Sunnudagur, 28. apríl 2013
Til hamingju félagshyggjufólk og vinstra fólk á Íslandi!
Nú hefur okkur tekist að koma helmingaskiptaflokkunum til valda á ný. Og nærri því án þess að þeir þyrftu að gera neitt. Þetta er árangur 4 ára þar sem að hver höndin hefur verið upp á móti annarri í þessum hóp.
- Þingmenn hafa jú farið þar fremstir í hópi. Hlaupið undan merkjum vegna t.d. ESB umsóknar sem þó alltaf stóð til að þjóðinn tæki ákvörðun um. Eins þá hafa þeir beilað undan erfiðum verkum á ákvörðunum og frekar hlaupið úr flokkunum.
- Stuðningsmenn Vg og Samfylkingar hafa eins verið eins og ég veit ekki hvað. Áhrifaríkir álitsgjafar, bloggarar og aðrir hafa verið hnýtandi í ríkisstjórnina vegna einhverja atriða sem bæði ríkisstjónr réð ekki við og eins vegan mála sem skiptu ekki svo miklu máli.
- Svo þessi árátta félagshyggju manna að stofna heilu framboðin um sín séráhugamál sem áttu ekki hljómgrun eða aðrir flokkar voru þegar að bjóða upp á. Þetta skilaði hvað um 15% af dauðum atkvæðum sem nýttust Framsókn og Sjálfstæðismönnum.
- Nær allir utanaðkomandi sem telja að miðað við aðstæður hafi stjónvöld hér staðið sig mjög vel síðustu 4 ár. En nú þegar að loks sá til sólar þá tóku vinstri- og félagshyggjufólk hana af lífi og færðu Framsóknarmönnum og Sjálfstæðismönnum árangurinn til að leika sér með.
- Menn hafa ekki getað leyft stjórninni að njóta neins af þeim afrekum sem hún vann. Menn hirtu ekki einu sinni um að verja góðuverkin, heldur horfðu á stjórnvöld rægð, niðurlægð og rangfærð án þess að lifta hendi til að verja hana. Ekki einu sinni Alþingismenn flokkana sumir skiptu sér almennilega af því.
- Ætla ekki að minnast á ríkisstjónina sjálfa og hvernig hún hefur á köflum ekki borið við að verja sig.
- Svo þessi smákóngaháttur og sundrung og "vita betur" tilhneigin skapaði um 8 til 9 flokka á þessum væng sem sköpuðu um 15% af dauðum atkvæðum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:53 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ætli það hafi nú ekki verið þannig Magnús að félagshyggjufólk sem kaus SF og VG 2009 hafi trúað því að það væri að kjósa yfir sig félagshyggjustjórn, en hafi ekki alvegs séð þá draumsýn raungerast síðustu 4 ár. Ég hugsa að það skýri að einhverju leyti hvers vegna vinstri vængurinn er tvístraður eftir síðasta kjörtímabil.
Annars sýnist mér að núna jafnvel eftir að úrslit eru orðin ljós að það sé ennþá langt í það að SF-liðar séu tilbúnir til þess að horfast í augu við eigin ábyrgð á niðurstöðunni.
Seiken (IP-tala skráð) 28.4.2013 kl. 13:49
,,Annars sýnist mér að núna jafnvel eftir að úrslit eru orðin ljós að það sé ennþá langt í það að SF-liðar séu tilbúnir til þess að horfast í augu við eigin ábyrgð á niðurstöðunni. "
Hvað er formaður samfylkingarinnar að reyna segja núna þegar hann er spurður ?
Jú, kjósendur misskildu um hvað kosningarnar áttu að snúast um ?
Samfylkingin með Árna Pál sem formann verður áfram úti á túni !
Kjósendur vit ekki neitt, ég einn veit þetta allt !
JR (IP-tala skráð) 28.4.2013 kl. 14:30
Hvað? Ertu ekki hrifinn af nýju félagshyggjustjórninni?
"Þetta skilaði hvað um 15% af dauðum atkvæðum sem nýttust Framsókn og Sjálfstæðismönnum."
Írónían er að þeir breyttu reglunum til að halda sér við stjórn og nýju fólki frá.
Ætli þá hafi grunað að það kæmi þeim í koll? Held ekki.
"Nær allir utanaðkomandi sem telja að miðað við aðstæður hafi stjónvöld hér staðið sig mjög vel síðustu 4 ár."
They have been misinformed.
"En nú þegar að loks sá til sólar þá tóku vinstri- og félagshyggjufólk hana af lífi og færðu Framsóknarmönnum og Sjálfstæðismönnum árangurinn til að leika sér með."
Hvaða árangur? Eini árangurinn af 4 ára setu þeirra er að fólk fór að líta á D&B sem mikla felsara.
"Menn hafa ekki getað leyft stjórninni að njóta neins af þeim afrekum sem hún vann."
Hvaða afrekum? Hærri skuldum? Landflótta? Minni iðnaði? Eru það afrek til að stæra sig af?
"Menn hirtu ekki einu sinni um að verja góðuverkin,"
Það er illmögulegt að verja það sem ekki er til.
"Svo nú fær Íslenska þjóðin það sem hún á skilið og sérstaklega félagshyggjufólk."
Félagshyggjufólk getur ekki annað en unnið.
"Svo verður þessi foringjadýrkun að hverfa."
En hún er svo sósíal.
Framtíðin er mjög sósíaldemókratísk, félagi. Ekki kvarta þó hún sé ekki í réttum litum.
Ásgrímur Hartmannsson, 28.4.2013 kl. 17:17
Engin atkvæði falla dauð nema þeirra sem mæta ekki á kjörstað. Þessi orðræða er ósamræmanleg fjölmenningarlegu samfélagi sem leggur áherslu á verðmæti fjölbreytileikans fyrir heildina. Að segja atkvæði til minni flokka "dauð" jafngildir því að kasta skít í minnihlutahópa. Og pólítískir minnihlutahópar eiga sama tilverurétt og etnískir eða menningarlegir í siðuðu samfélagi. Fjöldi vinstrimanna nennti ekki á kjörstað afþví þessi heilaþvottur um hin "dauðu" atkvæði höfðu áhrif á þá. Annars væri Dögun á þingi, svo og Flokkur heimilanna. Þekki persónulega marga stuðningsmenn þessara flokka, og er stuðningsmaður hins fyrrnefnda, sem slepptu því bara að mæta á kjörstað afþví þeir tóku mark á þessu andlýðræðislega bulli um "dauð atkvæði". Dauðu atkvæðin dóu svo aðallega afþví fjölmiðlar misnotuðu aöstöðu sína til að koma eigin fólki að en hunsuðu nýju framboðin. Píratar fengu ekki að mæta í viðtöl hjá Stöð 2 þegar þeir voru komnir hátt yfir Vinstri Græna í skoðanakönnunum í ákveðnum kjördæmum. Það er ekkert eðlilegt við það. Dögun, sem ég styð, Lýðræðin og fleiri sem áttu möguleika fengu ekkert skárri meðferð. Þetta kallast skoðanakúgun, fasismi og vanvirðing fyrir skoðun annarra, fjölbreytileika mannlífsins og þar með lýðræðinu í heild sinni. Og slíkt er andstætt vinstri hugsjóninni og það er þessi andlýðræðislega hægri-fasista-slikja sem birtist í orða notkun eins og "dauð atkvæði" sem hefur aflað Samfylkingunni svo mikillar óvildar. Ekkert atkvæði er dautt nema það sem ekki verður til, því heima er setið. Jafnvel þeir sem kjósa að skila auðu eða ógildu eiga virðingu skillið fyrir að gera það sem þeir telja rétt og sinna lýðræðislegri skyldu sinni. En kosningaþátttaka í ár var sérlega dræm út af hjalinu heilalausa um hin "dauða atkvæði" sem þýðir að, eins og þeir sögðu í Animal Farm, þá séu sumar skoðanir "jafnari en aðrar, og minnihlutinn eigi bara að hlýða og þegja frekar en kjósa þá sem honum hugnast best. Svoleiðis hugarfar er andstæða sannrar jafnaðarmennsku og uppsker bara það hatur sem er ástæða uppsveiflu hægri flokkanna á Íslandi, og kemur í endanum mest í kollinn á þeim sem eru haldnir því, og þar á eftir þeim sem eru í flestu samherjar þeirra og samverkamenn.
Dagur (IP-tala skráð) 28.4.2013 kl. 17:18
Ég skal svo persónulega lofa þér og þínum, afþví ég hef nógu breiða sýn á samfélagið til að vita um hvað ég er að tala, að báðir stjórnarflokkarnir hefðu náð að hífa sig verulega upp hefðu bara óákveðnir farið á kjörstað, en ekki látið heilaþvo sig af umræðu Samfylkingarinnar um "dauð atkvæði". Margir hugsa sig um áður en þeir skila auðu eða ógildu. Fleiri ákveða sig í kjörklefanum. Eða þannig var það áður en þið löttuð fólk frá því að mæta á kjörstað með að svívirða atkvæði þeirra sem "dauð", afþví þau séu ekki hluti af meirihlutanum, eins og fasistum myndi sæma betur en meintum jafnaðarmönnum. Vaninn er sterkur í manninum og þegar fólkið hefði einu sinni mæt á staðinn hefðu margir kosið ykkur af vana og ákveðið að gefa ykkur eitt tækifæri enn. Margir bitrir og vonsviknir stjórnarsinnar ákváðu að sitja heima. Margir sem hefðu kosið ykkur í klefanum. Sum atkvæði til nýju flokkanna hefðu líka farið til VG í staðinn, þarna í óákveðninni í kjörklefanum, það er engin spurning. Takk enn og aftur Samfylkingarmenn, fyrir uppbyggilega og greindarlega orðræðu sem skilar sér í lýðræðislegra samfélagi. Þið getið þakkað ykkur bróðurpart þeirra sem sátu heima. Ekki skrýtið svo sem, ykkar eigin forsætisráðherra, fyrst allra ráðherra Íslands lýsti því yfir að hún ætlaði sjálf kannski ekkert að kjósa í mikilvægri kosningu. Slíkt er árás á lýðræðið og fyrirlitlegt. Síðan heilaþvær ykkar heimskulega Stöð 2 og visir.is fjöldann frá því að hafa áhuga á stjórnmálum og heldur skoðunum nýrra framboða sem hvetja menn til nógrar umhugsunar til að alla vega KJÓSA, þó það væri bara gömlu flokkana, með stanslausu gaspri um ekki neitt og andlýðræðislegum vinnubrögðum sínum. Takk Samfylkingin! Takk!
Dagur (IP-tala skráð) 28.4.2013 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.