Fimmtudagur, 14. mars 2013
Hvað segir atvinnulifið um ESB viðræður:
Svana Helen Björnsdóttir formaður Samtaka Iðnaðarins:
Því næst vék Svana máli sínu að Evrópumálum. Hún sagði það staðreynd að Ísland getur ekki verið einangrað. Ísland sé háð utanríkisviðskiptum og jafnvel landbúnaður getur ekki afhent þjóðinni afurðir án þerra. Þannig liggi margrætt matvælaöryggi í utanríkisviðskiptum en ekki innflutningshöftum.
Reynsla þjóðarinnar af einangrun er fátækt, hungur og dauði. Nú er það ekki svo að okkar tímar hvetji til einangrunar og enginn þröngvar henni upp á okkur nema við sjálf. Við eigum einmitt að nýta okkur það val sem við höfum, starfa með öðrum þjóðum að okkar og þeirra framgangi, nýta það sem aðrir bjóða og gera betur en við og bjóða þeim það sem við gerum best.
Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka atvinnulífsins
Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, telur rétt að ljúka aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið. Mikilvægt sé að ná niðurstöðu í máliðsvo það verði ekki að eilífðardeilumáli. Hann bendir á að í viðræðunum skipti miklu máli að ná ásættanlegri niðurstöðu í sjávarútvegsmálunum. Það komi síðan í hlut þjóðarinnar að samþykkja aðild eða hafna henni.
Jón Sigursson forstjóri Össurar
Jón segir að í hans huga komi ekkert annað til greina að ganga í Evrópusambandið, af því gefnu að aðildarsamningurinn verði ekki fráleitur.
Jón segir það mikið áhyggjuefni að íslenskir stjórnmálaflokkar hugi ekki að gjaldeyrismálum. Hvað Össur varðar breytir það litlu, enda fyrirtækið með undanþágu frá lögum um gjaldeyrishöft og getur þar af leiðandi hagað sér eins og það villMér finnst það vera eina langtíma stefnumótunin sem liggur frammi núna og mér finnst það óskaplega skrítið að flokkar slái þennan eina möguleika út af borðinu, nema þá að koma með einhverja aðra framtíðarsýn. Það finnst mér ekki vera uppi á borðinu.
Á ég að trúa því að fólk ætli að trúa Birni Bjarnasyn, Jóni Bjarnasyni, Ragnar Arnalds, Styrmi Gunnarssyni og Páli Vilhjálmssyni um hvað felist í ESB og það sé bara eymd og volæði. Flestir menn á eftirlaunaaldri sem eru búnir að ljúka afskiptum af Pólitík og engin eftirspurn hefur verið eftir síðan.
Svana endurkjörin formaður SI | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:28 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
ég trúi ekki né treysti þessum mönnum sem þú nefnir. Hafa skal þó í huga að ég horfi á staðreyndir og þær segja mér að það sé ekki gott fyrir okkur sem þjóð að hverfa inní þetta samband.
Ástæðan er einna helst sú að ég horfi uppá fólkið í þessum löndum búa við lakari hagvöxt sér til handa. Það breytir því engu hvað fólk segir um að hagvöxtur flestra landa sé í blússandi blóma, hagvöxturinn sem ég horfi á er þykkt seðlaveskja eða bankabóka íbúa landanna.
Það er hægt að taka Pólland sem dæmi en þrátt fyrir excelskjöl sem sýni hagvöxt þá er ekki um raunverulegan hagvöxt að ræða þar sem fólk býr við hækkandi verðlag en engar launahækkanir. Þetta er hinn raunverulegi "hagvöxtur" sem á sér stað þar í landi sem dæmi og gekk Pólland í ESB 2004.
Það sagði við mig maður, pólsku, í samtali um daginn, frá heimahögum þar sem hann býr að ef Pólland hafi ekki orðið fyrir kreppu þegar aðrar þjóðir fengu hana, þá væri hún skollin á núna. Tek fram að maðurinn er búsettur í Póllandi.
Af öðrum manni sem ég hef verið í sambandi við en hann er Portúgalskur. Hann segir að landið okkar egi ekki að ganga í ESB, en ástæðuna segir hann vera, vaxandi atvinnuleysi innan sambandsins, ekki bara Portúgal.
Ég get bent á fleiri samtöl sem ég hef átt við fólk frá hinum og þessum löndum sambandsins og eru flest á þann veg að viðmælendur segja að landið egi ekkert erindi í ESB, betur færi að standa fyrir utan og bíða enn um sinn. Þei fáu sem sögðu annað vildu hreynlega ekki tjá sig um það hvort við ættum að ganga inn, vöruðu frekar við því en sögðust ekki vilja í dag ef verið væri að fjalla um þeirra þjóð...
Kveðja
Ólafur Björn Ólafsson, 14.3.2013 kl. 17:31
flott hjá þér Magnús
Rafn Guðmundsson, 14.3.2013 kl. 19:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.