Leita í fréttum mbl.is

Nú verðu fólk að vera vakandi. Það eru hætturlegar horfur með heilbirgðiskerfið.

Nú verður fólk að vera á verði. Finnst það liggja í loftinu að einkavæða eigi á næstu misserum í heilbrigðiskerfinu! Það má ekki undir neinum kringumstæðum verða ef að það verður til að misskipta hér aðgangi fólks að þjónustunni eftir efnahag. Eða að einhverjir verði í stöðu til að blóðmjólka ríkið fyrir ekki betri þjónustu.
Merki um þetta eru:


  • -Kristján Þór byrjar að ræða um að það vanti 8,6 milljarða í kerfið.
  • -Hagræðingarnefnd og forsætisráðherra tala um að vera að skoða algjörar kerfisbreytingar í rekstri stofnana hjá ríkinu.
  • -Greinar farnar að birtast um nauðsyn þess að auka einkavæðingu í heilbrigðisþjónustu.
  • -Og allt þetta komið fram bara í síðustu viku.
  •  Í umræðu í þessarar viku um að reyna að fá meira fyrir peningana.
Alveg skýrt dæmi finnst mér um að verið sé að undirbúa jarðveg fyrir svona algjöran viðsnúning. í heilbrigðisþjónustunni. 

Ég er ekkert á mót einkarekstri ef að hann innan mjög þröngra sviða og markmið skýrt en þetta má ekki fara út í öfgar sbr Bandaríkin.


mbl.is Þurfum að auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

NN (IP-tala skráð) 13.7.2013 kl. 21:01

2 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Ég er alveg sammála þér. Ef við viljum gallað heilbrigðiskerfi eins og í USA þar sem þau efnuðu fá góða þjónustu en þau fátæku mega éta það sem úti frýs þá skulum við einkavæða.

Úrsúla Jünemann, 14.7.2013 kl. 12:25

3 identicon

Skil ekki hræðslu við einkavæðingu. Það er óhjákvæmilegt að einkavæða í heilbrigðiskerfinu. Myndi fagna því að sjá hér einkarekna spítala, heilsugæslur. Fleiri möguleika. Fólk sem hefur til þess fé, vill alveg greiða fyrir forgangsþjónustu. Það mun engin áhrif hafa á grunn þjónustuna.

Baldur (IP-tala skráð) 14.7.2013 kl. 16:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband