Sunnudagur, 30. júní 2013
Hvað mundi ríkisstjórnin gera þá?
Segjum að ríkisstjórninni taksist að koma á þessari almennulækkun lána. Sem gengur nú orðið reyndar út á að lækkunin verði mismunandi eftir því hvenær fólk keypti. En segjum að það tækist. En í kjölfarið af því að og því að það fara einhverjar framkvæmdir fara vonandi í gang. Segjum að það valdi því að hér fari veðbólga í gang, aukin einkaneysla og aukinn innflutningur sem sem fóðrar verðbólgu á meða að tekjur okkar erlendis frá koma ekki þá erum við að nota prentaða peninga. En segjum semsagt að þetta gerist um næstu áramót. Og þessu fylgi verðbólgu skot upp á kannski 7 til 8% verðbólgu megnið af næsta ári. Er þá ekki kominn annar forsendubrestur fyrir þá sem hafa tekð húsnæðislán frá 2010 og fá litla lækkanir núna skv. Sigmundi og Co.
Hvað með þá sem nú hafa fengið 110% leiðréttingu eiga þeir að fá jafn mikla lækkun lána og þeir sem ekkert hafa fengið?
Og ef að menn verða búnir að afnema verðtryggingu og allir komnir með óverðtryggð lán þá vitum við að vextir verða hækkaðir gríðarlega á meðan til að hamla á móti þennslunni. Yðri það ekki forsendubrestur?
Krónan er náttúrulega eins og hún er. Verður næsta gengisfall ekki líka forsendufrestur
Nú eru líkur á að það yrði komið fordæmi. Af hverju ættu bæði þeir sem fá nú lækkanir á lánum og þeir sem ekki fá lækkanir nú að sætta sig við t.d. næstu 4 árin að fá ekki bættar allar breytingar á lánum sem verða næstu 4 ár? Þ.e. á meðan þessi stjórn situr?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Jú, þetta er rétt ábending.
Var nefnilega aæveg hárrétt sem Guðmundur Steingríms sagði í aðdraganda kosninga, eitthvað á þá leið, að það væri algjör blkking að halda eða telja skálfum sér og öðrum trú um, að framsóknar hugmyndin varðandi lánin væri leið sátta.
Draumórar og hluti af blekkingar og própagandaáróðri Framsóknar. Búið hamra á þessu að fólk ýmindar sér einhverja stóra sátt ef af yrði.
Staðreyndin er að umrætt hefur ótalhliðar sem allar geta mjög auðveldlega skapað sérstaka úlfúð og illdeilur.
Þetta er leið ósaátta, deilna og úlfúðar, ef af yrði.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 30.6.2013 kl. 10:59
Ég held að þarna komi fordæmi til miklu lengri tíma en næstu 4 ára, þetta mun gilda næstu áratugina. Núverandi verðtryggingarkerfi er í raun dauðadæmt eftir þessa aðgerð, því verðbólga hefur margoft í sögunni farið upp fyrir 18%, og ríkið þarf framvegis að lækka skuldir almenning í hvert sinn sem það gerist í framtíðinni. Ljóst er að það getur ekki gengið.
Í raun var verðbólgunni haldið niðri með stýrivöxtunum árin á undan verðbólguskotinu 2008. Réttara væri að taka meðalverðbólgu þessara ára, þar sem hún hafði verið dulin árin á undan og safnast svona upp. Meðalverðbólgan var ekkert sérlega mikil og laun hækkuðu meira.
Þetta tal um forsendubrest árið 2008, stenst því enga skoðun. Líklega eru í farvatninu miklu stærri forsendubrestir, hvað á að gera þá?
Sveinn R. Pálsson, 30.6.2013 kl. 19:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.