Miðvikudagur, 21. febrúar 2007
Siv: Það er bara allt í himnalagi í málefnum áfengis- og fíkiefnasjúklinga
Hlustaði í dag á utandagskrár umræðu á Alþingi. Umræðunna hóf Margrét Frímannsdóttir og spurði ráðherra út í þessi mál. M.a. hvað ráðherra findist um það að stofnanir á vegum trúarhópa væru að annast meðferð stjúklinga og standa að afeitrun. Og hvort að heilbrigðisráðherra ætlaði ekki af efla stuðning ríkisins við þær stofnanir eins og SÁA sem væru mannaðar fagfólki. En Siv fannst þetta bara vera allt í lagi og þyrftir jafnvel að flytja þjónustu í meira mæli frá heilbrigðisráðuneyti yfir í málaflokk félagsmálaráðherra.
Þingmenn vitnuðu í skýrslu frá 2005 þar sem rætt eru um m.a. að vistunarúrræði eru ýmist kölluð búseturúrræði eða eitthvað annað til að fyrra þær kröfum um að hafa fagfólk við störf. Og dæmi tekið af Byrginu sem var flokkað á ýmsan hátt.
Úr frétt á www.visir.is
Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra sagði það háð mati sjúklings eða aðstandenda hans hvert hann væri sendur og benti á að yfirlæknir meðferðardeildar Landspítalans hefði lýst því yfir að aðgengi að meðferðum væri óvíða betra en hér á landi.
Þá sagði Siv að ekki væri veitt þjónusta, sem heyrði undir félagsmálaráðuneytið nú, sem skilgreind væri sem heilbrigðisþjónusta en rétt væri að athuga hvort flytja ætti ákveðna starfsemi sem nú heyrði undir heilbrigðisráðuneytið undir félagsmálaráðuneytið. Sagðist ráðherra jafnframt ætla að beita sér fyrir eflingu SÁÁ en tilgreindi ekki hvernig.
Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu að heilbrigðisþjónusta hefði brugðist hjá langt leiddum sjúklingum og að úrræði vantaði fyrir langtímameðferð. Þá þyrfti samræmt mat á gæðum þjónustunnar. Þá var jafnframt gagnrýnt að fólk sem væri alvarlega veikt hefði verið sent í Byrgið þar sem hvorki hefðu verið sálfræðingar né hjúkrunarfræðingar og aðeins læknir í hlutastarfi.
Magréti Frímannsdóttur líkaði ekki svör ráðherra og sakaði hana um þvaður og að láta sem allt væri í lagi. Benti hún á að meðferðarheimili eins og Byrgið hefði orðið til þar sem stjórnvöld hefðu ekkert gert í málefnum áfengis- og vímuefnasjúklinga sem væru á götunni.
Siv sagði í seinni ræðu sinni að unnið væri að stefnumótun í ráðuneytinu í málaflokknum og sagði greinilegt að stjórnarandstæðingar þyldu ekki að heyra orð yfirlæknis meðferðardeildar LSH sem segði aðgengi að meðferð óvíða betra.
Eins kom fram í þessum umræðum að árlega þarfnist um 1,5% þjóðarinnar að komast í áfengismeðferð.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:05 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Erlent
- Aukning varnarútgjalda kaldhæðni örlaganna
- Segja Norður-Kóreumenn hafa haft lítil áhrif
- Clinton kominn heim af sjúkrahúsi
- Skíðafólki bjargað með þyrlu
- Aldrei verið flogið nær sólu
- Komum þeim öllum heim
- Vélar American Airlines kyrrsettar um stund
- Ísrael gerir hvað sem er til að verja ríki gyðinga
- Engin hátíðahöld í Betlehem um jólin
- Tveir fyrrverandi forsætisráðherrar í ríkisstjórninni
Nýjustu færslurnar
- Vörn gegn tollum Trumps?
- Ingólfur Jónsson frá Prestbakka og nútíma jól
- Forseti USA heldur tæpur.
- Jóladagshugvekja í allri helgislepjunni.
- Fæðingardagur frelsarans er 25. desember. Jafnvel þeir sem ekki eru kristnir eða efast hafa gott af því að hugleiða hans friðarboðskap að minnsta kosti einu sinni á ári - þann dag
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.