Mánudagur, 26. febrúar 2007
Furðulegar staðreyndarvillur varðandi hugsanlega inngöngu okkar í ESB
Þegar maður fer um bloggið og les bloggfærslur og athugasemdir um Samfylkingunna og einnig Ingibjörgu Sólrúnu sem tengjast möguleikanum á því að við sækjum um aðild að ESB verður maður stundum forviða. Er fólk ekki stundum búið að láta mat sig á vitleysu án þess að hugasa nokkuð um sannleiks gildi þess sem það er að skrifa:
Fyrst kannski varðndi þá fullyrðingu ýmisa um að komist Ingibjörg til valda þá leiði hún okkur beint inn í ESB. Fólk talar eins og hún standi ein fyrir þessa skoðun innan Samfylkingarinnar. Ég er nú samt viss um að Össur Skarphéðinsson hefur oftar talað um þetta en Ingibjörg og talaði mjög fyrir þessu þegar hann var formaður. En það virðist vera ákveðinn hópur sem hatast út í Ingibjörgu og í blindu hatri klíni öllu beint á hana.
Eins er talað um að Ingibjörg fórni örugglega sjálfstæði Íslands með því að þröngva okkur inn í ESB.
- Svona til að byrja með þá fórnum við ekki sjálfstæði okkar við að ganga í ESB. Fólk sem heldur þessu fram hefur látið mata sig á kolröngum upplýsingum og nægir að benda á allar þjóðirnar í ESB: Er fólk þá að halda því fram að Svíþjóð, Finnland, Bretland, Frakkland, Þýskaland, Spánn, Portúgal, Ítalía og svo framvegis séu ekki sjálfstæðar þjóðir.
- En það er staðreynd að við framseljum ákveðnar ákvarðanatökur til ESB. En það er mun minna en fólk heldur því nú gerir EES samningurinn það að verkum að við erum þegar búinn að framselja þetta vald að stórum hluta.
- Síðan má ekki gleyma því að við gætum ekki gengið í ESB nema það yrði samþykkt í Þjóðaratkvæðagreiðslu.
- Loks má geta þess að öll lönd sem hafa gengið í ESB hafa gengið í gegnum langt samningaferli við ESB þar sem þau semja um ákveðna sérstöðu í ákveðnum málum.
- Loks finnst mér ágætt að fólk hugsi út í það að öllum þjóðum er heimilt að segja sig úr þessu sambandi ef þeir telja að hagi sínum sé betur borgið á annann hátt. Og því er það skrítið að engin þjóð hefur gert það enn.
Mér finnst að fólk ætti nú aðeins að kynna sér málin áður það kemur með svona fullyrðingar eins og að fórna sjálfstæði þjóðarinnar og svo framvegis.
Fólk ætti að rifja upp alla þá andstöðu sem var við EES samninginn. Þar voru þessar fullyrðingar um að við værum að afsala fullveldi okkar og sjálfstæði. En í dag talar enginn um það. Og hvernig væri staðan nú hjá okkur ef við hefðum ekki gert þennan samning?
Eins þá ætti fólk að hugsa um að ef við könnum ekki þennann möguleika þá getum við verið að tapa umtalsverður til lengri tíma. Við töpum engu á samningaviðræðum. Ef að samningar takast ekki þá gerum við engan samning.
Þegar fólk talar um að við missum tökin á fiskveiðum okkar. Í því sambandi þá vill ég benda á að það er nú ekki beint hægt að segja að við höfum mikil tök á þeim nú. Það eru nokkrir einstaklingar sem eiga nú allan rétt hér við land á öllum fiski í sjónum við landið. Og ekki hefur okkur tekist að byggja upp fiskistofna við landið.
Hefði ekki trúað því að óreyndu að á þessum síðustu tímum værum við svona íhaldsöm.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:54 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Heill og sæll, ævinlega Magnús Helgi !
Hélt, að við þyrftum ekki að ræða þetta frekar. Gömlu góðu nýlenduveldin, í Evrópu eru ekki í rónni fyrr en þau hafa kokgleypt blessaða álfuna alla, frá Íslandi að og með Kazakhstan sléttum, í austri.
Ertu hissa á því, að Vladímír Pútín, hinn skeleggi forseti Rússa gjaldi, m.a.; mikinn varhug við þessu óþyrmilega skrifræðisbákni, í álfunni ?
Gildir einu, Magnús; hvort heldur er, missir hlutlægs sjálfstæðis ríkja Evrópu, eða þá huglægs, ófremdar óskapnaður er samt að skapast með tilkomu þessa risavaxna bákns, hyggilegast fyrir Íslendinga að standa utan þess, enda fátt raunverulegra vina, þar innanborðs þegar kemur að þáttum, eins og hvalveiðum okkar; t.d.
Með beztu kveðjum /
Óskar Helgi
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 26.2.2007 kl. 02:12
Alveg með eindæmum bullið í ykkur ESB-sinnum. Halda því fram að
Íslendingar stórskaði ekki sjálfstæði sitt og fullveldi er þvílíkt bull að
það er varla svaravert.
Í dag er sjárvarútvegur og landbúnaðar algjörlega UTAN ESS. Með
inngöngu í ESB yrði við hluti af sjávarútvegsstefnu ESB og myndum
klárlega missa yfirráð yfir okkar fengsælustu fiskimiðum heims.
Við myndum tapa ÖLLU frelsi að gera viðskiptasaminga við ALLAR
þjóðir heims utan ESB. Hugsið ykkur alla sérviðskiptasamninga sem
við höfum gert undanfarið og sem eru í undirbúningi, sbr Kína.
Við yrðum skyldaðir til að greiða TUGI MILLJARÐA í sukk-sjóði ESB
umfram það sem við fengum.
Í undirbúningi er enn meiri samruni. Sjálfstæð utanríkisstefna
og stefna í öryggis-og varnarmálum mun færast til Brussel.
Í Evrópuráðinu yrði atkvæðavægi Íslands langt innan við 1%þannig að áhrifa okkar yrði sama og engin.
Þetta er bara fáeinar upptalningar. Að halda svo því fram að
Ísland myndi ekki stórskerða sjálafstæði sitt en meiriháttar blekking.
Kratar hafa ætíð verið öfgasinnaðir í sinni alþjóðahyggju og vildu
margir þeirra fresta lýðveldisstofnunni 1944. Þannig þeirra
óþjóðlega stefna í þjóðfrelsismálum kemur ekki á óvart.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 26.2.2007 kl. 12:45
Og samt eru um 80% af viðskiptum okkar við Evrópu. Þannig að þessir viðskiptasamningar eru ekki að skila okkur svo miklu. Landbúnaður í ESB eru það sem mest er styrkt og verndað. Og t.d. í Svíþjóð og Finnlandi fá bændur sérstök ákvæði sem tengd eru landbúnaði á Norðu svæðum. Ég las líka að ríkin sjálf ráða mestu um hver veiðir innan þeirra lögsögu en þurfa að fá samþyktir fyrir kvótum frá ESB. Við erum nú ekki mjög sjálfstæð í utanríkisstefnu eða öryggismálum. VIð erum jú í Nató eins og flestar þjóðir ESB og að öðruleyti höfum við fylgt Bandaríkjamönnum.
Eins þá held ég að þú getir ekki nefnt mér það land t.d. í heiminum sem við getum átt viðskipti við og gætum ekki átt viðskipti við þó við værum í ESB. Annaðhvort er ESB með samninga við þau lönd eða að þjóðirnar sjálfar hafa gert samninga þrátt fyrir að vera í ESB.
Þá ætti það að vekja fólk til umhugsunar að það eru ekki nema við, Norðmenn og Sviss af þessum Vestrænu Evrópuþjóðum sem eru ekki í ESB. Hef ekki heyrt alvöru tal frá neinni af þeim þjóðum sem eru í ESB að þær vilji ganga úr bandalanginu. Þannig að þær virðast sjá sér hag í því að vera þar. Og þessi milljarðar sem eru greiddir þangað virðast skila sér til baka. Sérstaklega til minni þjóða.
Við þurfum nú þegar að taka inn 60 til 70% af öllum lögum og reglum sem ESB setur og höfum engin áhrif á það. Þannig að við inngöngu hefðum við þó einhver áhrif.
Þannig að fyrst að þið sem eruð á móti inngöngu í ESB getið bullað og bullað um þessi mál. Og notast við alskona klysjur sem þið gleypið frá aðalandstæðingum inngöngunnar úr Sjálfstæðisflokknum, þá hef ég fullt leyfi til að reyfa mínar skoðanir. Og svona kjaftæði eins og við missum sjálfstæði okkar er náttúrulega bull. Eins og ég sagði eru nær allar ríkustu og stærstu þjóðir Evrópu í ESB og það segir enginn mér að þær séu ekki sjálfstæðar.
Magnús Helgi Björgvinsson, 26.2.2007 kl. 13:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.