Þriðjudagur, 17. september 2013
Skúbb varðandi samskipti við kröfuhafa?
Var að vafra um netið og rakst á pistil eftir Vilhjálm Birgisson sérlegan vin Framsóknar, sérfræðing í afnámi verðtryggingar og verkalýðsleiðtoga á Akranesi. Hann segir í pistli frá því gær hluti sem ég er hissa á að engin fjölmiðill hafi kannað nánar. Þarna talar jú maður sem fundar með Sigmundi og Eygló:
Ég er algjörlega sannfærður um að við munum sjá þessi merki í komandi fjárlagafrumvarpi að stjórnvöld ætla að taka á kröfuhöfum föllnu bankanna og ég spái því að það verði gert með því að skattleggja þá hressilega.
Um leið og það liggur fyrir munu kröfuhafar föllnu bankanna koma á fjórum fótum og óska eftir samningum og það strax!
Á ég að trúa að allir blaðamenn séu svon þreyttir á lofræðum Vilhjálms um Sigmund og Framsókn að þeir séu hætti að lesa pistla hans. Þarna segir hann að í fjárlögum verði tekið til við að skattleggja kröfuhafa fölnu bankana. Án þess að reynt hafi verið að semja við þá. Þetta kemur mér mjög á óvart. Og full ástæða fyrir fréttamenn að skoða þetta.
Frumkvæði kröfuhafanna ekki mikið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 5
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 969591
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Það er nú gott að þú skulir vera farinn að lesa skrif Villa, Magnús. Það er öllum hollt, enda skrif hans betri og skynsamari en flestra annara. Það sem meira er, hann lætur ekki duga að skrifa um hlutina, eins og við flest hin, heldur fylgir hann sínni skoðun eftir.
Varðandi pólitíska afstöðu Villa þá er rétt að láta koma skýrt fram að hann er utan allra stjórnmálaflokka. Hins vegar hefur hann ákveðnar skoðanir á málefnum fjölskyldna landsins og launþega. Því leitar hann samstarfs hjá þeim sem líklegastir eru til að hjálpa honum á þeirri braut. Áður hallaði Villi sér að Samfylkingu, enda sá flokkur sem lofaði varðstöðu um láglaunafólkið og fjölskyldurnar, auk afnámi verðtryggingar. Á síðasta kjörtímabili kom síðan í ljós að þar fór fram orðræða en engar efndir.
Fyrir síðustu kosningar var það Framsókn sem var með málflutning til varnar fjölskyldum landsins og boðaði að auki afnám verðtryggingar. Því hallaði Villi sér þangað, í von um efndir. Vel getur svo farið að úrtölufólkinu takist að koma í veg fyrir áætlanir Framsóknar og fari svo mun Villi sannarlega gangrýna þann flokk, á sama hátt og hann gagnrýndi aðgerðarleysi Samfylkingar á síðasta kjörtímabili.
Um þann titil að hann sé "sérfræðingur í afnámi verðtryggingar" er það eitt að segja að ef hægt væri að titla einhvertn sérfræðing á því sviði, þá væri Villi sennilega einn fárra Íslendinga sem gæti borið þann titil. Villi hefur skoðað þetta mál til margra ára, frá flestum eða öllum sjónarhornum. Fáir geta staðist hann í rökræðum um verðtrygginguna. Það væri betra að flestir þeir sem galgopa um verðtrygginguna og þátt hennar í hagkerfi landsins kynntu sér málið, þó ekki væri nema til hálfs við Villa.
Allur málflutningur Villa Bigg byggir á því einu að standa vörð um sína umbjóðendur. Þurfi hann að halla sér að einhverjum stjórnmálaflokki til að koma málum áfram, skoðar hann málflutning þeirra, ekki bókstaf. Hann er líka grimmur þegar hann finnur að hann hafi verið svikinn.
Flestir aðrir sem tjá sig, hvort heldur er um vanda heimila landsins eða almenna pólitík, eru blindaðir af flokkshollustu eða eigin hagsmunum.
Það er undarlegt að hlusta á forystu Samfylkingar mótmæla aðgerðum sem ætlaðar eru til hjálpar alþýðu landsins. Þessi flokkur kallar sig þó jafnaðarmannaflokk!!
Gunnar Heiðarsson, 18.9.2013 kl. 08:15
Varðandi spá Villa um að í fjárlögum verði lagður skattur á kröfuhafa föllnu bankana, þá á ég bágt með að trúa að einhver hafi á móti slíkri skattheimtu. Þetta er að vísu hugrenningar Villa, kannski vegna þess að hann skynji eitthvað í þessa átt í sínum samtölum við forystu Framsóknar.
En fjármálaráðherra er illu heilli ekki innan þess flokks og það er jú hann sem leggur fram fjárlagafrumvarpið.
Um spekúleringar þínar Magnús, að fjölmiðlar ættu að skoða þessi ummæli Villa, þá er það eitt að segja að slík skoðun er vart möguleg fyrr en við framlagningu fjárlagafrumvarpsins.
Öll umræða fram til þess er bara ímyndum og til þess eins fallin að hræra í skítnum. Skítkast fjölmiðla er nægt fyrir.
Gunnar Heiðarsson, 18.9.2013 kl. 08:21
þakkir Gunnar fyrir góða pistala og svo innilega sammála þer og að sjálfsögðu Vilhjálmi Birgis ,sem er eins og þú segir sá sem fólk ætti að lesa og hlusta til að kynna ser hlutina áður en það blaðrar !!
Ragnhildur H. (IP-tala skráð) 18.9.2013 kl. 18:53
Gylfi Magnússson, höfundur kúbu norðursins kom með snilldarlausn í dag.
tökum erlent lán, og notum það til að greiða niður erlendar skuldir ríkisins.
Ólýsanlega eigum við gott að hafa svona hámenntaðan hagfræðing sem kennara í Hí.
Sigurður (IP-tala skráð) 18.9.2013 kl. 20:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.