Mánudagur, 29. júlí 2013
Þetta var það sem þurfti fyrst að bjarga skv. nýrri ríkisstjórn.
Neyðarlegri frétt er ekki hægt að finna fyrir nýja ríkisstjórn. Þau héldu lærðar bullræður um að sjávarútvegurinn væri bara alveg að fara á hliðina og það þyrfti að koma í veg fyrir hækkað veiðigjald svo þau færu að fjárfesta. En úps! Þeir borga eigendum út nú 1,1 milljarð og á síðasta ári 800 milljónir og sá peningur fer væntanlega ekki í fjárfestingar í fyrirtækjunum. Og þarna erum við bara að tala um eitt fyrirtæki.
Sýnir okkur vel að þetta var forgangsmál Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks og svo gjörsamlega vanhugsað eins og allt annað sem þau hafa farið af stað með.
Greiðir 1,1 milljarð í arð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Hjálpar þeim eflaust að síðasta ríkisstjórn gaf þeim makrílinn, endurgjaldslaust.
Sigurður (IP-tala skráð) 29.7.2013 kl. 19:13
Segir þetta bara ekki allt um "STJÓRNMÁLASTÉTTINA" eins og leggur sig. Ekkert af þessu hyski sem komast við völd, skiptir engvu máli í hvaða flokk þetta það er, sjá bara alltaf um sig og sýna. Þannig er það og verður áfram þangað til að við breytum prófkjörum, þannig að þeir efstu verða með flest atkvæð,i en ekki fyrirfram gefið, að með þessar uppstillingar, að það sé sjálfgefið, að tapararnir haldi sínum sætum, no matter what.
Þangað til að við sjáum þessar lýðræðislegu breytingar, þá mun ekkert ske hjá Íslenskri þjóð með von um breytingar.
M.b.kv
Sigurður Kristján Hjaltested (IP-tala skráð) 29.7.2013 kl. 19:25
Þetta vissulega gefur útgerðinni ástæðu til að halda áfram störfum.
Ásgrímur Hartmannsson, 29.7.2013 kl. 20:30
Arður er yfirleitt greiddur til hluthafa(eigenda) fyrirtækja sem endurgjald fyrir fjármagnið sem þeir eiga í fyrirtækinu.Ef þú myndir setja pening í banka(Lána) værir þú varla sáttur við að þú fengir ekki vexti.Svo þetta er ósköp eðlilegt.Þið verðið að athuga að það er ekki fyrirtækið sem er að fá þetta greitt heldur eigendurnir.Veiðigjaldið dregst frá arði(ef einhver er) eins og annar skattur og rýrir þessa arðgreiðslu.Sem gerir það að verkum að virði fyrirtækisins minnkar og minnkar vöxtinn.
Jósef Smári Ásmundsson, 29.7.2013 kl. 21:06
Og blessaður ferðamannaiðnaðurinn sem öllu átti að bjarga
METfjöldi ferðmanna en krónan styrkist ekkert = enginn aukning á innstreymi gjaldeyris.
Grímur (IP-tala skráð) 29.7.2013 kl. 21:12
reikningskungstir eru margvíslegar- eftir því hver reiknar,- það er hægt að snúa öllu á hvolf _ saga FRAMSOKNARGARPA ER SKRÁð Í ÚTGERÐ 'A MÖRGUM SVIÐUM- OG ÞEIR VIÐAST HAFA SETIÐ Á ÞINGI TIL AÐ NÁ FORRÆÐI YFIR STÓRUM HLUT Í ÚTGERÐ- OG .FL. Mafían á Islandi á ser aðeins hliðstæðu á Sikiley !
Erla Magna Alexandersdóttir, 29.7.2013 kl. 21:14
Hugsa sér, stærstu og stöndugustu sjávarútvegsfyrirtæki landsins eru ekki rekin með tapi og eigendurnir fá ávöxtun á sitt fé. Leggjum á alla skatt sem miðast ekki við afkomu og miðum hann við að stöndugustu fyrirtækin finni verulega fyrir honum. Skítt með það þó lítil og meðalstór fyrirtæki, sem flest eru á minni stöðum á landsbyggðinni, hætti starfsemi. Stóru fyrirtækin fá þá helling af kvóta sem losnar og geta grætt meira.
Svo hef ég heyrt um kópavogsbúa sem eiga miklar eignir og hauga af seðlum. Því er ekki nema sanngjarnt að hver kópavogsbúi borgi nokkrar millur í aukaskatt. Það er augljóst að kópavogsbúar eru ekki á flæðiskeri staddir miðað við dýrustu bílana og húsin og geta vel séð af töluvert hærri upphæðum í sameiginlega sjóði þjáðra landsmanna.
Espolin (IP-tala skráð) 30.7.2013 kl. 03:17
Þetta kaus nú meirihluti innbyggjara yfir sig. Kaus LÍÚ flokkinn. ,,Sigurður" sjalli kaus af mestri áfergju og gleði. Enda vinnur hann sennilega hjá LÍÚ.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 30.7.2013 kl. 09:26
Ómar,
Lofaði ekki þinn flokkur fyrningarleið í kvótakerfinu þegar hann tók við völdum?
Hvað varð um fyrningarleiðina???
Og hvers vegna var LÍÚ gefinn makrílkvótinn, sem hæglega hefði verið hægt að selja eða leigja með tugmiljarða hagnaði í ríkissjóð???
Og var það svo ekki síðasta tillaga síðustu ríkisstjórnar að festa nýtingarréttinn sem hingað til hefur aðeins verið til eins ár í einu upp í allt að 20 ára nýtingarrétt, sem hefði bundið hendur ríkisins næstu tvo áratugina ða ná yfirráðum aftur yfir þessari auðlind íslendinga???
Ykkur ferst frekar ílla að gagnrýna aðra fyrir dekur við LÍÚ, því ekki voruð þið nú skárri sjálf á meðan ykkur gafst tækifæri til.
Sigurður (IP-tala skráð) 30.7.2013 kl. 13:23
Sú var tíðin að útgerðin var rekin árum saman með miklu tapi. Til að halda henni gangandi fengu þeir stjórnmálamennina til að fella gengi krónunnar. Þannig gátu útgerðarklaufarnir haldið áfram sínum fyrirtækjum.
Nú hafa menn náð betri tökum á þessum málum m.a. með betri vinnslu hráefnis og hámarkað verð afurða.
Einn alvarlegasti skugginn af velgengni útgerðarinnar er ekki hagnaðurinn, heldur greiðslur í kosningasjóði vissra stjórnmálaflokka. Betur mætti upplýsa þau mál og þá koma hagsmunaþræðirnir betur í ljós.
Guðjón Sigþór Jensson, 31.7.2013 kl. 08:21
Mikill urmull er til af stöndugum fyrirtækjum.þegar gluggað er í framlög til Samfylkingar,er hópur af kennitölum,sem ég hef grun um að komi frá einum og sama aðila,annars, afskaplega eru þá margir hagsmunaþræðir sem tengjast Samfó.
Helga Kristjánsdóttir, 3.8.2013 kl. 14:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.