Leita í fréttum mbl.is

Hvað á ráðherrann við?

Í fréttinni segir:

„En burtséð frá stöðu ríkissjóðs þá eigum við að vera opin fyrir aðkomu annarra en ríkisins að uppbyggingu innviða í landinu, hvort sem það er við uppbyggingu vega, flugsamgangna eða hafnarmannvirkja.

Sko ég get skilið að aðrir geti komið að því að byggja hafnir sem þeir svo sjálfir nýta eða selja aðgang að. Eins með flugvelli. En hvað á hún við með aðkomu annarra að vegagerð? Er hún þá að tala um að fjáfestar geti byggt vegi og selt fólki að keyra þá? Sorry sé það ekki gerast hér á Íslandi. Þ.e. að fólk verði sífellt að borga fyrir hvern kafla sem þeir keyra. Gat sætt með við gegn verulegum bótum á leiðum út úr Reykjavík að tekði væri hóflegt gjald tímabundið. En ég minni á að hætt var við það eftir mikil læti. Enda borgar fólk ríflegt bensíngjald sem á að standa undir vegabótum en er notað í annað í dag. 


mbl.is Fleiri en ríkið komi að uppbyggingu innviða landsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Aldrei heyrt um Hvalfjarðargöngin?

Gulli (IP-tala skráð) 20.9.2013 kl. 19:57

2 identicon

Ég hef heyrt um þau, og finnst að ríkið eigi bara að þjótnýta þau. Sé enga afsökun til þess að rukka fólk fyrir að keyra vegi eða fara í gegnum göng. Vegir og svipaðar samgöngur eru verksvið ríkisins. Puntur.

Sveinn Dagur Rafnsson (IP-tala skráð) 21.9.2013 kl. 03:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband