Leita í fréttum mbl.is

Þetta er nú merki um að við þurfum að leggja meiri peninga í áfengismeðferðabatteríið

Anskotans fyllibyttur mega menn vera að geta ekki látið vera að drekka og keyra. Finnst þetta að verða algengara og algengara. Það þarf að fara að dæma menn harðar. Jafnvel í fangelsi við ítrekað brot. t.d. annað skipti sem þeir eru teknir. Eða dæma fólk í áfengismeðferð. Þetta er gjörsamlega ólíðandi.

Það sýnir að þetta fólk á við áfengisvandamál að stríða og auðsjáanlega miklu meira um það en við gerum okkur grein fyrir.

Frétt af mbl.is

  Fimm teknir fyrir ölvunarakstur
Innlent | mbl.is | 23.2.2007 | 12:53
Fimm ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu í gær og nótt en þeir voru stöðvaðir í Reykjavík, Mosfellsbæ, Hafnarfirði, Kópavogi og á Kjalarnesi. Þetta voru fjórir karlmenn, þrír á þrítugsaldri og einn á sextugsaldri, og fertug kona


mbl.is Fimm teknir fyrir ölvunarakstur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband