Leita í fréttum mbl.is

Framsókn talar tungum tveim

Gat nú veriđ ađ yfirlýsingar Jónínu Bjarmarz um eignarnámiđ vćri talađr niđur af formanninum daginn eftir.

Fréttablađiđ, 24. feb. 2007 08:00


Útiloka ekki eignarnám

Jón Sigurđsson, iđnađar- og viđskiptaráđherra, getur ekki tjáđ sig um hugsanlegt eignarnám jarđa viđ Ţjórsá né um ummćli Jónínu Bjartmarz umhverfisráđherra í ţá veru ađ slík valdbeiting sé „fráleit".

„Ég má ekki úttala mig um ţetta mál, ţví samkvćmt stjórnsýslunni verđur ráđherra ađ bíđa ef máliđ kemur til hans á seinna stigi, ţá má hann ekki vera vanhćfur [til ađ úrskurđa]." Jón tekur ţó fram ađ ţađ sé „hvergi neins stađar á neinu borđi ađ fara út í neitt eignarnámsferli, ţađ er ţvert á móti veriđ ađ semja í góđu".

Arnar Ţór Sćvarsson, ađstođarmađur Jóns, tekur fram ađ ţrjú skilyrđi ţurfi til eignarnáms: Ađ almannahagsmunir krefjist ţess, ađ lagaheimild liggi fyrir ţví og ađ fullar bćtur verđi greiddar landeigendum. Ljóst sé ađ heimild finnist í lögum til eignarnáms. Máliđ snúist ţví fyrst og fremst um hvort almannahagsmunir séu nćgilega knýjandi eđa ekki.
Árni M. Mathiesen fjármálaráđherra vildi heldur ekki tjá sig um máliđ, en benti á sín fyrri ummćli í Fréttablađinu. Hinn 20. janúar sagđi Árni eftirfarandi:

„Lögin leyfa eignarnám og ţví er ţađ í prinsippinu réttlćtanlegt, en auđvitađ getur ţađ veriđ misjafnt eftir einstökum tilfellum. [...] Ég veit hins vegar ekki hvernig ţetta mál stendur eđa hverjar ađstćđur eru í einstökum málum, ţannig ađ ég get ekki svarađ fyrir einstök mál."

Ţetta má nú fćra í ljóđ sem gćti byrjađ svona:

Framsókn hefur tungur tvćr
trúa ţeim nú fáir
Eitt í dag og annađ í gćr
En uppsker svo eins og hann sáir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Gunnarsson

Nú finnst mér ţú ekki mjög sanngjarn, kćri bloggvinur, manstu eftir ţví fyrir síđustu kosningar ţegar Jón Kristjánsson gerđist settur umhverfisráđherra vegna Norđlingaöldu af ţví ađ Siv hafđi tjáđ sig um máliđ og gert sig ţannig vanhćfa? Ég held ađ Jón sé ađ reyna ađ forđast ţađ, en kannski spurning hversu klókt ţađ er hjá honum ekki nema rúmum tveimur og hálfum mánuđum fyrir kosningar.

Pétur Gunnarsson, 24.2.2007 kl. 11:55

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Jú kannski var ég full fljótur ađ dćma hann en mér heyrđist í gćr ţegar ég hlustađi á hann ađ hann vćri ekki afhuga eignarnámi. Og eins finnst mér ađ ţessi réttur sem Landsvirkjun hefur til ađ fara fram á eignarnám sé eitthvađ sem Jón ćtti ađ breyta.

Magnús Helgi Björgvinsson, 24.2.2007 kl. 12:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband