Sjálfstæðisflokkinn.
Magnús Helgi Björgvinsson, 3.3.2013 kl. 18:41
Svona ef menn eru enn í vafa um þetta þá var ég að vitan í Agnars Kristján Þorsteinsson
Og það sem er fyndið við þetta er að þarna tekur hann fyrir:
Magnús Helgi Björgvinsson, 3.3.2013 kl. 18:53
Hvað höfum við að gera við fræðimenn það er nú ekki eins og það sé tekið mikið mark af þeim af núverandi stjórnvöldum samanber hvernig álit þeirra hefur verið meðhöndlað varðandi sjávarútvegsfrumvörp, stjórnarskrármál, rammaáætlun ofl. ofl. ofl.
Stefán Örn valdimarsson (IP-tala skráð) 3.3.2013 kl. 19:13
Magnús þú blaðrar og blaðrar um sjálfstæðisflokkinn.Eingöngu til að reyna að fela vanmátt og aumingjaskap samfíósa í nánast öllum málum.
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 3.3.2013 kl. 19:36
Sýnist að aðrir tali nóg um aðra flokka! M.a. þá er nú eigandi þessa svæðis sem ég blogga á fjölmiðill sem sér um að setja fram skoðanir Sjálfstæðoismanna. Það þarf að vera eitthvða mótvægi. Annars tala ég líka þó nokkuð um Framsókn. En ef menn vita það ekki þá er ég vinstri sinnaður og bara ekki par hress með sjá fyrir mér tímabil með Sjálfstæðisflokkinn og Framsókn við stjórn landsins. Ég hef bara fullt við stefnu þeirra flokka að athuga. Ef ég er verulega óánægður með eitthvða hjá Samfylkingu þá tjái ég mig um það bæði hér og á örðum stöðum sem og að ég mæti þá á fundi og tjái mig þar. M..a varðandi bæjarmál í Kópavogi.
Magnús Helgi Björgvinsson, 3.3.2013 kl. 19:49
P.s. svo finnst mér bara gaman að vera oft svona í liðinu sem er ekki sammála síðsta ræðumanni. Kórinn hér á blog.is og víðar er oft of samhljóða fyrir minn smekk. Það eru yfirleitt 2 hliðar á hverju máli og stundum fleiri. Og ég greini frá því efst að ég er bara að segja mína skoðanir og matreiði þær eins og ég vill. Fólk þarf ekki að lesa þetta. Það veit yfirleitt hvað mér finnst og getur þá bara lesið Jón Val Pál Viljhjálms Óðinn og hvað þeir nú heita allir, í staðinn.
Magnús Helgi Björgvinsson, 3.3.2013 kl. 19:54
Nei nei.Það getur verið ágætt að þrasa öðru hvoru.Alls ekki illa meint þó maður argist svoldið í ykkur vinstri mönnum.
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 3.3.2013 kl. 22:17
Magnús...það er nú fokið í flest skjól þegar þú sakar aðra um að vera ómálefnanlegir.
Guðmundur Björn, 3.3.2013 kl. 23:47
Smekklegt hjá þér magnus að mæra samlíkingu á: annarsvegar einhverjum verstu ódæðum mannkynssögunar. og hinsvegar hvort skattgreiðendur eigi að greiða fyrir áróður vinstri manna. Lágt leggjast menn í dag þykir mér.
Hreinn Sigurðsson, 4.3.2013 kl. 14:33
Skv. því sem ég hef kynnt mér var þetta upprunalega frasi sem gekk meðal verkalýðsfélaga í Bandaríkjunum og var þá ekki um Gyðinga. En síðan var gyðingum bætt inn í þetta 1956. En mikið mega menn vera viðkvæmir. En það sem Agnar er að meina að hér er verið að boða ýmsar hreinsani á ýmsum færðimönnu, fjölmiðlamönnum og fleiri og þá erum við á góðri leið í ástand sem var í USA upp úr seinna stríði t.d. Mccarthy og og svo náttúrulega meðferð Nazista á Komúnistum, Fötluðum, Gyðingum og Samkynhneigðum. En fólk man bara eftir Gyðingum.
Magnús Helgi Björgvinsson, 4.3.2013 kl. 15:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.