Laugardagur, 25. maí 2013
Þessi frétt hefði ekki birtst á mbl.is fyrir kosningar!
Það eru nokkur atrið sem menn voru ekki að tala mikið um fyrir kosningar þegar að lækkun lána voru aðalmálið og áttu m.a. að koma markaðnum á fullt. En sorry ef fólk hefur ekki tekjur til þess þá fær það ekki óverðtryggð lán nema að það geti sýnt fram á greiðslugetu. Og af óverðtryggðum lánum er greiðslubirgðin um 30% hærri en af verðtryggðum lánum.
En í þessri frétt segir líka:
Maður veltir því fyrir sér hvort greiðsluviljann skortir eða hvort málið snúist eingöngu um greiðslugetu. Sú spurning vaknar jafnframtMaður veltir því fyrir sér hvort greiðsluviljann skortir eða hvort málið snúist eingöngu um greiðslugetu. Sú spurning vaknar jafnframt hvort óvissa um lögmæti lána og loforð sem gefin hafa verið um niðurfærslu verðtryggðra lána leiði til þess að margir bíði með að gera upp sín mál. Alvarleg vanskil eru að aukast á sama tíma og atvinnuleysi er að minnka og kaupmáttur að aukast. Það er umhugsunarefni, segir Samúel Ásgeir White, forstöðumaður fyrirtækjasviðs Creditinfo
Þetta finnst mér nú ekki flókið því að það hafa verið flokkar, félög og hagsmunasamtök sem hafa verið að hvetja fólk til að hætta að borga eða lofað að öll lán verði lækkuð. Þannig að hópur fólks er hættur að reyna að bjarga sér þó þau gætu það auðveldlega.
Allir hrópa á afnám verðtrygginar þrátt fyrir að marg hafi verið bent á að meðan við höfum krónuna og svona örhagkerfi verið vextir á lánum mjög háir. Þannig að ungar fjölskyldur, fólk sem ekki er með háar tekjur getur þá í framtíðinni ekki keypt nema að þau eigi allt að 50% af íbúðaverði þegar til reiðun sbr.
Það er alveg ljóst að kerfisbreyting yfir í óverðtryggð lán og aukið eftirlit með lánveitingum og eflt greiðslumat mun þýða að færri geta eignast húsnæði. Greiðslubyrðin verður hærri og breytilegri auk þess sem veðhlutföllin verða líklega lægri og það mun útiloka ákveðinn hóp heimila frá því að eignast sitt húsnæði. Það er alveg ljóst, segir Þorvarður Tjörvi og vísar til þess aðspurður að í stjórnarsáttmálanum segir að horfið skuli frá verðtryggðum lánum, en þau hafa almennt lægri greiðslubyrði en óverðtryggð lán.
En þetta vildi fólk. Það verður þá þannig að ungfólkið býr lengur hjá foreldrum eða flytur til útlanda þar sem það getur keypt sér húsnæði á lægra verði. Og öll sú hreyfing sem fólk reiknar með að lækkun á lánum komi til með að valda verður ekki nema að þá þannig að það verði fjárfestar sem kaupi íbúðahúsnæði og okri svo á leigu til að græða á því.
Þetta rýmar illa við það sem Simmi og Bjarni Ben hafa haldið fram síðustu mánuði ásamt öðrum snillingum, vinum sínum.
Breytt viðhorf til alvarlegra vanskila? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Nýjustu færslurnar
- Álfabakkahúsið er minnisvarði
- Væri fólkið á Sauðárkróki opið fyrir því að hitta 100% mennska gesti frá öðrum stjörnukerfum Y/N?
- Munu heilbrigðisstarfsmenn stíga fram (á aldrei von á kennurum, sem sýnir aumingjagang stéttarinnar)
- Róm þá, Ísland nú?
- Hvað eru landsmenn og þeirra fyrirtæki að kalla á mikla RAFMAGNS-ORKU í dag og hver mun verða þörfin inn í framtíðina?
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Og af óverðtryggðum lánum er greiðslubirgðin um 30% hærri en af verðtryggðum lánum.
Geturðu sýnt útreikninga á bak við þessa fullyrðingu?
Margir hafa sett slíkt fram án þess að færa á það sönnur.
Vefreiknivélar bankanna sjálfra sýna allt aðrar niðurstöður.
það hafa verið flokkar, félög og hagsmunasamtök sem hafa verið að hvetja fólk til að hætta að borga eða lofað að öll lán verði lækkuð
Nafngreindu vinsamlegast þá sem þú ert að vísa til.
Eða er þetta kannski bara eitthvað ímyndað huldufólk?
Allir hrópa á afnám verðtrygginar þrátt fyrir að marg hafi verið bent á að meðan við höfum krónuna og svona örhagkerfi verið vextir á lánum mjög háir.
Vextir eru háir út af hárri verðbólgu sem stafari af mikilli útbreiðslu verðtryggingar í hagkerfinu. Þetta er fyrir þónokkru síðan búið að sanna með vísindalegum rannsóknum, sem leitt hafa í ljós að verðtryggingin sjálf er í raun ógn vð fjármálastöðugleika. Þess vegna væri afnám hennar þjóðþrifaverk, til að fyrirbyggja annað hrun. Þessu hafa stjórnendur í seðlabankanum til að mynda loksins áttað sig á.
En hvers vegna í veröldinni þykir þér svona vænt um verðtryggingu?
Fer það kannski saman með sérstökum áhuga þínum á að borga skuldir annara og að senda fjármuni úr landi í hendur útlendinga?
Guðmundur Ásgeirsson, 25.5.2013 kl. 16:00
hvar er öll þessi vinna sem á að vera hægt að fá, ? http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/05/16/minna_framlag_og_faerri_storf/
annars kom mörg blótsyrði upp í hugann þegar ég les þessa frétt, kannski það hefði verið sniðugt að sjá til þess að hafa hér næga vinnu ALLTAF, og ekki búa til betra ástand með að telja það til batnandi ástands að þúsundir manna hafa mist rétt til atvinnuleysisbóta og þurft að segja sig á framfærslu síns sveitarfrélags.
GunniS, 25.5.2013 kl. 16:04
Nýjasti áróður vinstra liðsins að aukin vanskil séu eingöngu vegna þess að fólk hafi ákveðið að hætta að borga, í von um afskriftir.
Rakalaust bull.
Fólk sem getur borgað, hættir því ekkert.
Það leggur ekki aleiguna, og heimilið að veði ef það hefur efni á að halda áfram að borga þangað til niðurstöður fást.
Ekkert annað en heimskulegt bull sem stenst enga skoðun.
Sigurður (IP-tala skráð) 25.5.2013 kl. 16:13
Guðmundur Ásgeirsson. Skoðaðu bara reiknivélar bankanna og berðu saman greiðslubyrði í upphafi af verðtryggðum og óverðtryggðum lánum. Þannig getur þú gert samanburð hjá sömu lánastofnun og þar með sömu viðmiðum varðandi ávöxtunarkröfu samanborið við áhættu. Þar munt þú í mörgum tilfellum sjá mun meiri mun en 30% á greiðslubyrði verðtryggðra og óverðtryggðra lána.
Það hefur aldrei verið sannað að verðtrygging á lánum sé verðbólguhvertjandi og þaðan af síður að hún sé meira verðbólguhvetjandi en óverðtryggð lán með breytilegum vöxtum. Skoðaðu bara sögu áttunda og níunda áratugsins hér á lanndi. Þá munnt þú sjá óðaverðbólgu fyrir daga verðtryggðra lána og einnig að verðtryggingin var ein af forsendum þess að það tókst að ná tökum á verðbólgunni,
Sigurður M Grétarsson, 25.5.2013 kl. 16:54
Mikið rétt. Þessi frétt hefði aldrei birst síðustu 4 ár.
Nú munu menn og konur sjá allt aðrar áherslur hjá sjallamannamogga en síðustu 4 ár.
Svo er hugsanlega bannað að banna gengistryggð lán.
Jafnframt kemur núverandi forsætisráðherra svo kauðalega fyrir í fjölmiðlum, illa máli farinn og mikill gasprari og vanhugsað allt sem hann segir - að eg er barasta ekki að alveg sjá til hvers þetta kann að leiða.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 25.5.2013 kl. 17:29
Reyndar segir álit ESA ekki að það sé bannað að banna gengistryggð lán til einstaklinga. Það geti verið hluti af eðlilegri neytendavernd að banna að semja um svo flókna fjármálaafurðu við einstaklinga. Hins vegar telja þeir fortakslaust bann brjóta í bága við EES samninginn þannig að bann við slíkum lánum til fyrirtækja þar sem ekki er talin þörf á slíkri neytendavernd standist ekki EES samninginn.
Sigurður M Grétarsson, 25.5.2013 kl. 18:22
Alveg burtséð frá útreikningum sem ég hef ekki hundsvit á, þá talar maður um greiðslubyrði, ekki greiðslubirgði. Byrði er það sem maður þarf að bera, væntanlega einhver tiltekinn þungi. Birgði er eitthvað sem er ekki til í íslensku, næst því gæti verið orðið birgðir - t.d. vörubirgðir eða eitthvað skylt.
kv. E
E (IP-tala skráð) 25.5.2013 kl. 20:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.