Miðvikudagur, 6. mars 2013
Furðulegur flokkur Framsókn
Í dag lögðu þau fram tillögu að sátt! Sem gekk út á að breyta auðlindarkaflanaum þanni m.a. að afnotarétt að þjóðarauðlind mætti túlka á þá leið að sá sem hafi réttinn á nýtingu geti túlkað hann sem eignarrétt og því væntanlega veðsett hann. Og eins kemur fram í ræðum fólk í Stjórnsýslu og eftirlitsnefnd hafi bara ekkert tekið þátt í umræðum í nefndinni.
Svo er enn furðulegra skv. því sem maður heyrði í dag að Flokksfundur þeirra samþykkti m.a í ályktun í síðasta mánuði:
Framsóknarflokkurinn er hlynntur endurskoðun á stjórnarskrá lýðveldisins en gera verður kröfu til þess að undirbúningur sé vandaður og að haft sé samráð við ólíka aðila. Breytingar á stjórnarskránni verði ekki undir neinum kringumstæð um þvingaðar í gegn með valdboði stjórnvalda.
Markmið Framsóknarflokksins um nýtt auðlindaákvæði í stjórnarskrá, raunverulegan aðskilnað framkvæmdavalds og löggjafarvalds auk ský rs ákvæðis um beint lýðræði, eru mikilvægustu breytingarnar sem gera þarf á stjórnarskrá Íslands.
Framsóknarflokkurinn vill að vægi atkvæða verði jafnað eins og kostur er en hafnar því alfarið að landið verði gert að einu kjördæmi. Frekar þarf að horfa til þess að fjölga kjördæmum frá því sem nú er. Framsóknarflokkurinn er hlynntur persónukjöri.
Styrkja þarf stöðu Alþingis gagnvart framkvæmdavaldinu þannig að sjálfstæði Alþingis sé raunverulegt. Alþingi verður þess vegna að ráða yfir fjármagni til þess að geta leitað sérfræðiaðstoðar.Við þær aðstæður sem nú eru uppi virðist farsælast að afgreiða á yfirstandandi þingi þau ákvæði sem samkomulag næst um. Framsóknarflokkurinn mun beita sér fyrir því að ljúka
endurskoðun stjórnarskráarinnar á komandi kjörtímabili. Við þá vinnu verði höfð hliðsjón affyrirliggjandi gögnum.
En nú láta þeir öllum illum látum og vilja bara sínar breytingar á auðlindamálinu.
Um þetta segir Björn Valur á sinni síðu m.a.:
Á mannamáli þýðir þetta að framsóknarflokkurinn gerir það að tillögu sinni að nýtingarréttur á sameiginlegum auðlindum þjóðarinnar myndi stjórnarskrárbundinn eignarrétt þeirra sem fá að nýta auðlindinar. Þetta á við um fallvötnin, jarðvarmann og fiskistofnanna, svo dæmi séu tekin. Framsóknarflokkurinn vill sem sagt stjórnarskrárbinda eignarrétt útgerða og orkufyrirtækja á sameiginlegum auðlindum þjóðarinnar. Það þarf varla að taka það fram að þessi tillaga þingmanna framsóknarflokksins stangast algjörlega á við nýlega samþykkt á flokksins hans (bls. 8). Hingað til hefur engin stjórnmálaflokkur vogað sér að koma jafn grímulaus fram og framsóknarflokkurinn gerir í þessu máli. Ólíklegt má telja að nokkur annar flokkur muni styðja þessa tillögu, ekki einu sinni sjálfstæðisflokkurinn sem hefur hingað til ekki hefur vogað sér að tala með þessum hætti.
Með þessu afmunstraði þingflokkur framsóknarflokksins sig sem viðræðu hæfur hópur um breytingar á stjórnarskrá lýðveldisins. Það er ekki einu sinni hægt að nálgast flokkum með töngum út frá þessari dæmalausu tillögu hans.
Framsóknarflokkurinn er gengin fyrir sín pólitísku björg.
Taki stjórnarskrárfrumvarp til umræðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:13 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 10
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 969467
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Hvergi í tillögunni, sem er afrastur þverpólitískrar nefndar er talað um að úthlutun kvóta myndi stjórnarsrkárvarða eign.
Þetta er bara þvæla og útúrsnúningur.
Og það fer Birni Val ílla að láta svona, er ekki flokkurinn hans að leggja til að kvótinn verði núna afhentur í 30 ár, í stað eins árs eins og hingað til??
Hvað varð annars um fyrningarleiðina....????
Sigurður (IP-tala skráð) 7.3.2013 kl. 12:16
Þér virðist vera alveg sérstaklega uppsigað við Framsókn................
Jóhann Elíasson, 7.3.2013 kl. 14:33
Þetta er hreinn útúrsnúningur sem annað hvort byggir á ásetningi eða heimsku. Ef þú leigir íbúð og borgar fyrirfram leigu villt þú þá ekki hafa einhvern rétt. Er ekki eðlilegt að fyrirtæki sem borga t.d. risa upphæðir fyrir rétt til olíuvinnslu sé tryggður einhver réttur þ.e. eignaréttur á nýttingarréttinum til ákveðins tíma?
Stefán Örn valdimarsson (IP-tala skráð) 7.3.2013 kl. 14:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.